bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 20:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 20. Nov 2002 16:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ég var bara svona að spá, hvort einhver hér vissi huxanlega meira en ég varðandi gömlu turbo 745i bílana.

Samkvæmt minni vitund og bifreiðaskrá, þá eru bara til 3 svona bílar hér á landi:

Af þeim á ég brúnsanseraðan 1985 módel, RP-281



Image


Hef átt þann Hvíta, 1983, JP-037. (Seldi hann vélarlausan til stráks sem setur hann mögulega aftur á götuna með 3.5L vél úr annarri sjöu).



Image



Og að síðustu Blár 1981 árgerð, MC-345. Hlynur átti þennan bíl, stóð í Hafnarfirði síðasta árið úti. Nýkominn upp í vöku. Ég hreinsaði turbo dótið úr honum ásamt heddinu. (skil ekkert í honum að láta hann fara svona, ég var búinn að tala við hann varðandi að fá bílinn, synd).

Mín spurning er .. vitið þið um fleiri svona bíla hér á landi? Ég hef heyrt e-r draugasögur um að það leynist fleiri svona bílar hér á landi, en ekkert bitastætt. Ég hef líka heyrt af því að það hafi verið verulega flottur svona bíll hér á landi, en hann hafi verið fluttur aftur út... man ekki meira af þeirri sögu.

Jæja, nóg um það. Hilsen,
Sæmi blástur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Nov 2002 16:25 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég var að horfa á vídeó í síðustu viku með 745 í botngjöf, rosalega hraða aukning er á þessu þegar hann er kominn yfir 100 kmh!!!

Alveg ótrúlega HARDCORE bílar!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Nov 2002 16:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Já þetta eru snilldar bílar! Þeir eru ennþá í þessum "Raw" fíling eins og allir gömlu bimmarnir.
Ég ætlaði nú að kaupa þennan hvíta eftir að hann lenti tjóninu þar sem framdekkið brotnaði undan honum..... sorglegt að missa af honum :(

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Nov 2002 16:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
:D já.. það er rétt með hraðaaukninguna. Þessir bílar eru ekki góðir frá 0-50, en eftir það.. :D :D :D :D

Togið er alveg ótrúlegt eftir það. Og ég hlakka mikið til þegar ég get farið að skrúfa aðeins frá krananum :twisted:

Þegar hjólið fór undan honum... ekki heyrt um það. Það hlýtur að vera svolítið síðan það var.. svona 4 ár eða eitthvað ...!

sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: 745
PostPosted: Wed 20. Nov 2002 22:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Það var líka til ljósgræn-sanseraður 81 model mjög flottur
fór úr landi fyrir ca.12-10 árum síðan( til Noregs frétti ég) með sílsa kitti
og svuntu að framan,, verulega smekklegt og alls ekki ,,ýkt''

einnig var til ljósblár ,,man ekki hvaða árgerð,, en mig minnir að Guðgeir Leifsson Knattspyrnukappi til forna hafi átt hann og hann fór með bílinn erlendis og honum var~~ stolið ?? veit ekki meir..

láttu mig vita þegar allt er tilbúið..

E-23 745: The most underrestimated supersedan off all time.

Sv.H.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: BMW 745
PostPosted: Wed 20. Nov 2002 22:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Á mobile.de er verið að auglýsa 745 EXECUTIVE (ALPINA)
E-23 745 er ekki til sem ALPINA en þessi er búinn að græja sig upp sem slíkur .. ótrúlega snyrtilegt eintak...... 6789 EUR.

Das auto ist ein samlerstück.. Räritat,, wunderschön.


Auf wiedersehen
Sv.H.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Nov 2002 23:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Sælir Alpina. Ég man ekki hvað þú heitir, talaði ég ekki örugglega við þig um daginn, sambandi við 745i bílinn :)

Það eru einmitt þessar sögur sem mig rámaði e-ð í varðandi 745i bíla hér á landi. En þeir hafa þá horfið úr landi aftur, eins og mig grunaði.

