bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 17:48

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: M3 vs M3
PostPosted: Thu 30. Aug 2007 17:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Sælir,

Er eitthvað að skoða M3 hér úti í UK. Líklegast ekki alveg strax sem þetta yrði verslað en langar að vita að hverju ég stefni.

Það sem kemur til greina er:

E30 M3 S14B23
E36 M3 S50B30
E36 M3 Evo S50B32

Það sem mig langar að spyrja ykkur að er: Hafið þið prófað E36 M3 og E30 M3? Ég hef bara prófað E30 M3 og fannst hann sjóðandi skemmtilegur. Er E36 jafnskemmtilegur? Hef heyrt að hann sé ekki alveg jafn mikil græja.

E30 er bara orðinn svo dýr hér(eðlilega) miðað við E36 að ég er eitthvað að gæla við það að prófa hann fyrst og kaupa svo E30 seinna og kaupa þá betri bíl en ég hef efni á á næstunni.

Svo er það næsta spurning. Er eitthvað að því að kaupa S50B30 í stað S50B32? Það munar töluverðu í verði og myndi þýða að ég gæti keypt fyrr og fengið nokkuð góðan bíl fyrir peninginn. Veit líka að Vanos á það til að bila í b32. Er einhver finnanlegur "performance" munur að ráði á þessum bílum?

Svo að lokum. Það er ekki topplúga í mörgum af þeim bílum sem ég hef fundið til sölu. Var það ekki í boði í einhverjum árgerðum, vitið þið það?


Tek það fram að ég er bara að skoða í augnablikinu. Þetta er bara svo freistandi þegar maður sér alla þessa úber fínu bíla á hálf virði :lol:

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Aug 2007 18:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Að öðrum bílum ólöstuðum E30 M3,,

1) eðlilega ekki eins kraftmikill
2)Söfnunargildi sem á eftir að stóraukast
3) svalur
4) loppinn ,,,,,eða finnst svo
5) útlit sem gerir Nostradamus að mongólita

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Aug 2007 19:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
E36 hefur það stórlega fram yfir hinn að vera ekki E30 :idea:

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Aug 2007 19:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
íbbi_ wrote:
E36 hefur það stórlega fram yfir hinn að vera ekki E30 :idea:


:lol: :lol: :lol: :lol:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Aug 2007 19:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
íbbi_ wrote:
E36 hefur það stórlega fram yfir hinn að vera ekki E30 :idea:


og útilokar gjörsamlega ,,valið :alien:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Aug 2007 19:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ef þú myndir kaupa E30 M30 myndiru taka hann með þér til landsins? Ef ég ætti að setja mig í þín spor myndi ég kaupa mér E36 M3, eiga hann úti í einhvern tíma og losa mig svo við hann...

Ef ég myndi kaupa mér E30 M3 þyrfti hann að vera í svo fáránlega góðu ástandi og ég myndi líka þá aldrei selja hann og sjálfsagt myndi enda á að versla mjög dýrann bíl. Plús ef þú myndir velja að flytja inn E30 bílinn þá væriru nátturulega með right hand bíl.

E30 M3 fer að styttast í að vera söfnunargripur, ef ég ætti til dæmis Europameister útgáfu eða EVOIII eða álika rare bíla þá myndi ég aldrei tíma að hjakkast á þeim eins og ég geri til dæmis á mínum E30.

Held þetta sé allt bara spurning um hvernig bíl þú ert að leita eftir, E36 bíllinn er mikið meira áreiðanlegur og sjálfsagt ódýrara að reka.

Held það sem ég sé að reyna gubba útur mér að ef þú ert jafn mikill fanatic af E30 M3 eins og ég held þú sért þá myndi ég ekki tíma að eyðileggja drauminn með að versla einhvern "búðing" sem drepur svo niðrí drauminum.

Bara mínir þankar.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Aug 2007 19:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Haffi wrote:
íbbi_ wrote:
E36 hefur það stórlega fram yfir hinn að vera ekki E30 :idea:


:lol: :lol: :lol: :lol:



:lol: :lol: :lol: :lol:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Aug 2007 20:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
gunnar wrote:
Ef þú myndir kaupa E30 M30 myndiru taka hann með þér til landsins? Ef ég ætti að setja mig í þín spor myndi ég kaupa mér E36 M3, eiga hann úti í einhvern tíma og losa mig svo við hann...

