bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 08. Jul 2025 06:59

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 48 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Nov 2007 01:44 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Sep 2004 18:09
Posts: 445
Location: Nesk.
virkilega flottur Benz, en ég veit ekki afhverju.. þá minna frammljósin mig samt svoldið á Opel Astra OPC :?

_________________
mussi bubbi slappi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Nov 2007 02:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
VIRKILEGA kúl bíll.

Mercedes eru að koma sterkir inn nuna loksins..

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Nov 2007 07:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Geggjaður bíll, flott look, mikill búnaður og MEGA power. Mér finnst steisjóninn nett sexy (Torfi verður sammála mér þar).

Ótrúlegt að hann skuli kosta sama og M3, en samkeppnin í þessum flokki er að aukast verulega, margir hörku bílar í boði.

Hvort maður tæki M3 eða C63.. færi líklega eftir því í hvað ég myndi ætla að nota bílinn. Blaðamönnum kemur saman um að M3 sé meiri drivers car en hinn sé unmatched í power.

Ég ætla því að leyfa mér að stilla þessu upp svona..

Hvort færuð þið í 997Turbo eða 997GT3 RS. Held að þessi samlíking eigi vel við. ÉG veit vel að RS er mega og allt það, en performance lega þá vinnur Turbo með chicktronic alltaf í straight line, millihröðun o.s.frv. Svo þegar af beinu brautinni er komið er það GT3 sem heldur betri hraða.

Það má endalaust finna test þar sem að einhver er hrifnari af M3 eða einhver hrifnari af C63. Helt samt að bottom line testin sýni alltaf að í power testum (hröðun, millihröðun, 1/4mílu, o.s.frv) vinnur C63 auðveldlega, en í Braut, Slalom, Bremsun, G-force vinnur M3.

Hrikalega erfitt val þarna á milli, benzinn vinnur samt eiginlega í mínum huga, enda á ég brautarbíl :D

En í 997Turbo vs GT3, þá hef ég ekið báðum, og GT3 ALLTAF! engin spurning.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Nov 2007 07:36 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
Ég hugsa að ég myndi frekar taka C63, en það er samt erfitt að gera upp á milli þeirra.
Báðir bílar virkilega spennandi.

En djöfull er C63 fallegur og virkilega vígalegur!!! Sætin og innréttingin eru líka hrikalega flott.

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Nov 2007 08:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
M2 vs C63 --->> track hef ekki séð neinar tölur

skulum ekki gleyma C32<<>>M3 þarsem C32 tók betri slalom tíma en M3 ,,,,(( trúi því varla enn ))
og C55 sem fer slaufuna á sama tíma og M3

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Nov 2007 08:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Alpina wrote:
M2 vs C63 --->> track hef ekki séð neinar tölur

skulum ekki gleyma C32<<>>M3 þarsem C32 tók betri slalom tíma en M3 ,,,,(( trúi því varla enn ))
og C55 sem fer slaufuna á sama tíma og M3


Image

Quote:
Autozeitung: M3 V8 vs C63

--------------------------------------------------------------------------------

Stats:

Braking distance:
M3: 35.7m (cold) - 35.0m (warm)
C63: 36.2m (cold) - 35.4m (warm)

0-100 kph | 0-200 kph:
M3: 5.1s | 16.1s
C63: 4.6s | 15.3s

laptimes:
M3: 1.39,0
C63: 1.40,3

slalom:
M3: 62.1 Kph
C63: 59.7 kph


Quote:
Spanish magazine AUTOMOVIL: M3 vs R8 vs CLK63 AMG vs 997 C4S

--------------------------------------------------------------------------------

Here are the results:

r8 m3 c4s clk

0-100 Km/h

4,54 5,37 4,81 4,72

0-400 m

12,84 13,46 13,05 12,80

0-1000 m

23,41 23,99 23,75 22,87

Not very good numbers... I think that launching M3 is not easy. But know look at these numbers... ( CLK is not there becasuse automatic)

20-70 km/h

3,08 3,26 3,86

70-120 km/h

6,63 6,8 7,93

And here it comes the most impresive

Slalom 18m ( starting at 60 km/h )
Average speed

65,6 66,1 64,6 64,4 ( M3 is best...)

Handling Circle ( 58.8 meters radius )
lateral g

0,89 0,91 0,89 0,83 ( M3 best..)

Average speed

80,9 82,1 81,2 78,1

And finally the track. It is a test track, very slow ( max speeed 180..)

