bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 12. May 2025 12:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 58 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject: BMW 628 CSI
PostPosted: Tue 18. Sep 2007 14:37 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Oct 2006 13:49
Posts: 241
Location: Borgarfjörður
jæja loksins keypti maður sér bmw, búinn að vera að leita að rétta bmwinum í langann tíma og varð fyrir valinu 628csi (MA-3xx).

Hann hefur staðið úti í mest allt sumar hann er 81' árgerð (fornbíll), hvítur á litinn hefur verið dökblár þar sem vélarsalurinn er dökkblár, einnig er komið ryð í hann ekkert alvarlegt samt, brúnt leður sem lítur vel út miða við aldur bílsins og er öll innréttingin sæmileg fyrir utan toppinn og fúa lykt þar sem mikill raki er í bílnum, hann er ekinn 142,xxx sem er ekki mikið finnst mér en svo er alltaf spurningin hvort þetta sé orginal vél, svo er handvirk topplúga sem ég hef ekki enn þorað að opna þar sem hún gæti verið nokkuð föst og gæti jafnvel fests.

Þar sem ég veit voða lítið um sögu hans, þá endilega komið með comment um bílinn ef þið vitið eitthvað um hann.

En ég er 17 eigandi á landinu bíllinn er ekki á númerum og fer ekki í gang, en ég tel mig vera búinn að finna sökudólginn og það er bensíndæla þar sem ekkert bensín kemur að vél en ég á eftir að kíkja á það en þar sem ég verð í vinnu allan dag þá verður það aldrei fyrr en á morgun. Væri fínt ef einhver ætti dælu í hann þá endilega senda einkapóst á mig.

En hann er með endurskoðun útá ljósum (stillingu og fleira) og gírbúnaði líklegast fóðringar í gírstöng þar sem hún er dálítið funky, en það er nátúrulega endurskoðun síðan 2005 svo það gæti verið einhvað meira að honum.

Hann er tiltölulega heill að framan þar sem hann hefur verið sprautaður eftir tjón sem fyrrverandi eigandi lenti í, en það hefur greinilega verið gert við það almennilega þar sem engin litamismunur var á bílnum.

En þetta er svona það mesta sem ég hef um bílinn að segja kem með myndir af honum eins og hann er í dag seinna, þar sem ég er ekki með myndavélina mína hérna í bænum en læt eina gamla mynd sem er líklega tekin í eyjum.

ég sé að það vantar kastaranna

Image

_________________
Bmw X5 4,4 01'
M.Benz w126 500se 85'
Ford Econoline 150 79'
John Deere Model M 49'
John Deere Model M 51'
Massey Fergusson 63'


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Sep 2007 18:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
getur verið að þessi standi framstuðaralaus í "götunni minni" :?:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Sep 2007 18:28 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 01. Oct 2003 18:47
Posts: 930
Location: Vestmannaeyjar
Þetta er allavega 3 eða 4 ára gömul mynd sem að ég tók og eg ati bláa bilinn og vinur min áttiþessa sexu..

_________________
Bmw 325i e36 '94


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Sep 2007 19:30 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 09. Feb 2006 18:24
Posts: 650
Location: Grafarvogur
flottur bíll hjalti loksins kominn á alvöru bíl :D

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Sep 2007 21:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Þessi er smekklegur! 628 bílarnir eru alveg gullfallegir.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Sep 2007 23:37 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Oct 2006 13:49
Posts: 241
Location: Borgarfjörður
Angelic0- wrote:
getur verið að þessi standi framstuðaralaus í "götunni minni" :?:


minn er framstuðaralaus ja og númerslaus, en ef þú býrð í keflavík þá nei þar sem ég er með hann í bænum.

_________________
Bmw X5 4,4 01'
M.Benz w126 500se 85'
Ford Econoline 150 79'
John Deere Model M 49'
John Deere Model M 51'
Massey Fergusson 63'


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Sep 2007 23:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
hjaltib wrote:
Angelic0- wrote:
getur verið að þessi standi framstuðaralaus í "götunni minni" :?:


minn er framstuðaralaus ja og númerslaus, en ef þú býrð í keflavík þá nei þar sem ég er með hann í bænum.


Ég er á vernd... laugarteig.... ég á E38 blá-a bílinn þarna...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Sep 2007 00:04 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Oct 2006 13:49
Posts: 241
Location: Borgarfjörður
ja passar þá er þetta minn. tók stuðarann af þegar við drógum hann heim svo spotinn myndi ekki rústa stuðarannum.

_________________
Bmw X5 4,4 01'
M.Benz w126 500se 85'
Ford Econoline 150 79'
John Deere Model M 49'
John Deere Model M 51'
Massey Fergusson 63'


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Sep 2007 14:28 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Oct 2006 13:49
Posts: 241
Location: Borgarfjörður
jæja hann er kominn í gang, það var slangan á milli tanks og dælu sem var með sprungur í og tók bara loft þar inn en það er komin ný í,
en svo þegar ég byrjaði að keyra hann heyrðist eitthvað skrítið hljóð, ég hélt að þetta kæmi úr gírkassanum þar sem hljóðið kom þegar ég gíraði niður eða fór yfir ákveðinn snúning en fanst samt kassinn vera í lagi,
svo ég fór og skoðaði þetta og þá kom í ljós að viftan er laus og var að rekast í hlífarnnar og vatnskassann,
hvernig herðir maður upp á henni sá einn bolta þarna í miðjunni og svo fjóra á kælibörðum sem eru föst við viftuspaðanna?

_________________
Bmw X5 4,4 01'
M.Benz w126 500se 85'
Ford Econoline 150 79'
John Deere Model M 49'
John Deere Model M 51'
Massey Fergusson 63'


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Sep 2007 14:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ef viftuspaðinn er laus og fjórir boltarnir fastir, þá er viftukúplingin ónýt og ekkert annað en að skipta um hana

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Sep 2007 15:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Ónýtir mótorpúðar ?

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Sep 2007 15:23 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Oct 2006 13:49
Posts: 241
Location: Borgarfjörður
Geirinn wrote:
Ónýtir mótorpúðar ?


nei þeir eru í fínu standi

_________________
Bmw X5 4,4 01'
M.Benz w126 500se 85'
Ford Econoline 150 79'
John Deere Model M 49'
John Deere Model M 51'
Massey Fergusson 63'


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: 310
PostPosted: Thu 20. Sep 2007 22:51 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
Mikill dekurbíll á meðan hann var á Dalvík, hjá Sveini nokkrum.
ÞH

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Sep 2007 22:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ég væri mikið til í svona bíl.

Hef oft velt því fyrir mér hvort maður hefði átt að fara í einhverja svona smíði í staðinn fyrir E30. Eina ástæðan er eiginlega að ég myndi aldrei þora að taka á svona bíl (eða þ.e.a.s ég hefði sjálfsagt ekki efni á því)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Sep 2007 20:21 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Sep 2005 13:17
Posts: 357
Location: Ísland
Helvíti flottur hjá þér

loksins kominn á eitthvað almennilegt :wink: :wink:

_________________
Ketill Gauti Árnaon
e34 525ix touring '92 seldur
e36 316i '96 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 58 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group