bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 15:31

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 79 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Nov 2007 10:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Þetta þarf eiginlega að vera eins og fart orðaði það:

Þetta er ekki bein tilvitnun.

Ef þú getur ekki framfleytt þér og þeim sem þú berð ábyrgð á þá verðurðu bara að fara, í því er staður til að búa á etc.

---

Mín skoðun er sú að við fyrsta brot ert þú OG þín fjölskylda send aftur til heimalandsins... ef þú berð ábyrgð á fleirum en sjálfum þá þá eru auknar líkur á því að þú standir þig.

Þetta með sakarvottorð o.þ.h. þá er mín skoðun sú að þeir sem eru á sakaskrá fyrir stærri afbrot, s.s. innflutning á eiturlyfjum, morð o.þ.h. megi bara halda sig á sínu svæði.

Þeir sem hafa verið aktívir í undirheimum og hafa auðgast vel á svoleiðis starfsemi hljóta að vera líklegri til að skapa sér nýjan sess með ólöglegum athæfum ef harðna fer.

Breytingin sem hefur orðið hér á síðustu árum eru úr íslensku smákrimmunum yfir í mjög stóra og skipulagða glæpastarfsemi.

Þegar við fáum inn stóra karla á "markaðinn" þá fara allir sem eru á markaðnum að búa sig undir að standast kröfur keppinautarins.

Ástandið er slæmt en það verður verra.

Nú er ég ekki stuðningsaðili frjálslyndaflokksins en það þarf að skoða mál innflytjenda frá öðru sjónarhorni en "að bæta hag innflytjenda", áður en langt um líður þá þurfum við að setja upp síu og þetta tengist EKKERT rasisma... þetta tengist því að við viljum ekki að börnin okkar noti eiturlyf, séu rænd eða nauðgað.

Ég vil bæta því við að ég hef bæði unnið með harðduglegum smiðum sem drekka ekki áfengi né nota eiturlyf, harðduglegum smiðum sem drekka áfengi og harðduglegum smiðum sem drekka áfengi og nota eiturlyf.

Þetta snýst ekkert um það sem fólk gerir í vinnunni heldur það sem fólk gerir utan hennar.

Það er ástæða fyrir því að stóru verktakafyrirtækin eru að kaupa hús, blokkir og götur fyrir þetta fólk og afhverju leigumarkaðurinn stílar meira og meira á íslenska leigjendur.

Einn maður sem er mjög náinn mér hefur verið að leita að leiguíbúð fyrir mjög venjulegan duglegan útlending sem heldur sér algjörlega á mottunni. Sá aðili vill ekki búa með restinni af vinnufélugunum því þeir verða svo hrikalega ölvaðir um helgar. Þeir BERJA hvorn annan ef þeir eru ósáttir.

Það vill enginn leigja honum íbúð og hlýtur það að segja eitthvað um reynslu Íslendinga af ákveðnum þjóðum.

Ég get röflað endalaust, þetta er eflaust allt úr samhengi og úr öllum áttum. Ég hef sterka skoðun á þessu og ég vil meina að ég sé ekki að fyrirlíta heila þjóð heldur bara að benda á það að sumir eru "doomed to fail".

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: nauðguninn
PostPosted: Fri 16. Nov 2007 11:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Astijons wrote:
http://visir.is/article/20071114/FRETTIR01/71114081

ég kláraði einu sinni ekki lýsinguna...

sshææssinn bæsinn og ég helt að það hefði verið slæmt þegar eg var barinn með hnúajárni í drasl af "nokkrum" pólverjum...


Ég hef ekki lent oft í átökum við aðra en hef verið kíldur í hnakkan með hnúajárni. Fékk smá skurð (þurfti ekkert að sauma) og aðillinn sem kíldi mig hljóp í burtu því ég rotaðist ekki.

Það var BTW 16 ára ÍSLENDINGUR.

Er núna að vinna með 14 pólverjum duglegasta fólk og kurteist og heiðarlegt. Veit um annan vinnustað hérna í bæ sem er með pólverja i vinnu sem rænir ÖLLU sem er ekki boltað fast. Þar á meðal speiglum :lol:

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Nov 2007 11:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Geirinn wrote:
Þetta þarf eiginlega að vera eins og fart orðaði það:

Þetta er ekki bein tilvitnun.

Ef þú getur ekki framfleytt þér og þeim sem þú berð ábyrgð á þá verðurðu bara að fara, í því er staður til að búa á etc.

---

Mín skoðun er sú að við fyrsta brot ert þú OG þín fjölskylda send aftur til heimalandsins... ef þú berð ábyrgð á fleirum en sjálfum þá þá eru auknar líkur á því að þú standir þig.

Þetta með sakarvottorð o.þ.h. þá er mín skoðun sú að þeir sem eru á sakaskrá fyrir stærri afbrot, s.s. innflutning á eiturlyfjum, morð o.þ.h. megi bara halda sig á sínu svæði.

Þeir sem hafa verið aktívir í undirheimum og hafa auðgast vel á svoleiðis starfsemi hljóta að vera líklegri til að skapa sér nýjan sess með ólöglegum athæfum ef harðna fer.

Breytingin sem hefur orðið hér á síðustu árum eru úr íslensku smákrimmunum yfir í mjög stóra og skipulagða glæpastarfsemi.