1m11s3 1m12s36 1m12s73 1m16s02


Quote:
Autobild: M3 V8 vs C63

--------------------------------------------------------------------------------

:

0-100 kph | 0-200 kph | 80-120 kph
M3: 4.8s | 15.2s | 2.6s
C63: 4.7s | 14.9s | 2.6s

Braking distance:
M3: 34.5m - 35.6m
C63: 35.3m - 35.9m

Weight:
M3: 1614kg
C63: 1818kg

Consumption:
M3: 13.1l/100km
C63: 14.9l/100km

Both cars were on 18" tires.

Verdict:
The author is addicted to the sound of the C63, but the M3 wins (5 points difference) due to its more direct and more economical "nature".


Fann ekki auto/motor und sport testið, ágætis talnasamantekt þar, M3 valinn í niðurstöðum.

Ekki að ég sé eitthvað sérstaklega að reyna að finna test þar sem M3 er eitthvað tekinn framyfir C63 eða RS4.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Nov 2007 08:33 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
En það sem kemur mér einna mest á óvart er að MB C63 er greinilega "the bang for the buck" þar sem hann er nokkuð ódýrari en M3 og RS4 eða um 7000$. Ætli það sé ekki komið í hátt í milljón í verðmun hér á klakanum?

Þannig að það er búið að auðvelda valið enn meira :wink:

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Nov 2007 09:29 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Vá myndi sennilega taka Benzan... Finnst það meira spennandi, BMW eru ekki að gera neitt "spennandi" í dag (finnst mér), meina það vita allir hvað kemur næst frá þeim (nokkurnvegin)... Kanzki Benz líka, en mér finnst það samt einhvernvegin meira kúl hjá MB...

*Flame suit on* 8)

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Nov 2007 09:31 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Jan 2004 16:13
Posts: 211
Location: Á rúntinum
sjatt... flotti bíll... já ég held satt best að segja að ég myndi taka Benzinn fram yfir Bimmann í þetta skiptið, eins sárt og það er að segja það.

Það er bara eitthvað svona: hér kem ég, VERTU HRÆDDUR!!! við benzinn sem ég fíla alveg rosalega!

_________________
Mazda 3 sedan ´04 seldur
Subaru Legacy sedan ´06 Seldur
Chevy Camaro Z28 ´98 í Keyrslu

Já! Ég fíla að keyra í hringi.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Nov 2007 10:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Vá hvað ég myndi aldrei fá mér benzann...............veit ekki hvort ég sé svona rosalega tegundablindur eða hvað

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Nov 2007 10:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Er læst drif í þessum bílum?

Og er hægt að slökkva á skriðvörninni?

Ég bara spyr útaf því að ég keyrði nýlega C32 og það var ekki læst drif og EKKI hægt að slökkva á skriðvörninni, bara spólvörninni.

Það var alveg hrikalegt...... og ég varð fyrir miklum vonbrigðum.

Ég myndi klárlega fá mér M3 EF þessi C63 er eins og þessi C32 sem ég prufaði :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Nov 2007 10:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Eru nýjir bensar líka með gormasætum?

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Nov 2007 10:06 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
bjahja wrote:
Vá hvað ég myndi aldrei fá mér benzann...............veit ekki hvort ég sé svona rosalega tegundablindur eða hvað


Klárlega!!! :wink:

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Nov 2007 10:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
basten wrote:
bjahja wrote:
Vá hvað ég myndi aldrei fá mér benzann...............veit ekki hvort ég sé svona rosalega tegundablindur eða hvað


Klárlega!!! :wink:

Af hverju er það svona klárt samt.........bensinn er pínu fljótari í beinni línu en samt ekki í millihröðun, pínulítið ódýrari, m3 er betri á braut, blöð eru að velja m3 framyfir og svo er m3 miklu sportlegri og flottari á meðan bensinn er eins og grimmur fjölskyldubíll.
M3 heillar mig bara miklu meira að öllu leiti

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Nov 2007 10:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
tegundablindni er reyndar eitthvað sem ég er gífurlega fullur af.. en hún er þanngi að benz og bmw eru fyrir mér ekki sambærilegir við neina aðra bíla..

ég ætla bara að tjá mig sem minnst um hvorn bílin ég tæki frekar, mér hinsvegar finnst benzinn mun fallegri,

árni skriðvörnin í C32 er einmitt dáldill galli, hún er reyndar bara virk á mjög litlum hraða, undir 50 e-h álíka þegar þú ert með slökt á spólvörnini, hún er hinsvegar fljót að gefast upp og lítið mál að henda C32 á hlið

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 48 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group