bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 04:25

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Furðulegt?!
PostPosted: Wed 10. Sep 2003 00:39 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Apr 2003 18:11
Posts: 425
Location: Kópavogur
Þið kannist við mislægu gatnamótin sem tengja saman Breiðholtsbraut og Nýbýlaveg. Strax eftir brúna, ef maður er á leið upp í Kópavog, kemur Nýbýlavegurinn í aflíðandi hægri beygju (Byko á hægri hönd).

Núna um 11 leytið í kvöld var ég inni í herbergi hjá mér þegar ég heyri ískur í dekkjum og einhverja dynki. Fer út að glugga og sé þá hvítan E39 með afturendann upp í hlaðna grjótgarðinn við planið hjá Byko.
Það var engin umferð en einhvern veginn tókst ökumanninum að missa stjórn í bílnum í þessari umræddu beygju sem mér finnst svolítið skrítið :?
Ég veit ekki hvort hann hafi gefið honum svona allhressilega inn eða bara verið að tala í símann eða e-h.
Veit ekki nákvæmlegu hversu mikið hann skemmdist en allavega þá skóflaði hann framstuðaranum af og bíllinn var dreginn í burtu.

_________________
Heiðar
BMW 320i E36
Nissan Sunny 1,4LX - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Sep 2003 09:10 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það var í fréttum í morgun að ölvaður maður hafi ekið á vegg á Nýbýlavegi - er það ekki þessi bara?

Hvað á að gera við fólk sem keyrir drukkið? Hengja það upp á tánum?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Sep 2003 09:46 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
bebecar wrote:
Það var í fréttum í morgun að ölvaður maður hafi ekið á vegg á Nýbýlavegi - er það ekki þessi bara?

Hvað á að gera við fólk sem keyrir drukkið? Hengja það upp á tánum?

Smálama

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Sep 2003 11:17 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Apr 2003 18:11
Posts: 425
Location: Kópavogur
Jú, ætli það hafi ekki verið hann. Ökumaðurinn steig ekki út úr bílnum fyrr en löngu seinna, ekkert að stressa sig yfir þessu.

_________________
Heiðar
BMW 320i E36
Nissan Sunny 1,4LX - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Sep 2003 11:21 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Keyra fullur á E39, hvurslags skítapakk er þetta eiginlega?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Sep 2003 11:24 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Apr 2003 18:11
Posts: 425
Location: Kópavogur
Fussum svei :roll:

_________________
Heiðar
BMW 320i E36
Nissan Sunny 1,4LX - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Sep 2003 11:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Við skulum nú ekki hengja(upp á tánum) hann fyrr en við fáum það staðfest að hann hafi verið fullur :wink:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Sep 2003 11:39 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Já, en fulla ætti að hengja upp á tánum :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: bara
PostPosted: Wed 10. Sep 2003 11:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
BARA að skjóta fyrst spurja svo 8)

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Sep 2003 11:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Vonandi ekki hvíti E39 með rauða leðrinu :?

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Sep 2003 12:04 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
ÚFF, vonandi ekki - ég dýrka þann bíl!

Hann var reyndar fyrir norðan síðast þegar ég sá hann.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Sep 2003 12:14 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 28. Apr 2003 11:05
Posts: 537
Location: Kópavogur
http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1048667

_________________
'98 Image 316i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Sep 2003 12:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ok nú má hengja hann :lol:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Sep 2003 18:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég skoðaði einn hvítan e39 í vetur, það var 520 bíll, alveg sérstaklega fallegur með leðri og öllum pakkanum.


ekki séð marga hvíta e39

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Sep 2003 19:17 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2003 18:27
Posts: 834
Gott að hann stoppaði þarna en ekki á einhverju lifandi

_________________
XC 90 2005 V8 (frúarbíllinn)
Suzuki Hayabusa GSX1300R 1999
B3 biturbo 2008 #101 (on it's way)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group