Já, ég var einmitt nýbúinn að sjá þennan á Mobile..

http://www.mobile.de/cgi-bin/search.pl?CountOff=335&DataNr=6&DisplayDetail=11111111114436084&DoSearch=1&FormCategory=0&FormColor=%2e%2e%2ebeliebig&FormDate=0&FormDurchmesser=0&FormEZ=%2d&FormKilometer=%2d&FormLand=%2e&FormMake=5&FormModel=745&FormPLZ=&FormPower=%2d&FormPrice=%2d&FormSort=0&Page=0&SearchCat=bereich%3dpkw%26sprache%3d1&bereich=pkw&sprache=1&x=0&y=0


Mér finnst alltaf "highline" bílarnir mjög flottir... þó að það sé kannski ekki mjög praktískt að hafa allt hvítt. Samt e-ð ferlega flott við það .. 8)

Þessi er búinn að vera nokkuð lengi líka inni á Mobile:

http://www.mobile.de/cgi-bin/search.pl?CountOff=335&DataNr=4&DisplayDetail=11111111113675670&DoSearch=1&FormCategory=0&FormColor=%2e%2e%2ebeliebig&FormDate=0&FormDurchmesser=0&FormEZ=%2d&FormKilometer=%2d&FormLand=%2e&FormMake=5&FormModel=745&FormPLZ=&FormPower=%2d&FormPrice=%2d&FormSort=0&Page=0&SearchCat=bereich%3dpkw%26sprache%3d1&bereich=pkw&sprache=1&x=0&y=0

Ég skal láta vita þegar allt er tilbúið.. og mæti svo á næsta gettogether á gripnum..

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Nov 2002 00:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég verð að segja fyrir mitt leiti þá finnst mér 745i bílar super cool,

plain bimmi með uper power og klassa til að matcha

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Nov 2002 14:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Pabbi var að skoða forumið með mér og frændi minn fékk vist svartan 745 bíl uppí einhvern bíl sem hann átti kringum 1990 svoldið langt síðan en samt ég skal spyrja hann betur út í þetta en ég efast að hann viti eithvað. Það er samt ótrúlegt hvað leinist í bílskúrum landsmanna.

Sæmi þú ættir kanski að prufa að auglysa eftir svona bíl í dv kanski er einhver kall sem situr á svona tæki :wink: :?:

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Nov 2002 14:40 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þessir tveír á mobile.de eru ÆÐI... Higline er kinky flottur!

Mér finnst 700 þús hingað kominn fyrir þann svarta bara slikk!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Nov 2002 15:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Bróðir vinar míns var alltaf að tala um þessa bíla eftir að hann prófaði svona bíl einhvern tímann og gapti bara yfir vinnslunni. Ég veit ekki hver átti bílinn en ég held að bíllinn hafi verið svartur 745 turbo.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Nov 2002 16:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Já, takk fyrir ábendinguna um að setja auglýsingu í DV. Ég er nú ekkert að leita alveg á fullu, bara að forvitnast. Og samkvæmt bifreiðaskrá þá eru ekki til fleiri svona bílar.

Ég gæti nú ekki réttlætt að eiga 2 svona bíla :)

Annars var einn 735i á Ebay um daginn.. nokkuð góð kaup þar held ég

http://cgi.ebay.de/ws/eBayISAPI.dll?Vie ... 20124&rd=1

En svo var geðveikur svartur bíll þar um daginn. Hann fór á slikk, var seldur á eitthvað um 3500 Eur ef ég man rétt. Var á BBS RC felgum, og alveg hrikalega fallegur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Nov 2002 16:24 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
OK, SÆMI!

Þegar keyptur er ameríku bíll, hvað þarf að laga fleira en stuðarana? Þarf ekkert að bæta fjöðrun, vél, púst eða neitt slíkt?

Og er mikið mál að skipta um stuðarana, væntanlega eitthvað til af þeim notuðum hér og í evrópu.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Nov 2002 17:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Jaaaaaa. hvað þarf og þarf ekki....

það þurfti nú ekki að gera neitt af þessu sem ég gerði, mér finnst það bara svo fallegra :)

Pústið er alveg eins fyrir utan hvarfakútinn. Fjöðrun eins. Stuðararnir eru soldið föndur, en ekkert hrikalegt. Skoðaðu bara síðuna mína til að sjá hvað þetta er mikið.

Þetta er samt soldið dýrt nýtt, stuðaradæmið, maður verður að bíða eftir að sjá þetta notað e-r

Arrgghhhh.. ég var að sjá M6 í USA áðan.. og mig langar svo að kaupa hann...... urrgghhh.. vill einhver minn 635csi í staðinn ..... :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Nov 2002 19:17 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 26. Oct 2002 19:51
Posts: 185
ertu ekki búinn að fá M mótor? þ.e.a.s þann sem er í e28 bílnum? myndi nú halda við þau áform.. þinn bíll með M mótornum? gerast nú varla betri.. án efa laglegasta sexan´hér á landi

_________________
"Drive it like you stole it!"
Maxima Qx v6.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 116 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group