bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 12:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Mon 31. Dec 2007 01:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Er einhver hér á spjallinu sem er í björgunarsveit? Ég hef lengi, í mörg ár, spáð í að sækja námskeið hjá björgunarsveit og þjálfa mig upp í að vera one of the few... EN aldrei veit maður hvað maður á að gera, hvert maður á að leita o.s.frv.. og aldrei verður neitt úr því.

Er einhver hér í björgunarsveit?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 31. Dec 2007 01:45 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 17. Mar 2006 18:46
Posts: 473
Location: Selfoss City
ég er ekki í björgunarsveit, en bróður minn er í HSSK (Hjálparsveitskáta í Kópavogi).

_________________
BMW 325I Coupe E-92 '07 [Aftur :D] http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=21809
Skoda Superb 2.0 TDI '16
Skoda Superb 2.0 TDI '11 [Seldur]
VW Passat 2.0 TDI '06 [Seldur]
BMW 325I Coupe E-92 '07 [Seldur] http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=21809
BMW 520I E-60 '04 [Seldur]
Lexus IS200 '02 [Seldur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 31. Dec 2007 01:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
KFC wrote:
ég er ekki í björgunarsveit, en bróður minn er í HSSK (Hjálparsveitskáta í Kópavogi).

Þar sem ég bý nú í Kópavogi væri HSSK ekki vitlaus hugmynd. Spurning hvort ég gæti fengið einhverjar upplýsingar hjá honum um hvernig maður snýr sér í því að komast í nýliðaþjálfun. Ég kíki alltaf inn á þetta á svona hálfs árs fresti, þegar ég fæ áhugann aftur, og þá eru alltaf einhverjir dagar eða mánuðir síðan ég "hefði" átt að mæta.. 1 dagur á ári virðist vera sem maður má byrja. Það er það sem hefur verið að klikka hjá mér alltaf.. :x

Quote:
Þeir sem komu ekki á nýliðakynninguna en hafa samt áhuga geta mætt á fyrsta nýliðafund vetrarins þriðjudaginn 11. september kl. 20:00.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 31. Dec 2007 11:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Dauðlangar að vera í svona sveit!
8)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 31. Dec 2007 11:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Er í nýliðaprógramminu í Flugbjörgunarsveitinni, fínasta skemmtun..

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 31. Dec 2007 15:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Thrullerinn wrote:
Er í nýliðaprógramminu í Flugbjörgunarsveitinni, fínasta skemmtun..

þekkiriu þá ekki Dodda?

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 31. Dec 2007 17:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
HPH wrote:
Thrullerinn wrote:
Er í nýliðaprógramminu í Flugbjörgunarsveitinni, fínasta skemmtun..

þekkiriu þá ekki Dodda?


Já þekki hann ágætlega, vorum líka saman í rafeindavirkjuninni á sínum tíma.

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 31. Dec 2007 19:39 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 31. Dec 2007 19:36
Posts: 2
ValliFudd wrote:
KFC wrote:
ég er ekki í björgunarsveit, en bróður minn er í HSSK (Hjálparsveitskáta í Kópavogi).

Þar sem ég bý nú í Kópavogi væri HSSK ekki vitlaus hugmynd. Spurning hvort ég gæti fengið einhverjar upplýsingar hjá honum um hvernig maður snýr sér í því að komast í nýliðaþjálfun. Ég kíki alltaf inn á þetta á svona hálfs árs fresti, þegar ég fæ áhugann aftur, og þá eru alltaf einhverjir dagar eða mánuðir síðan ég "hefði" átt að mæta.. 1 dagur á ári virðist vera sem maður má byrja. Það er það sem hefur verið að klikka hjá mér alltaf.. :x

Quote:
Þeir sem komu ekki á nýliðakynninguna en hafa samt áhuga geta mætt á fyrsta nýliðafund vetrarins þriðjudaginn 11. september kl. 20:00.


Sæll, ég er í HSSK og innganga í nýliðaþjálfun er venjulega á haustin bara.