Þegar við fáum inn stóra karla á "markaðinn" þá fara allir sem eru á markaðnum að búa sig undir að standast kröfur keppinautarins.

Ástandið er slæmt en það verður verra.

Nú er ég ekki stuðningsaðili frjálslyndaflokksins en það þarf að skoða mál innflytjenda frá öðru sjónarhorni en "að bæta hag innflytjenda", áður en langt um líður þá þurfum við að setja upp síu og þetta tengist EKKERT rasisma... þetta tengist því að við viljum ekki að börnin okkar noti eiturlyf, séu rænd eða nauðgað.

Ég vil bæta því við að ég hef bæði unnið með harðduglegum smiðum sem drekka ekki áfengi né nota eiturlyf, harðduglegum smiðum sem drekka áfengi og harðduglegum smiðum sem drekka áfengi og nota eiturlyf.

Þetta snýst ekkert um það sem fólk gerir í vinnunni heldur það sem fólk gerir utan hennar.


Það er ástæða fyrir því að stóru verktakafyrirtækin eru að kaupa hús, blokkir og götur fyrir þetta fólk og afhverju leigumarkaðurinn stílar meira og meira á íslenska leigjendur.

Einn maður sem er mjög náinn mér hefur verið að leita að leiguíbúð fyrir mjög venjulegan duglegan útlending sem heldur sér algjörlega á mottunni. Sá aðili vill ekki búa með restinni af vinnufélugunum því þeir verða svo hrikalega ölvaðir um helgar. Þeir BERJA hvorn annan ef þeir eru ósáttir.

Það vill enginn leigja honum íbúð og hlýtur það að segja eitthvað um reynslu Íslendinga af ákveðnum þjóðum.

Ég get röflað endalaust, þetta er eflaust allt úr samhengi og úr öllum áttum. Ég hef sterka skoðun á þessu og ég vil meina að ég sé ekki að fyrirlíta heila þjóð heldur bara að benda á það að sumir eru "dommed to fail".



Hvað er fyrsta brot? Hversu alvarlegt þarf það að vera?


Íslenskir smákrimmar í stórfanglega organized crimes? Veit nú ekki betur til en t.d. hafa nokkur síðustu stóru dópmál verið al-íslenskt hyski að verki.


Ástandið er ekkert slæmt - velkominn á 21 öldina.

Börn nota eyturlyf svo lengi sem þau eru hérna á Íslandi - eins og ég sagði að þá voru 2 síðustu stóru fíkniefnamál sem voru uppgvötuð af lögreglunni al-íslenskt-hyski, þetta flotta, frábæra fólk sem hefur alltaf verið svo "písfúl".

Ef þessir útlendingar eða whatever brjóta af sér utan vinnutíma - þá eiga þeir bara að díla við það í íslensku fangelsi og eftir íslenskum lögum. Það skiptir engu máli hverrar þjóðar manneskjan er sem brýtur af sér.

Get fucking over it að Ísland sé eitthvað saklaust land. Og það er ekkert útlendingum að kenna að þetta sé orðið svona "slæmt" hérna. Hvað eru margir útlendingar á landinu eiginlega? Hvað hafa komið upp margar nauðgunarkærur á útlendinga vs íslendinga?

IceDev. Það er ekkert verið að snúa þessu upp í einhverja PC umræðu. Ég er nú ekki mjög PC gaur, en það fer í taugarnar á mér þegar það er verið að REYNA að halda því fram að Íslendingar séu eitthvað sætt, fallegt, saklaust fólk sem er bara að veiða fisk og rækta kýr og sauðfé.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Nov 2007 11:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Stanky wrote:
Geirinn wrote:
Þetta þarf eiginlega að vera eins og fart orðaði það:

Þetta er ekki bein tilvitnun.

Ef þú getur ekki framfleytt þér og þeim sem þú berð ábyrgð á þá verðurðu bara að fara, í því er staður til að búa á etc.

---

Mín skoðun er sú að við fyrsta brot ert þú OG þín fjölskylda send aftur til heimalandsins... ef þú berð ábyrgð á fleirum en sjálfum þá þá eru auknar líkur á því að þú standir þig.

Þetta með sakarvottorð o.þ.h. þá er mín skoðun sú að þeir sem eru á sakaskrá fyrir stærri afbrot, s.s. innflutning á eiturlyfjum, morð o.þ.h. megi bara halda sig á sínu svæði.

Þeir sem hafa verið aktívir í undirheimum og hafa auðgast vel á svoleiðis starfsemi hljóta að vera líklegri til að skapa sér nýjan sess með ólöglegum athæfum ef harðna fer.

Breytingin sem hefur orðið hér á síðustu árum eru úr íslensku smákrimmunum yfir í mjög stóra og skipulagða glæpastarfsemi.

Þegar við fáum inn stóra karla á "markaðinn" þá fara allir sem eru á markaðnum að búa sig undir að standast kröfur keppinautarins.

Ástandið er slæmt en það verður verra.

Nú er ég ekki stuðningsaðili frjálslyndaflokksins en það þarf að skoða mál innflytjenda frá öðru sjónarhorni en "að bæta hag innflytjenda", áður en langt um líður þá þurfum við að setja upp síu og þetta tengist EKKERT rasisma... þetta tengist því að við viljum ekki að börnin okkar noti eiturlyf, séu rænd eða nauðgað.

