Búinn að setja innréttingu í bílinn , allt annað,
eina eftir er rafmagn í afturrúðurnar,
Fékk mér "is" lip fyrst það er svona auðvelt að fá sér svoleiðis hérna úti.
Þreif og bónaði bílinn í dag og kláraði innréttinguna,
Hérna eru nokkrar myndir
Myndir seinna í dag
Kagginn fær svo TCD 400whp easy T4 túrbínu og manifold eftir áramót,
einnig nýja spíssa, intercooler og svona, VEMS og fleira. skjóta á lágmark boost 5-7psi cirka(200whp eða eitthvað álíka).
Svo í haust verður hann projectið mitt á öðru ári í skólanum, þá verður vélin rebuilduð fyrir 20-25psi með T4 túrbinu enn það er 400-500whp, ég held ég þurfi EKKERT meir enn 400whp til að hafa rosa gamann.
Einnig rebuildaður gírkassinn, ný syncro og svona, hann er pínu leiðinlegur eins og er.
Ég held ég splæsi líka í OBX læsingu svona til að testa hana.
Engar kúplinga til að slippa bara átak alltaf.
Mjög líklega líka H&R swaybars og KW gormar + coilover conversion.
Samt er næst á dagskrá á næsta ári spacerar til að ýta felgunum aðeins utar, þetta er frekar lummulegt svona.
Einnig Taurus skirts.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
