ég hef alltaf hent bara inn nýjum þráð þegar ég geri eitthvað við camaro garminn minn..
en ætla nú að reyna halda áfram með þennan sama þráð.. sona fyrir þá örfáu hérna sem finnst eitthvað áhugavert að fylgjast með þessu,
kannski kominn tími á update,
nú er ég búinn að fá restina af dótinu ofan í húddið á honum, og er sona að byrja fara möndla þetta í,
það sem ég er að brasa núna þessa dagana,
er að setja complete RaceTronix fuel system í hann,
það samanstendur m.a af
walbro 255 intank dælu m/öllu
nýtt lúm og breytistykki til að aðlaga það af oem rafkerfi bílsins,
racetronix fuel pump voltage booster
og margt flr,
og svo bætti ég inní stillanlegum regulator,
það sem þetta kerfi hefur fram yfir oem kerfið er ansi margt. m.a er tölvu module sem fylgist með dæluni og ef dælan fer að missa þrýsting þá boostar hann hana upp, og getur aukið bensínþrýsting um allt að 45% eftir þörf,
bensínþrýstingur er eitthvað hærri en hann er fyrir,
ég setti svo inní þetta adjustable regualator, þannig bensínþrýstingurinn er algjörlega stillanlegur með takka inní bílnum, frá orginal 60psi og í yfir 80psi+
ég er svo fyrir með FAST vírofnar bensínleiðslu inn á mótor og á milli railana, svo er ég með FAST ál fuel rail, og fast þrýstingsmælir á þeim,
þannig að bensínkerfið er orðið custom frá a-ö og stillanlegt,
svo er jólakakan.. StageIII 90mm ls2 nítrókerfi, wet-kit,
ég missti mig alveg í nördaskapnum yfir þessu, og er þetta með öllum varúðar og stillimöguleikum sem eru í boði,
svo tók ég SVO cobra spíssa sem eru 30lb's@48psi,/ 36lb's@60psi og eiga að fæða um 38lb's á þeim þrýsting sem ég verð með,
ég er með takkaborð sem komí stað öskubakkans þar sem ég get opnað fyrir flöskuna, kveikt á hitaranum, purgað, kveikt á kerfinu og flr, svo er þrýstingsmælir sem sýnir þrýstingin á kútnum,
svo dual digital stillanlegur gluggarofi (window switch) sem maður stillir hvenar kerfið kemur inn og hvenar það fer út aftur,
svo er annar rofi tengdur í bensíngjöfina og kveikir á gasinu þegar gjöfin er stigin í botn,
svo er fuel pressure rofi sem slær kerfinu út ef bíllin missir bensínþrýsting eða blandan verður lean,
svo er náttla mega gúmmítöffara purge system sem sprautar gasinu útí loftið til að hreinsa leiðslunar..
racetronix kerfið er sérstaklega ætlað til að vinna með nitroinu
sona þar sem það er hvortsem er hellings "rafkyns" vinna í kringum þetta allt , þá keypti ég takkaborð líka þar sem ég kveiki á line lockinu (læsir frambremsum og sleppir afturbremsunum án þess að ég þurfi að standa á bremsuni) einn takki fyrir opnun á cutouti til að hleypa afgasinu beint út undir miðjum bíl í staðin fyrir að fara í gegnum pústkerfið. og eitthvað flr
ég var svo eitthvað óánægður með hvað mótorinn leit dull út þarna ofan í.. ekkert nema öndunarslöngur og háspennukefli,
þannig að ég keypti relocation kit.. sem felur háspennukeflin undir hvalbaknum,
keypti svo high rise póleruð billet ál ventlalok F/rúllurokkera,
svo koma littla sveppasíur ofan á ventlalokin sem dömpa öndunini út, þannig að ég ríf allt snúru og leiðsluflóðið ofan af mótornum, ásamt háspennukeflunum, þannig að þetta verður vonandi mjög snyrtilegt,
það er s.s.... meira en nóg að gera og alltof mikið eftir.. svo kemur í ljós seinna hvernig allt ruslið harmónerar saman

ef þetta verður einhevrntíman tilbúið
hérna er eins létt mynd af ventlalokunum.. nítró og bensínkerfin eru ekkert nema hrúga af drasli í kassa og ekkert gaman að skoða
þannig að mótorinn kemur til með að lúkka sona.. þessi er með sömu innspýtingu og allt og ég er með..
svo keypti ég undir bílin felgur og dekk,
þetta eru Grand sport corvette replicur, engu síður mjög vandaðar, og hægt að velja offsettið .. felgurnar eru 17" og 11" breiðar að aftan og 9.5" að framan, dekkin eru svo 315/35ZR17 að aftan og 275/40ZR17 að framan,