Ég vil bæta því við að ég hef bæði unnið með harðduglegum smiðum sem drekka ekki áfengi né nota eiturlyf, harðduglegum smiðum sem drekka áfengi og harðduglegum smiðum sem drekka áfengi og nota eiturlyf.

Þetta snýst ekkert um það sem fólk gerir í vinnunni heldur það sem fólk gerir utan hennar.


Það er ástæða fyrir því að stóru verktakafyrirtækin eru að kaupa hús, blokkir og götur fyrir þetta fólk og afhverju leigumarkaðurinn stílar meira og meira á íslenska leigjendur.

Einn maður sem er mjög náinn mér hefur verið að leita að leiguíbúð fyrir mjög venjulegan duglegan útlending sem heldur sér algjörlega á mottunni. Sá aðili vill ekki búa með restinni af vinnufélugunum því þeir verða svo hrikalega ölvaðir um helgar. Þeir BERJA hvorn annan ef þeir eru ósáttir.

Það vill enginn leigja honum íbúð og hlýtur það að segja eitthvað um reynslu Íslendinga af ákveðnum þjóðum.

Ég get röflað endalaust, þetta er eflaust allt úr samhengi og úr öllum áttum. Ég hef sterka skoðun á þessu og ég vil meina að ég sé ekki að fyrirlíta heila þjóð heldur bara að benda á það að sumir eru "dommed to fail".



Hvað er fyrsta brot? Hversu alvarlegt þarf það að vera?
Fyrsta brot getur verið hvað sem er að mínu mati, það er bara eitthvað sem þarf að ákveða.

Í einhverjum fylkjum í Bandaríkjunum er 3-strike rule, stelur 3 snickers stykkjum þrisvar og þú ferð í fangelsi for life, þeir spyrja ekki um hvað þú gerðir. Ég er ekki að segja að það þurfi að vera svona strangt... en meiningin er sú að ef þú berð ábyrgð á fleirum en sjálfum þér þá ætti það að sjá til þess að það séu minni líkur á því að þú fokkir upp.

Íslenskir smákrimmar í stórfanglega organized crimes? Veit nú ekki betur til en t.d. hafa nokkur síðustu stóru dópmál verið al-íslenskt hyski að verki.

Það er margt sem þú færð ekki að vita sem tengist glæpasamtökum, hinn almenni maður fær ekki að vita næstum því allt um það sem er að gerast. Ég er aðallega að benda á það, að eitt er að vera svangur og ræna sér mat, annað er að vera 10 saman og ákveða að flytja inn dóp.

Ástandið er ekkert slæmt - velkominn á 21 öldina.

Börn nota eyturlyf svo lengi sem þau eru hérna á Íslandi - eins og ég sagði að þá voru 2 síðustu stóru fíkniefnamál sem voru uppgvötuð af lögreglunni al-íslenskt-hyski, þetta flotta, frábæra fólk sem hefur alltaf verið svo "písfúl".

Við erum að tala um að hefta vandann og með því að reyna að koma í veg fyrir það að hann stækki. Vandinn minnkar allavega ekki á meðan hann stækkar.

Ef þessir útlendingar eða whatever brjóta af sér utan vinnutíma - þá eiga þeir bara að díla við það í íslensku fangelsi og eftir íslenskum lögum. Það skiptir engu máli hverrar þjóðar manneskjan er sem brýtur af sér.

Get fucking over it að Ísland sé eitthvað saklaust land. Og það er ekkert útlendingum að kenna að þetta sé orðið svona "slæmt" hérna. Hvað eru margir útlendingar á landinu eiginlega? Hvað hafa komið upp margar nauðgunarkærur á útlendinga vs íslendinga?

Það fer eflaust eftir því hvaða tímabil þú skoðar. Það segir sig sjálft að ef þú hrúgar inn misjöfnum mönnum þá verður ástandið verra.

Það sem ég er að reyna að koma á framfæri hér er að markmiðið er að minnka vandann, við losnum aldrei við þetta en það er alger óþarfi að segja "fuck it" og "leyfum þeim bara að brjóta af sér og dílum svo bara við það seinna". Það hljómar fyrir mér eins og að sveigja fjölfarinni leið fram af bryggju.


IceDev. Það er ekkert verið að snúa þessu upp í einhverja PC umræðu. Ég er nú ekki mjög PC gaur, en það fer í taugarnar á mér þegar það er verið að REYNA að halda því fram að Íslendingar séu eitthvað sætt, fallegt, saklaust fólk sem er bara að veiða fisk og rækta kýr og sauðfé.

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Nov 2007 11:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Geirinn wrote:
Stanky wrote:
Geirinn wrote:
Þetta þarf eiginlega að vera eins og fart orðaði það:

Þetta er ekki bein tilvitnun.

Ef þú getur ekki framfleytt þér og þeim sem þú berð ábyrgð á þá verðurðu bara að fara, í því er staður til að búa á etc.

---

Mín skoðun er sú að við fyrsta brot ert þú OG þín fjölskylda send aftur til heimalandsins... ef þú berð ábyrgð á fleirum en sjálfum þá þá eru auknar líkur á því að þú standir þig.

