Gunni wrote:
íbbi_ wrote:
stilli bara timer 1 og timer 2, haka í reitina við tölurnar, ég gat ekki hakað vegna þess að klukkan hjá mér var ekki stillt
Hvort heitir valmyndin í skjánum hjá þér
Aux heater eða
Aux ventilation ???
Þetta er alveg lykilspurning.  Ef bíllinn er með aux vent þá þýðir það að þú getur látið kæla hann niður á heitum sumardögum (séríslenskur búnaður  

 )  Þá eru tvær stillingar (1 og 2) og þær eru fyrir tvo mismunandi tíma.  bíllinn setur þá í gang blástur til að kæla
Ef þú ert með AUX heater þá ertu með bensínknúna (dieselknúna í dieselbílum) sem þú getur látið fara í gang tvisvar á dag og hún gengur þangar til að bíllinn hefur náð góðum hita.
Ég var með aux heater í 525d Touring.  Algjör snilld.  Stillti þetta gjarnar þannig að það fór í gang 30mín áður en ég lagði af stað heim.  Aldrei frost á rúðunum og bíllinn vel heitur.  Auk þess sem þetta fer vel með mótorinn í bílnum.  Það fylgdi líka fjastýring sem ég fékk aldrei til að virka.
Já vá, ég veit ekki hvað ég myndi gera ef ég hefði ekki Aux ventilation í mínum á heitum sumardögum
ps.
ég myndi alveg skipta því út fyrir Aux Heater ef það væri möguleiki.. hehe