En ég mæli með að þú skoðir þessa síðu:
http://www.hssk.is/nylidar/

Ég mundi bara hafa samband við nýliðaþjálfarana og spurja þá út í þetta.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 31. Dec 2007 22:04 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 01. Oct 2003 18:47
Posts: 930
Location: Vestmannaeyjar
eg er fullgildur meðlimur hjá BV (Björgunarfélag Vestmannaeyja)

best fyrir þig að tala bara við formann hvers félags.

_________________
Bmw 325i e36 '94


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Jan 2008 15:27 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Mar 2004 09:42
Posts: 191
Búinn að vera starfandi í kringum björgunarsveitastarf síðan 98.

búinn að fara í gegnum unglingadeild, nýliðaprógramm, þjálfaði upp snjóflóðaleitarhund og ýmislegt fleira í kringum þetta.

Mæli með þessu starfi fyrir alla þá sem hafa gaman af því að vera úti að hreyfa sig.

Félagsskapurinn, þekkingin og búnaðurinn í kringum þessar sveitir er þannig að maður kemst hvergi í álíka tækifæri.

_________________
Image
BMW 323i '97 montreal blau
http://sveitavargurinn.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Aug 2008 10:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Jæja, nú er komið að því!
Einhver með?

Fyrsti dagur eftir viku..

http://www.hssk.is/nylidar

Quote:
Velkomin á þessa kynningarsíðu fyrir nýliðastarfið sem er að byrja í Hjálparsveit skáta Kópavogi (HSSK). Hérna getur þú fengið upplýsingar um hvernig þjálfun nýrra félaga fer fram og hvernig starfið gengur fyrir sig eftir að nýliðaþjálfunin er búin. Hérna eru líka ljósmyndir og myndband úr starfi sveitarinnar.

Kynning fyrir þá sem hafa áhuga á að verða björgunarsveitarmenn verður haldin í Hjálparsveitarskemmunni miðvikudaginn 3. september kl. 20:00. Hjálparsveitarskemman er staðsett við Bryggjuvör 2 á Kársnesi í Kópavogi (kort).

Ef einhverjar spurningar vakna skaltu ekki hika við að hafa samband við okkur. Þú getur bæði sent tölvupóst á gudnithor )hjá( gmail.com og stefan.karl.saevarsson )hjá( gmail.com eða hringt í nýliðaþjálfarana í síma 823 4980 (Guðni Þór) og 867 7272 (Stefán Karl).

Sjáumst


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Aug 2008 18:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
eigum við að fjölmenna :lol:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Aug 2008 18:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Angelic0- wrote:
eigum við að fjölmenna :lol:


Og eyða smá orku :wink:

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Aug 2008 19:02 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 26. Feb 2008 18:30
Posts: 13
ValliFudd wrote:
Jæja, nú er komið að því!
Einhver með?

Fyrsti dagur eftir viku..


Sælir drengir - ég vill endilega að sem flestir sem gætu haft áhuga á að starfa með okkur mæti á kynninguna þó að þeir séu kannski ekki 100% á því að þetta sé eitthvað fyrir þá... þetta er auðvitað bara kynning á starfinu fyrir áhugasama en ekki innritun í nýliðastarfið.

Það finna sér allir eitthvað sem þeir hafa áhuga á, hvort sem það er ísklifur eða olíumaurast í bílaflokk (við eigum bara Toyota og Ford - sorry :D)

Ef að einhver hefur áhuga á því að starfa eða kynnast þessu en kemst ekki á fundinn á miðvikudaginn í næstu viku (3. sept) þá eru upplýsingar um hvernig á að komast í samband við okkur nýliðaþjálfarana á nýliðasíðunni.

Kveðja, Guðni Þór nýliðaþjálfari

P.S. ValliFudd: Ert þú nokkuð skeggjaði maðurinn sem lánaðir mér gult vesti á kraftsleikdeginum um daginn?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Aug 2008 19:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
hef aldrei verið í slíkri sveit.. og gæti aldrei ýmindað mér að vera í sona sveit, en ber mikla virðingu fyrir þeim sem nenna þessu..

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group