Þetta með sakarvottorð o.þ.h. þá er mín skoðun sú að þeir sem eru á sakaskrá fyrir stærri afbrot, s.s. innflutning á eiturlyfjum, morð o.þ.h. megi bara halda sig á sínu svæði.

Þeir sem hafa verið aktívir í undirheimum og hafa auðgast vel á svoleiðis starfsemi hljóta að vera líklegri til að skapa sér nýjan sess með ólöglegum athæfum ef harðna fer.

Breytingin sem hefur orðið hér á síðustu árum eru úr íslensku smákrimmunum yfir í mjög stóra og skipulagða glæpastarfsemi.

Þegar við fáum inn stóra karla á "markaðinn" þá fara allir sem eru á markaðnum að búa sig undir að standast kröfur keppinautarins.

Ástandið er slæmt en það verður verra.

Nú er ég ekki stuðningsaðili frjálslyndaflokksins en það þarf að skoða mál innflytjenda frá öðru sjónarhorni en "að bæta hag innflytjenda", áður en langt um líður þá þurfum við að setja upp síu og þetta tengist EKKERT rasisma... þetta tengist því að við viljum ekki að börnin okkar noti eiturlyf, séu rænd eða nauðgað.

Ég vil bæta því við að ég hef bæði unnið með harðduglegum smiðum sem drekka ekki áfengi né nota eiturlyf, harðduglegum smiðum sem drekka áfengi og harðduglegum smiðum sem drekka áfengi og nota eiturlyf.

Þetta snýst ekkert um það sem fólk gerir í vinnunni heldur það sem fólk gerir utan hennar.


Það er ástæða fyrir því að stóru verktakafyrirtækin eru að kaupa hús, blokkir og götur fyrir þetta fólk og afhverju leigumarkaðurinn stílar meira og meira á íslenska leigjendur.

Einn maður sem er mjög náinn mér hefur verið að leita að leiguíbúð fyrir mjög venjulegan duglegan útlending sem heldur sér algjörlega á mottunni. Sá aðili vill ekki búa með restinni af vinnufélugunum því þeir verða svo hrikalega ölvaðir um helgar. Þeir BERJA hvorn annan ef þeir eru ósáttir.

Það vill enginn leigja honum íbúð og hlýtur það að segja eitthvað um reynslu Íslendinga af ákveðnum þjóðum.

Ég get röflað endalaust, þetta er eflaust allt úr samhengi og úr öllum áttum. Ég hef sterka skoðun á þessu og ég vil meina að ég sé ekki að fyrirlíta heila þjóð heldur bara að benda á það að sumir eru "dommed to fail".



Hvað er fyrsta brot? Hversu alvarlegt þarf það að vera?
Fyrsta brot getur verið hvað sem er að mínu mati, það er bara eitthvað sem þarf að ákveða.

Í einhverjum fylkjum í Bandaríkjunum er 3-strike rule, stelur 3 snickers stykkjum þrisvar og þú ferð í fangelsi for life, þeir spyrja ekki um hvað þú gerðir. Ég er ekki að segja að það þurfi að vera svona strangt... en meiningin er sú að ef þú berð ábyrgð á fleirum en sjálfum þér þá ætti það að sjá til þess að það séu minni líkur á því að þú fokkir upp.

Íslenskir smákrimmar í stórfanglega organized crimes? Veit nú ekki betur til en t.d. hafa nokkur síðustu stóru dópmál verið al-íslenskt hyski að verki.

Það er margt sem þú færð ekki að vita sem tengist glæpasamtökum, hinn almenni maður fær ekki að vita næstum því allt um það sem er að gerast. Ég er aðallega að benda á það, að eitt er að vera svangur og ræna sér mat, annað er að vera 10 saman og ákveða að flytja inn dóp.

Ástandið er ekkert slæmt - velkominn á 21 öldina.

Börn nota eyturlyf svo lengi sem þau eru hérna á Íslandi - eins og ég sagði að þá voru 2 síðustu stóru fíkniefnamál sem voru uppgvötuð af lögreglunni al-íslenskt-hyski, þetta flotta, frábæra fólk sem hefur alltaf verið svo "písfúl".

Við erum að tala um að hefta vandann og með því að reyna að koma í veg fyrir það að hann stækki. Vandinn minnkar allavega ekki á meðan hann stækkar.

Ef þessir útlendingar eða whatever brjóta af sér utan vinnutíma - þá eiga þeir bara að díla við það í íslensku fangelsi og eftir íslenskum lögum. Það skiptir engu máli hverrar þjóðar manneskjan er sem brýtur af sér.

Get fucking over it að Ísland sé eitthvað saklaust land. Og það er ekkert útlendingum að kenna að þetta sé orðið svona "slæmt" hérna. Hvað eru margir útlendingar á landinu eiginlega? Hvað hafa komið upp margar nauðgunarkærur á útlendinga vs íslendinga?

Það fer eflaust eftir því hvaða tímabil þú skoðar. Það segir sig sjálft að ef þú hrúgar inn misjöfnum mönnum þá verður ástandið verra.

Það sem ég er að reyna að koma á framfæri hér er að markmiðið er að minnka vandann, við losnum aldrei við þetta en það er alger óþarfi að segja "fuck it" og "leyfum þeim bara að brjóta af sér og dílum svo bara við það seinna". Það hljómar fyrir mér eins og að sveigja fjölfarinni leið fram af bryggju.


