GSTuning ætlar að vera með group buy á GST-Zero tölvum,
Þetta eru tölvur sem við GST erum með og þær eru notaðar til að breyta mixtúru, boosti, kveikju, slökkva/kveikja á rafmagnsviftu eða öðru rafmagnsdóti, hægt er að setja fleiri spíssa í túrbó tilvikum,
Group-buy á þessum tölvum er svona
Það verður að vera hópur að versla samtals 10stykki í heildina, ef það eru fleiri þá helst verðið samt.
Verðið í group buy er 30.000kr án tölvu kabals en 31.000kr með tölvukabal, innifalið er íssetning og 1 tjúning!, þeir sem kaupa á 30.000kr geta ekki tjúnað seinna meir bara GSTuning,
Allir verða að greiða fyrirfram áður en pantað er,
Þeir sem hafa spurningar varðandi GST-Zero geta haft samband í
info@gstuning.net eða síma 6618908(Gunnar) eða 8643699(Stefán)
Einnig verða þeir sem vilja tjúningu að vera með virkan súrefniskynjara í pústinu svo hægt sé að stilla mixtúru,
Ég get alveg lofað ykkur að þetta er besta verðið á fuel management system í dag, beint frá GSTuning
Ég mun pósta þessu group-buy á kvartmíluklúbbnum, bmwkraft, live2cruize, benz spjallinu og porsche spjallinu, ég mun pósta hérna hvað það eru margir komnir í group-buyið og þá hvort að af því verði,
Þetta group-buy endar 5.Okt og ef það eru komnir 10þá þá verður pantað
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
