bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 21. Aug 2025 17:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 28. Nov 2006 15:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Ég var að spá, þarsem að 325 bíllinn minn er bara kominn inn í skúr í vetrargeymslu, hvernig er best að hugsa um bílinn meðan hann er ekki í notkun?

Hversu reglulega er best að taka smá hring og hvort það er eitthvað sérstakt sem þarf að fylgjast með?

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 28. Nov 2006 15:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Aron Andrew wrote:
Ég var að spá, þarsem að 325 bíllinn minn er bara kominn inn í skúr í vetrargeymslu, hvernig er best að hugsa um bílinn meðan hann er ekki í notkun?

Hversu reglulega er best að taka smá hring og hvort það er eitthvað sérstakt sem þarf að fylgjast með?


þarf ekki nema að taka geyminn úr sambandi,

ef þú getur að setja hann á búkka svo hann standi ekki á dekkjunum og setja þá búkkanna undir spýtu kubb sem ýtir á spyrnurnar ,

skiptum um olíu þegar þú tekur hann út og það verða engin vandamál

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Nov 2006 01:07 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Það sem mér var ráðlegt að gera við sjöuna þegar ég hugðist leggja henni yfir vetur :arrow: Skipta um olíu á vél bæði fyrir og eftir geymslu, fylla tankinn af bensíni og skella svo ísvara á hann líka(kemur í veg fyrir rakamyndun í tanknum og leiðslum) og svo það sem hann Gunni minnstist á hérna á undan; skella bílnum á búkka og helst taka dekkin af þannig það sé sem minnst álag á legur og svo framvegis. Og já hreyfa bílinn helst einu sinni í mánuði og helst oftar en það :lol:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Nov 2006 01:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Aron leggur ekkert bílnum nema við finnum okkur bílskúr sem við getum komið 2 E30 inní. Ekki margir með þannig til leigu í rvk/kóp :( :lol:

En hey ef þú veist um einhvern??

:lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Nov 2006 01:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Wed 21. Dec 2005 23:48
Posts: 827
http://bmwe34.net/e34main/other/Winter_storage.htm


Þetta er svakalega góð síða, gildir náttúrlega sama fyrir alla bíla þarna


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Nov 2006 02:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Minn hefur nú bara fengið að standa úti hingað til....en það verður byrjað að vinna í honum fljótlega og svo kem ég honum inn.

Ætla bara að vera duglegur að taka rúnt á honum við hvert tækifæri sem færð leyfir(þegar er saltlaust og autt).

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Oct 2007 20:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
Er ekki mál að endurvekja þennan þráð

Eru menn ekki með einhver sniðug ráð?

Ég heirði að það væri gott að bera mjallarbónið þykkt á og láta það standa á lakkinu..

Einnig held ég að það sé ljóst að best sé að vera með lítinn hita þar sem bíllinn er, nokkrar gráður yfir frostmarki til þess að ryðmyndun sé í lágmarki. Og auðvitað rakalítið umhverfi

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Oct 2007 20:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Ég hef oft sett bíla/vélar í gang eftir nokkur ár, ekkert mál. Bara yfirfara þetta létt, fá olíuþrýsting og svoleiðis.
Þá er ég að tala um hluti sem voru ekkert sérstaklega meðhöndlaðir fyrir geymslu.
....en náttúrlega eðlilegt að menn spái í svona þegar gullmolar fara í geymslu.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Oct 2007 20:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
ég lagði mínum seinni part ágúst, keyrði bílinn inn, skrúfaði plöturnar af, læsti og fór.

Einfalt mál :lol:

En annars er bíllinn hreyfður það reglulega að ég var ekkert að setja hann á búkka, keyrður úr geymslu og inná verkstæði með nokkra vikna millibili.

Það skemmir hann varla meira en þegar hann stendur fyrir utan vinnuna.

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Nov 2007 10:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Ég keypti ameríska druslu sem var búin að standa í 10+ ár... setti á hann bensín, skipti um rafgeymi og keyrði hann í burtu :lol:

Notaði hann í nokkra mánuði án mikilla vandræða..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Nov 2007 11:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Mér skilst til dæmis að fóðringar og annað sem inniheldur íhluti úr gúmmíi lifi betra lífi utandyra, á til að morkna í þurru og hlýju lofti. Þetta er bara eitthvað sem ég heyrði í sambandi við geymslu á dekkjum.....

Sel það ekki dýrara en ég keypti það.

Hins vegar er fullur tankur og búkkar góð hugmynd, ef geyma á bílinn í langan tíma að þá er sniðugt að yfirfara síur og olíu áður en bíllinn er tekinn aftur í notkun.

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Nov 2007 12:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
Nú er ég með vél sem er búin að standa olíu- og vatnslaus, úti í 3-4 ár.

Á ég að prófa að setja í gang eða bara gleyma þessu strax? :lol:

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group