IceDev. Það er ekkert verið að snúa þessu upp í einhverja PC umræðu. Ég er nú ekki mjög PC gaur, en það fer í taugarnar á mér þegar það er verið að REYNA að halda því fram að Íslendingar séu eitthvað sætt, fallegt, saklaust fólk sem er bara að veiða fisk og rækta kýr og sauðfé.


Auvðitað á að reyna sporna við glæpum. Ég var ekkert að segja "fuck it" á því að gefast upp í baráttu við glæpi, alls ekki. En svona er þetta á 21 öldinni. Og eins og þú sagðir sjálfur að þá fáum við ekki að vita helminginn af því sem er að gerast í undirheimum. En á sama móti ráða fjölmiðlar hvað kemur í blöðunum, og auðvitað er meira spennandi að lesa um útlending vs íslending, mér finnst það meira að segja.

En það er bara því miður ekki hægt að kenna einum né neinum um þessa þróun landsins nema okkur sjálfum, og ég stórefast að það myndi eitthvað gerast ef við myndum henda öllum útlendingum heim, bara til að prófa.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Nov 2007 14:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Það er nú bara þannig að nauðgunum er að fjölga í miðbæ Reykjavíkur! Og oftar en ekki er þar um að ræða útlendinga.

Mín skoðun er sú að fyrir aðra hverja nauðgun sem útlendingur fremur hefði verið hægt að komast framhjá með hertu eftirliti.

Núna er ég sjálfur ekki svo gamall til að muna það nógu vel en var það algengt fyrir tíu árum að heyra af nauðgunum sem útlendingar hefðu framið?

Einhvernveginn hef ég á tilfiningunni að svo hafi ekki verið.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 16. Nov 2007 15:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Kristjan PGT wrote:
Það er nú bara þannig að nauðgunum er að fjölga í miðbæ Reykjavíkur! Og oftar en ekki er þar um að ræða útlendinga.

Mín skoðun er sú að fyrir aðra hverja nauðgun sem útlendingur fremur hefði verið hægt að komast framhjá með hertu eftirliti.

Núna er ég sjálfur ekki svo gamall til að muna það nógu vel en var það algengt fyrir tíu árum að heyra af nauðgunum sem útlendingar hefðu framið?

Einhvernveginn hef ég á tilfiningunni að svo hafi ekki verið.


Árið 1999 voru tilkynnt 230 kynferðisbrot. (http://logreglan.is/upload/files/6-1-2003-5226.pdf)

http://mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1303303

234 brot fyrstu 10 mánuði ársins þetta árið.

240 árið 2006.

230 árið 2005.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 17. Nov 2007 00:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Ég stend fastur á því að menn eiga að vera á automatisku skilorði þegar að þeir koma inn í landið, ef að þú kemst í kast við hegningarlög, og ert dæmdur... DRULLAÐU þér eitthvað annað þá!!!

hafa þetta svona í nokkur ár!!!

Og já, ég vill líka hafa þetta svona fyrir íslendinga í útlöndum!

Það er ekki há krafa að ætlast til þess að fólk brjóti ekki gróflega af sér í 3-5 ár!


Hins vegar trúi ég á auga fyrir auga, tönn fyrir tönn þegar að það kemur að svona ógeðfelldum glæpum!

Við Íslendingar ættum að fá okkur einn svona "shaqh gaur" til þess að taka á kynferðisglæpamönnum!

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 17. Nov 2007 01:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
Ég held að það sé enginn að segja að íslenskir glæpamenn séu eitthvað
skárri en útlenskir.

Mergurinn málsins er að það er svo mikið af skítaliði hérna fyrir að það er
ekki á það bætandi. Þess vegna eigum við að berjast við Íslendingana hér
en halda hinum úti meðan við getum það.

Sjá t.d. HELLS ANGELS

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 17. Nov 2007 03:01 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 14. Oct 2003 11:43
Posts: 289
Location: Austurríki
Ég bara einfaldlega skil þig ekki stanky :?

Af hverju ætti maður að sætta sig við að segja að þetta sé bara svona á 21. öldinni, það er ekkert náttúrúlögmál. Ef við getum haft áhrif á þetta þá eigum við auðvitað að gera það. Og þótt að það myndi bara koma í veg fyrir eina nauðgun þá fyndist mér það þess virði. Þessir menn einfaldlega skíta yfir okkur með þessu háttalagi. ...og það versta er eins og aðrir segja, ef þeir fara í fangelsi hér verður það bara eins og hótel í þeirra augum, þetta fólk hefur ekki sömu viðmið og við. Margt af þessu fólki lifir í algjöru volæði og hefur engu að tapa, tel það mun sjaldgæfara hér.

Ég var það reiður eftir að hafa lesið þessa grein að ég átti erfitt með að sofna, gjörsamlega skitið yfir okkur Íslendinga, þeir gera bara grín af landi og lögreglu, þetta fer hrikalega í mig þar sem ég er mikill Íslendingur í mér, get alveg viðurkennt það. En ekki rasisti. Margt af þessu fólki er gæðafólk, það er nóg af fólki sem vill koma hingað og vinna og því höfum við fyllilega efni á að setja einhvers konar síu á.

