bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 21. Aug 2025 17:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Sandblástur
PostPosted: Mon 29. Oct 2007 16:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Getið þið bent mér á hagkvæma leið til að sandblása boddy, Þá helst græju sem getur blásið afmörkuð svæði ekki svona risa stuff. Hvar verslar maður sandinn.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Oct 2007 16:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Sindri var allavega með þetta.. En þetta er að verða að ekki neinu í dag þannig að þú getur ekki búist við að fá mikið meira en Dewalt rafmagnsskrúfjarn þar í dag :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Oct 2007 16:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
keyptu þér bara könnu í byko og sand frá Poulsen eða Jáko....

kannan kostar 4þúsund og 25kg af sandi um 5þúsund.. :D

Happy blowing ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Oct 2007 17:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Ok þetta hljómar vel, nú þegar þetta er komið þá er spurning til bílasprautarana hérna á spjallinu. Hvaða grunn á ég að nota á bert sandblásið stálið sem ég get svo sparslað yfir og hvar á ég að kaupa það.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Oct 2007 17:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
jens wrote:
Ok þetta hljómar vel, nú þegar þetta er komið þá er spurning til bílasprautarana hérna á spjallinu. Hvaða grunn á ég að nota á bert sandblásið stálið sem ég get svo sparslað yfir og hvar á ég að kaupa það.

Epoxy grunn. Færð það í öllum lakkbúðum, N1 td


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Oct 2007 17:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 11. Jul 2005 18:45
Posts: 494
Location: Reykjavík
Allavega undir sparslið epoxy grunn, og þegar það er allt orðið fínt og flott þá stálgrunn held ég....

_________________
Ekki nógu margir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Oct 2007 17:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Helgi M wrote:
Allavega undir sparslið epoxy grunn, og þegar það er allt orðið fínt og flott þá stálgrunn held ég....

hversvegna ætlaru að grunna undir sparzlið :?:

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Oct 2007 17:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Er ekki venjan að grunna á bert járn en ekki sparsla beint á óvarið jarnið ?

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Oct 2007 17:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
jens wrote:
Er ekki venjan að grunna á bert járn en ekki sparsla beint á óvarið jarnið ?

hmm, spurðu bara sjálfan þig , hvers vegna þarf að grunna undir sparzl.
einfalt það þarf ekki að gruna undir sparzl vegna þess að þú grunar allt eftir á .skiftir voðalega litlu máli að grunna járnið fyrir spörslun,
þá lokaru öllu súrefni að svæðinu sem þú varst að vinna við. en það getur allaf komið ryð fyrir því og það veltur því bara hvernig stalið er hinumegin við viðgerðina þína.

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Oct 2007 18:17 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 05. Dec 2002 22:14
Posts: 109
Location: Hafnarfjörður
Ef fók er að skoða að gera eitthvað svona sjáft mundi ég mæla með því að fjárfesta í einhverjum af þessum spólum, ég var að fá þetta í sumar og ég lærði heling af þessu
http://www.eastwoodco.com/jump.jsp?itemID=10387&itemType=PRODUCT

_________________
Magnús Jón
2002 BMW 330 SMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Oct 2007 18:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Mæli hiklaust með því að loka stálinu með epoxy fyrir spörtlun.

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Oct 2007 19:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 28. Nov 2005 02:10
Posts: 122
Location: 105
Megadeth wrote:
Ef fók er að skoða að gera eitthvað svona sjáft mundi ég mæla með því að fjárfesta í einhverjum af þessum spólum, ég var að fá þetta í sumar og ég lærði heling af þessu
http://www.eastwoodco.com/jump.jsp?itemID=10387&itemType=PRODUCT


hmm.. virðist áhugarvert.
Á ekkert að rippa þetta og deila þessu, henda þessu inná torrent :?: :-k


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Oct 2007 21:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 11. Jul 2005 18:45
Posts: 494
Location: Reykjavík
Tommi Camaro wrote:
jens wrote:
Er ekki venjan að grunna á bert járn en ekki sparsla beint á óvarið jarnið ?

hmm, spurðu bara sjálfan þig , hvers vegna þarf að grunna undir sparzl.
einfalt það þarf ekki að gruna undir sparzl vegna þess að þú grunar allt eftir á .skiftir voðalega litlu máli að grunna járnið fyrir spörslun,
þá lokaru öllu súrefni að svæðinu sem þú varst að vinna við. en það getur allaf komið ryð fyrir því og það veltur því bara hvernig stalið er hinumegin við viðgerðina þína.



Með því að grunna með epoxy grunni fyrir sparsl ertu að tryggja betri viðloðun auk þess að undir sparslinu getur byrjað að myndast tæring"ryð" í efninu ef það er sett á til dæmis beran málm.

_________________
Ekki nógu margir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Oct 2007 00:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Helgi M wrote:
Tommi Camaro wrote:
jens wrote:
Er ekki venjan að grunna á bert járn en ekki sparsla beint á óvarið jarnið ?

hmm, spurðu bara sjálfan þig , hvers vegna þarf að grunna undir sparzl.
einfalt það þarf ekki að gruna undir sparzl vegna þess að þú grunar allt eftir á .skiftir voðalega litlu máli að grunna járnið fyrir spörslun,
þá lokaru öllu súrefni að svæðinu sem þú varst að vinna við. en það getur allaf komið ryð fyrir því og það veltur því bara hvernig stalið er hinumegin við viðgerðina þína.



Með því að grunna með epoxy grunni fyrir sparsl ertu að tryggja betri viðloðun auk þess að undir sparslinu getur byrjað að myndast tæring"ryð" í efninu ef það er sett á til dæmis beran málm.

Hvað ertu að bulla,
hef þú ert með beran jarnflöt þá sparzlaru í hann áður en þú ferð að grunna. besta festan er í járninu sjálfur, og hef þú ert að fara að nóta trebba þá skaltu bara setlja hann á bert járn, hef þú ert með heila hurð sandblásna þá seturu auðvita grunn á hana áður en þú byrjar að sparlsa ,en það er bara vegna þess að það er mjög erfitt að vinna störan flöt af beinu járni hef hann er mikið beyglaður.

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Oct 2007 13:20 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 05. Dec 2002 22:14
Posts: 109
Location: Hafnarfjörður
Omar wrote:
Megadeth wrote:
Ef fók er að skoða að gera eitthvað svona sjáft mundi ég mæla með því að fjárfesta í einhverjum af þessum spólum, ég var að fá þetta í sumar og ég lærði heling af þessu
http://www.eastwoodco.com/jump.jsp?itemID=10387&itemType=PRODUCT


hmm.. virðist áhugarvert.
Á ekkert að rippa þetta og deila þessu, henda þessu inná torrent :?: :-k


Sorry er ekki á istorrent, nenni því bulli ekki

_________________
Magnús Jón
2002 BMW 330 SMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group