bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 04:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Wed 27. Aug 2003 13:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
GSTuning ætlar að vera með group buy á GST-Zero tölvum,
Þetta eru tölvur sem við GST erum með og þær eru notaðar til að breyta mixtúru, boosti, kveikju, slökkva/kveikja á rafmagnsviftu eða öðru rafmagnsdóti, hægt er að setja fleiri spíssa í túrbó tilvikum,


Group-buy á þessum tölvum er svona
Það verður að vera hópur að versla samtals 10stykki í heildina, ef það eru fleiri þá helst verðið samt.

Verðið í group buy er 30.000kr án tölvu kabals en 31.000kr með tölvukabal, innifalið er íssetning og 1 tjúning!, þeir sem kaupa á 30.000kr geta ekki tjúnað seinna meir bara GSTuning,

Allir verða að greiða fyrirfram áður en pantað er,
Þeir sem hafa spurningar varðandi GST-Zero geta haft samband í info@gstuning.net eða síma 6618908(Gunnar) eða 8643699(Stefán)

Einnig verða þeir sem vilja tjúningu að vera með virkan súrefniskynjara í pústinu svo hægt sé að stilla mixtúru,

Ég get alveg lofað ykkur að þetta er besta verðið á fuel management system í dag, beint frá GSTuning

Ég mun pósta þessu group-buy á kvartmíluklúbbnum, bmwkraft, live2cruize, benz spjallinu og porsche spjallinu, ég mun pósta hérna hvað það eru margir komnir í group-buyið og þá hvort að af því verði,

Þetta group-buy endar 5.Okt og ef það eru komnir 10þá þá verður pantað

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Last edited by gstuning on Mon 01. Sep 2003 17:05, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Aug 2003 02:58 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Hvað var þetta attur.? :oops:
Er þetta eins og að chippa bílinn.? :?

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Aug 2003 11:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
http://www.perfectpower.com/products/smt6.asp

Þetta er víst það heitasta í dag :wink:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Sep 2003 21:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Bara fyrir forvitnissakir, myndi þetta auka eitthvað að ráði við aflið í mínum E36 328iA sem er með Kingdragon loftsíuelementi og búið að skipta um aftasta kút? Og þá hversu mikið? Bang for the buck?

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Sep 2003 22:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þetta er eins og að hafa 100 tölvukubba og þú skiptir þeim út í laptop,

Ef ég get tjúnað vanosið mitt þá get ég tjúnað þitt og það þýðir power í vélinni þinn, ég á bara eftir að fá svar við því hvort að merkið er tjúnanlegt,

328i vélin er undirtjúnuð allverulega,
Hún tekur ekki illa í tölvubreyttingar ef það er gert rétt

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Sep 2003 22:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Hefurðu einhverja hugmynd um hversu mikið aflið myndi aukast við þetta og hversu mikil aukning yrði á álagi á vélina, slit, bensíneyðslu og þvíumlíkt?

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Sep 2003 02:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
keep on going... nú er ég að verða spenntur. :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Sep 2003 10:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég get ekki sagt um hvað mikið aflið myndi aukast, slit er sama og ekki neitt,
á bensín eyðslu er enginn munur nema í botni, og þá er bensínið notað ekki í sparnaðar hugsun þannig að það breyttist ekki,

OBDII tölvur geta verið tricky að tjúna en þar sem að 328i vélin er með double vanos þá er hægt að tjúna það, Ég veit ekki hvernig vanosið stillir sig en veit að í minnsta lagi er hægt að tjúna annan ásinn til að flýta sér,

Einnig er gæti ég lagað kveikjuna og það + vanos tjúningar myndu gefa góðan hestafla pakka,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Sep 2003 17:46 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég hef lesið það að með smá tölvu/kubb vinnu sé auðveldlega hægt að koma mínum (323) uppí 200 hesta þannig að 328 :twisted:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Sep 2003 15:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Jæja,

Vanos tjúning er möguleg og það sniðugasta í raun þannig að meira power í double vanos OBD II bíl er hægt,

Einnig það eru eiginlega komnir 5 í þetta í dag, þannig að þið ættuð ekki að sleppa þessu á neinn hátt

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Sep 2003 17:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Ég myndi hiklaust gera þetta ef ég væri ekki búinn að kaupa mér tölvukubb (ekta DINAN, ekkert ebay crab) :wink:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Sep 2003 18:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Hvað kostaði hann??
Nýr??

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Sep 2003 19:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
gstuning wrote:
Hvað kostaði hann??
Nýr??


Já nýr. Hann kostaði slatta :wink:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Sep 2003 23:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég ætla að kaupa þetta af ykkur, hef því miður ekki efni á því í auknablikinu :cry:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Sep 2003 01:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Kostaði hann meira en 30.000kr??
Dinan er oft overpriced fyrir hvað þeir eru að selja

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group