Mig langar helst til að riðjast þangað sem þessir gaurar eru, skera undan þeim og senda þá þannig til baka, jájá barnaleg hugsun en svona glæpir eru framdir með algjörlega fullu viti og einfaldlega óafsakanlegir. Ég lifi samt í þeirri trú að fólk eigi að fá tækifæri til að bæta ráð sitt ef það gerir mistök en þarna set ég mörkin. Þetta ættu allavega að vera nógu skýr skilaboð, þeir munu ekki fá dóm í samræmi við þau lög og viðmið sem þeir hafa alist upp við.

Ísland hefur jú þótt saklausara en mörg evrópulönd. Einn þjóðverjinn sem er að vinna með mér rekur einmitt upp stór augu þegar hann sér krakka um 12-15 ára (og yngri) labba saman framhjá staðnum sem við erum að byggja á. Spurði mig hvort það væri normalt að þau löbbuðu ein kennara/foreldralaus, svona ef það skildi koma stór náungi uppað þeim, hvort sem það væri til að ræna þau, ræna þeim, eða annað ...þótt þetta væri um hábjartan dag. Ég tel fólk allavega geta verið "frjálsara" hér frekar en í mörgum evrópulöndum, rétt eins og það er meira frelsi fyrir krakka útá landi heldur en í bænum. Ættum að reyna að halda í það. Vinkona mín sem var að fara í nám í Barcelona minnist líka á þetta, segir að maður þurfi að passa sig miklu betur. Þetta blasir einfgaldlega við, það er nóg að minnast á víggirta barnaskólana í mörgum evrópulöndunum.

Og er ekki bara gott mál að tilkynntum kynferðisglæpum fari a.m.k ekki fjölgandi ef e-ð er, það er búinn að vera mikill áróður hér heima gegn kynferðisglæpum, sem er vonandi að skila sér (ætti reyndar helst að fækka). Efast um það sama þarna í austur evrópu.

Ef það er ekki hægt að kenna öðrum en okkur sjálfum um þessa þróun þá hljótum við líka að geta tekið í taumana áður en það er of seint, ekkert að henda öllum út, það er enginn að tala um það, heldur framvegis að skoða þessi atriði betur.

og já, ekkert taka verr á Íslendingum erlendis, þoli t.d ekki fólk sem fer til dk bara til að lifa á ríkinu þar. Skammast mín jafnvel nánast fyrir að vera Íslendingur þegar ég fer til dk.

_________________
Stebbi
Mongoose SX 6.5

Mercedes Benz 190e sportline ´92 "sec wannabe" seldur
Kawasaki 650sx stand up jet-ski selt
BMW e-34 ///M5 3,6 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 17. Nov 2007 19:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Kynferðisglæpir, eða glæpir af hvaða toga sem er verða alltaf viðlogandi í samfélagi - og hafa alltaf verið. Því miður.

Þó svo að fólk sé frá öðru landi og komi hingað heim þýðir það ekki að fólkið fari að brjóta meira af sér vegna þess að heima hjá þeim er það land talið þriðja heims ríki. Það er bara vitleysa. Ég veit um þónokkra útlendinga sem telja Ísland vera þriðja heimsríki vegna t.d. spillingu og asnalegum landslögum.

Ég skrifa þetta vegna þess að maður er orðinn hundleiður á því að einhverjir menn sem telja sig vera svo mikla Íslendinga geta alltaf kennt einhverjum öðrum um en sjálfum sér, það er alltaf útlendingum að kenna. Sbr. hermennina um miðja 20 öldina. Ástandið. Það fór ALLT í bál og brand og eitthvað íslenskt hyski fór að bölva breskum og bandarískum hermönnum um að sóða út íslenska kvenmannin.

Auðvitað er nauðgun slæmur glæpur, ég hef aldrei haldið neinu öðru fram. En það meikar ekkert sense að kenna útlendingum um alla þá ógeðsiglæpi sem koma upp hér á þessu skeri. Þið verðið að átta ykkur á því að fjölmiðlar pumpa auðvitað upp fréttum um útlendinga sem brjóta af sér heldur en Íslendinga sem brjóta af sér.

Þú tekur tæmi með eitthvað fólk sem kemur frá löndum þar sem þar búa yfir 40milljónir manna? Hvað getur það sagt þér? Með stækkandi landi og fleiri íbúum verða vandamálin stærri og tíðari. Það meikar ekkert annað sense. Ísland er komið á það stig að við erum ekki bara þessi slaki bóndi með sínar fjórar kýr og sex sauði, eina konu og fimmtán börn. Því miður fyrir þína hönd er Ísland að verða fjólþjóðlegt land, sem ég tel vera gott mál.

Hinsvegar er ég ALVEG sammála þér og öðrum að það ætti að reyna síja út menn sem eru núþegar búnir að framkvæma einhvern alvarlegan glæp.
En því miður þá fer fólk einhverntímann fyrst á sakarskrá - þar af leiðandi er ekki gott að vita hvort þessir menn í þessu tiltekna máli hafi verið áður á sakarskrá í sínu heimalandi eða ekki.

Það er þó óþarfi, að mínu mati, að setja vel flest alla útlendinga undir sama hatt.

