bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 15:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Oct 2007 08:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
hehe svolítið blekkjandi mynd, en snúningshraðamælirinn er óvirkur og það´er nemi í handbremsunni sem stendur e-ð á sér, hægt að ná ljósinu í burtu með að jugga handafanginu til og frá í neðstustöðu.

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Oct 2007 09:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Góður Einar, ég ætla að vona að þú farir ekki að rífa þetta eintak. Vissi af þessum bíl en hafði aldrei séð hann.

Þetta er einn að þremur orginal 318iS bílum sem eftir eru á númerum,
og eru hinir tveir sem ég og frændi minn eiga í USA útgáfunni þannig að þessi er sá eini í EURO útfærslunni.

Image

Svona er staðan í dag á E30 318is.

rauður 10/90 afskráður v/tjóns 136 hö ( var í bílnum hjá Robba318is en er á góðum stað núna )
hvítur 1/90 Seyðisfjörður 136 hö ( ónýtur, stimpill út úr blokk )
dökkgrár 1/90 Egilsstaðir 136 hö Einar
rauður 4/90 vlm ökutæki 134 hö / Gunni GStuning ( ónýtur, á vélina en hún er biluð )
svartur 12/90 ísafjörður 136 hö / H BMW 318is ( usa )
rauður 11/90 rvk 136 hö / Kominn með 325i vél ( á vélina en hún er biluð )
grár 2/91 akranes 136hö / jens ( usa )


Verst að hafa ekki rekist á þig á helginni, var á Egilstöðum.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Last edited by jens on Mon 01. Oct 2007 09:28, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Oct 2007 09:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Loksins bíll sem er meiri bátur en minn :lol:
Til hamingju með þennan.
jens wrote:
Þetta er einn að þremur orginal 318iS bílum sem eftir eru á númerum, og eru hinir tveir sem ég og frændi minn eiga í USA útgáfunni þannig að þessi er sá eini í EURO útfærslunni.

Er þessi ekki USA bíll? Alla vegna er USA mælaborð og ljós í hliðonum í fram- og afturstuðara hélt að það væri bara í USA bílum þannig :?:

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Oct 2007 09:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
jens wrote:
Góður Einar, ég ætla að vona að þú farir ekki að rífa þetta eintak. Vissi af þessum bíl en hafði aldrei séð hann.

Þetta er einn að þremur orginal 318iS bílum sem eftir eru á númerum,
og eru hinir tveir sem ég og frændi minn eiga í USA útgáfunni þannig að þessi er sá eini í EURO útfærslunni.

Image

Verst að hafa ekki rekist á þig á helginni, var á Egilstöðum.



Ég stoppaði í sirka 2 tíma á sunnudagsmorgninum, þessi er USA bíll enda með hliðarglitaugunum í stuðurnum og mílu mælaborði.

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Oct 2007 09:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Já það er rétt, var ekki buin að taka eftir því. Ég er ekki alveg búin að átta mig á þessu því að ef ég skoða VIN númerið á mínum þá kemur þar fram að bílinn minn sé framleiddur í þýskalandi en hann er með mílumæli og alles. Skoðaðu VIN númerið á þínum Einar.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Oct 2007 10:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
gleymdi líka að taka fram að það var ekki hægt að ná neinni útvarpsstöð þarna og eina sem var í boði var birgitta haukdal platan með írafár :lol:

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Oct 2007 14:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Sambandi við fjöðrun þá komu þeir með M Tech fjöðrun en hún er frekar lin og bæði hjá mér og frænda mínum voru brotnir gormar að aftan þegar við fórum að skoða það nánar.

Image

Hvenær er bíllinn skráður ´91, stóð alltaf í þeirri meiningu að bílinn væri ´90 model.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Oct 2007 14:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Var þinn svona rosalega hár eins og minn er? ég á sennilega eftir að setja m tech gorma og monroe dempara sem ég fékk með rauða í þennan til að hann verði ekki alveg jafn jeppalegur

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Oct 2007 14:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
einarsss wrote:
Var þinn svona rosalega hár eins og minn er? ég á sennilega eftir að setja m tech gorma og monroe dempara sem ég fékk með rauða í þennan til að hann verði ekki alveg jafn jeppalegur


Settu líka læst drif... þá verður þetta killer winterbeater! 8) :D

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Oct 2007 14:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Læst drif væri alveg málið. Rífa allt sem hægt er að rífa úr bílnum og þá er maður kominn með fínasta drift beater 8)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Oct 2007 14:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
einarsss wrote:
Læst drif væri alveg málið. Rífa allt sem hægt er að rífa úr bílnum og þá er maður kominn með fínasta drift beater 8)


Drifterbeater 8) :lol:

Mér líst vel á það!

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Oct 2007 16:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
einarsss wrote:
hehe svolítið blekkjandi mynd, en snúningshraðamælirinn er óvirkur og það´er nemi í handbremsunni sem stendur e-ð á sér, hægt að ná ljósinu í burtu með að jugga handafanginu til og frá í neðstustöðu.


Og er þá eyðslumælirinn óvirkur líka?

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Oct 2007 16:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Bíllinn var helv... hár hjá mér á orginal fjöðrun, hélt að hann væri upphækkaður.

Image

Er rafgeymirinn ekki í skottinu.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Oct 2007 16:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Bjarkih wrote:
einarsss wrote:
hehe svolítið blekkjandi mynd, en snúningshraðamælirinn er óvirkur og það´er nemi í handbremsunni sem stendur e-ð á sér, hægt að ná ljósinu í burtu með að jugga handafanginu til og frá í neðstustöðu.


Og er þá eyðslumælirinn óvirkur líka?


jamm

jens wrote:
Er rafgeymirinn ekki í skottinu.



_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Oct 2007 11:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Ertu til í að athuga VIN hjá þér og segja mér hvort bílinn er framleiddur í Germany eða USA og í hvaða verksmiðju.

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?p=285793#285793

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group