Tölurnar sem eru þarna fyrir ofan sýna það að árið 1999 og árið í dag fer kynferðisglæpum ekki fjölgandi - sem betur fer. Heldur stenst það í stað, sem er kannski ekki svo gott. En því miður þá er ekki hægt að gera út um þessa glæpi heldur verða þeir alltaf til staðar, það er bara spurning hvernig við getum reynt að koma í veg fyrir það og miðað við þessar tölur sem eru frá árinu 1999 þar sem þá voru ekki margir útlendingar að vinna hérna á landi miðað við árið í ár hefur glæpum ekki fjölgað og þar af leiðandi verð ég því miður að segja þér að það er bara vitleysa og vitfirra að þessar tölur hækki með tilkomu útlendinga til landsins.

Þú talar um að fangelsi sé "bara einsog hótel hérna". Hvernig á fangelsi að vera? Ógeðslega skítugt, fullt af massakögglum þar inni að tattúa hvorn annan, bólugröftur á öllum veggjum eftir steranotkum, slagsmál á hverjum degi og kúkur út um allt? Svona, for your information þá er fangelsi BETRUNARHÚS. Fólk fer þarna inn til að taka út sína refsingu og margir REYNA að koma út sem betri menn og stimpla sig inn í þjóðfélagið aftur. En sumt fólk vill bara að þetta fólki þjáist og verða verri manneskjur með tilvist fangelsa, komi út úr fangelsinu og fara strax AFTUR að brjóta af sér. Er þetta þín hugsun?

Þetta mál hérna á Íslandi minnir mig dálítið á svona eins og þegar svartir voru að reyna koma sér í valdastöður í USA, allt brjálað, svo fattaði fólk að þetta hinseginn fólk (svertingjar) væru bara allt í lagi, nema bara öðruvísi á litinn.

Nú svo má nefna dæmi að það er ekki langt síðan að svertingjum var gefið leyfi til að spila knattspyrnu í Bretlandi.

Svo má ekki gleyma því líka að útlendingar hafa eiginlega "bjargað" Íslandi frá úrkynjun með tilkomu t.d. frönsku skútukarlanna sem voru á austfjörðum og á norðurlandi, hermennirnir sem komu hér og "rændu og rupluðu íslensku kvenþjóðinni" að margra karlmanna sögn.

Grow up - kynferðisglæpum fara ekki fjölgandi með tilkomu útlendinga - tölurnar sína það. Tjah, ekki nema ég sé að feika þær?

kv,
Haukur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 17. Nov 2007 20:45 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 14. Oct 2003 11:43
Posts: 289
Location: Austurríki
Hmm ég var nú ekki að segja að íslendingar séu alsaklausir. Eins og ég sagði þá eru margir útlendingar besta fólk og er þeim velkomið að vera hér á meðan þeir virða okkur og okkar lög sem flestir gera. Er alls ekki að setja alla undir sama hatt og held að enginn geri það þótt sumir missi það kannski útúr sér án þess að meina það þannig. Glæpir eru ekkert nýtt hér, það vita allir.

Mér fannst bara á skrifum þínum að þú vildir ekkert gera í málunum. Og er sammála að maður þarf að passa sig á því að alhæfa ekki og falla ekki í gryfju fjölmiðlanna (eins og t.d. brjálæðið sem varð allt í einu til varðandi unga ökumenn á árinu), sem mér skilst núna að sé eitt aðal pointið hjá þér.

Með þessar tölur, þá er ekki sett inní hver hlutföllin eru íslenskir vs erlendir afbrotamenn þannig að ekki er hægt að nota þær varðandi það. Gæti verið að íslenskum glæpamönnum í þessum hópi fari fækkandi og erlendu haldi tölunni uppi en ég veit ekkert um það, bara möguleiki. Þarf ekkert að vera.

Og varðandi fangelsin, þá finnst mér þau einmitt eiga að vera betrunarhús. Þetta var svoleiðis rætt fram og aftur í ýmsun áhugaverðum kúrsum í menntaskóla, afbrotafræði o.fl. Mín skoðun eftir að hafa stúderað þetta er að ég er ekki hlynntur t.d. bandarísku stefnunni, hafa sem harðasta dóma. Það getur oft skilað sér í að glæpamenn ganga jafnvel enn lengra til að komast upp með glæpinn. Fólk á að koma útúr fangelsi sem bætt fólk eftir að hafa afplánað refsingu sína og fá tækifæri til að byrja uppá nýtt. Mjög hættulegt að stimpla fólk sem afbrotamenn, gerir því erfiðara fyrir að koma lífi sínu á réttan kjöl. Í staðinn kemur fólk út með enn bættari tengls við undirheima eftir dvöl sína í fangelsi.

En ég á hrikalega erfitt með að fyrirgefa kynferðisglæpamönnum, hvort sem þeir eru íslendingar eða erlendir og ef við getum sett síu á þannig að dæmdir stórglæpamenn fái ekki leifi hér þá finnst mér að við ættum að gera það sem mér skilst núna á þér að við séum sammála um.

Og ég kalla mig mikinn íslending þar sem mér er mjög annt um landið mitt og vill að öllum lýði sem best hér, íslendingum sem og erlendum nýbúum sem eru komnir hingað í von um betra líf. Vona að aðrir hafi sömu skoðun :wink:

_________________
Stebbi
Mongoose SX 6.5

Mercedes Benz 190e sportline ´92 "sec wannabe" seldur
Kawasaki 650sx stand up jet-ski selt
BMW e-34 ///M5 3,6 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 17. Nov 2007 21:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
zneb wrote:
Hmm ég var nú ekki að segja að íslendingar séu alsaklausir. Eins og ég sagði þá eru margir útlendingar besta fólk og er þeim velkomið að vera hér á meðan þeir virða okkur og okkar lög sem flestir gera. Er alls ekki að setja alla undir sama hatt og held að enginn geri það þótt sumir missi það kannski útúr sér án þess að meina það þannig. Glæpir eru ekkert nýtt hér, það vita allir.

Mér fannst bara á skrifum þínum að þú vildir ekkert gera í málunum. Og er sammála að maður þarf að passa sig á því að alhæfa ekki og falla ekki í gryfju fjölmiðlanna (eins og t.d. brjálæðið sem varð allt í einu til varðandi unga ökumenn á árinu), sem mér skilst núna að sé eitt aðal pointið hjá þér.

Með þessar tölur, þá er ekki sett inní hver hlutföllin eru íslenskir vs erlendir afbrotamenn þannig að ekki er hægt að nota þær varðandi það. Gæti verið að íslenskum glæpamönnum í þessum hópi fari fækkandi og erlendu haldi tölunni uppi en ég veit ekkert um það, bara möguleiki. Þarf ekkert að vera.

Og varðandi fangelsin, þá finnst mér þau einmitt eiga að vera betrunarhús. Þetta var svoleiðis rætt fram og aftur í ýmsun áhugaverðum kúrsum í menntaskóla, afbrotafræði o.fl. Mín skoðun eftir að hafa stúderað þetta er að ég er ekki hlynntur t.d. bandarísku stefnunni, hafa sem harðasta dóma. Það getur oft skilað sér í að glæpamenn ganga jafnvel enn lengra til að komast upp með glæpinn. Fólk á að koma útúr fangelsi sem bætt fólk eftir að hafa afplánað refsingu sína og fá tækifæri til að byrja uppá nýtt. Mjög hættulegt að stimpla fólk sem afbrotamenn, gerir því erfiðara fyrir að koma lífi sínu á réttan kjöl. Í staðinn kemur fólk út með enn bættari tengls við undirheima eftir dvöl sína í fangelsi.

En ég á hrikalega erfitt með að fyrirgefa kynferðisglæpamönnum, hvort sem þeir eru íslendingar eða erlendir og ef við getum sett síu á þannig að dæmdir stórglæpamenn fái ekki leifi hér þá finnst mér að við ættum að gera það sem mér skilst núna á þér að við séum sammála um.

Og ég kalla mig mikinn íslending þar sem mér er mjög annt um landið mitt og vill að öllum lýði sem best hér, íslendingum sem og erlendum nýbúum sem eru komnir hingað í von um betra líf. Vona að aðrir hafi sömu skoðun :wink:



Ég er sammála þér með allt þetta.

Varðandi þessar tölur sem ég birti að þá þykir mér persónulega ólíklegt að Íslenskum kynferðisabrotamönnum fari lækkandi en þeim útlendu hækkandi. Ef það er rétt þá verð ég bara að éta mín orð, og ég skal gera það :).

Maður er kominn með nett leið á þessum umræðum um að útlendingar sem koma hér til að vinna séu að brjóta af sér trekk í trekk sem setur slæmt orð á þá góðu vinnumenn sem koma hingað.

Persónulega hef ég heyrt meira gott en slæmt af útlendingum sem koma hérna inn og ef maður heyrir eitthvað slæmt um þá þá er um að ræða einhverja lítilsverða glæpi, sem hafa árum saman tíðkast hér af Íslendingum.

Svo fór ég í þessu að pæla í þessum stóru málum sem hafa komið upp hér á landi undanfarið - sem hafa komið fyrir í Sönn Íslensk Sakamál þættinum, þeir sem ég man eftir hafa allir verið Íslendingar, nema Gullsmiðju-rængininn - sem var írskur eða eitthvað :).

Það hefur orðið eitt (?) morð á þessu ári - Íslendingur.
Stærstu fíkniefnamálin - Íslendingar
- reyndar var einn útlendingur í einu málinu - en hann var burðardýr fyrir íslendinga - var með dóp í endaþarminum á sér - gat ekki kastað af sér saur og drapst - honum var hent í höfnina einhverstaðar - það voru Íslendingar sem hentu honum í höfnina.

Svona mætti lengi telja.

En aftur á móti hafa einhver mál verið af völdum útlendinga - þeir að berja hvorn annan, t.d. þessi nauðgun sem er um rætt í þessum þræði, ræningjarnir sem voru böstaðir um daginn með mörg hundruð þúsund króna verðmæti, og svo framvegis.

Ekki taka þessu þannig að ég sé að segja að útlendingar sem koma hérna brjóti aldrei af sér og munu aldrei gera það ;).

kv,
Haukur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 17. Nov 2007 22:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
nauðgarar verið úti

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 17. Nov 2007 23:12 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. May 2003 14:38
Posts: 1278
Location: Keflavík
TLDR :?

_________________
BMW E39 523i '99 M Parallels "seldur"
VW Passat '98 "seldur"
VW Golf GTI '98 "seldur"
BMW E30 320i M-tech I '86 "dáinn" :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 79 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 39 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group