Ef ég myndi kaupa mér E30 M3 þyrfti hann að vera í svo fáránlega góðu ástandi og ég myndi líka þá aldrei selja hann og sjálfsagt myndi enda á að versla mjög dýrann bíl. Plús ef þú myndir velja að flytja inn E30 bílinn þá væriru nátturulega með right hand bíl.

E30 M3 fer að styttast í að vera söfnunargripur, ef ég ætti til dæmis Europameister útgáfu eða EVOIII eða álika rare bíla þá myndi ég aldrei tíma að hjakkast á þeim eins og ég geri til dæmis á mínum E30.

Held þetta sé allt bara spurning um hvernig bíl þú ert að leita eftir, E36 bíllinn er mikið meira áreiðanlegur og sjálfsagt ódýrara að reka.

Held það sem ég sé að reyna gubba útur mér að ef þú ert jafn mikill fanatic af E30 M3 eins og ég held þú sért þá myndi ég ekki tíma að eyðileggja drauminn með að versla einhvern "búðing" sem drepur svo niðrí drauminum.

Bara mínir þankar.


Takk fyrir þetta (og aðrir sem hafa hjálpað). Þetta er einmitt málið. E30 M3 er draumurinn og ég myndi aldrei sætta mig við "gallaðan" bíl. Þess vegna fór ég að hugsa um E36 sem mér finnst VEL flott tæki og bíður upp á endalausa möguleika og skemmtun og er auk þess ódýrari. Mikið af fínum svoleiðis bílum á lægra verði en ódýrustu E30 bílarnir.

En E30 M3 er náttúrulega alltaf LHD svo það væri náttúrulega mjög þægilegt að kaupa þannig bíl upp á að taka hann svo með heim :-k

Ég þarf bara að skoða markaðinn vel og sjá hvað mér bíðst með Audiinn upp í. Ætlaði ekki að kaupa M3 en er að sjá þetta keyra fram hjá mér hérna og "dett" inn á Autotrader og Pistonheads að skoða og er að verða geðveikur :lol:

En hefur einhver reynslu af þessu B30 vs B32 dæmi. Veit að þetta er VANOS vs Ekki VANOS og 5 gíra/6 gíra. Eitthvað fleira?

Hvað með topplúgu málið? (og ekki koma með límmiða brandarann aftur :lol: )

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Aug 2007 20:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
JOGA wrote:
gunnar wrote:
Ef þú myndir kaupa E30 M30 myndiru taka hann með þér til landsins? Ef ég ætti að setja mig í þín spor myndi ég kaupa mér E36 M3, eiga hann úti í einhvern tíma og losa mig svo við hann...

Ef ég myndi kaupa mér E30 M3 þyrfti hann að vera í svo fáránlega góðu ástandi og ég myndi líka þá aldrei selja hann og sjálfsagt myndi enda á að versla mjög dýrann bíl. Plús ef þú myndir velja að flytja inn E30 bílinn þá væriru nátturulega með right hand bíl.

E30 M3 fer að styttast í að vera söfnunargripur, ef ég ætti til dæmis Europameister útgáfu eða EVOIII eða álika rare bíla þá myndi ég aldrei tíma að hjakkast á þeim eins og ég geri til dæmis á mínum E30.

Held þetta sé allt bara spurning um hvernig bíl þú ert að leita eftir, E36 bíllinn er mikið meira áreiðanlegur og sjálfsagt ódýrara að reka.

Held það sem ég sé að reyna gubba útur mér að ef þú ert jafn mikill fanatic af E30 M3 eins og ég held þú sért þá myndi ég ekki tíma að eyðileggja drauminn með að versla einhvern "búðing" sem drepur svo niðrí drauminum.

Bara mínir þankar.


Takk fyrir þetta (og aðrir sem hafa hjálpað). Þetta er einmitt málið. E30 M3 er draumurinn og ég myndi aldrei sætta mig við "gallaðan" bíl. Þess vegna fór ég að hugsa um E36 sem mér finnst VEL flott tæki og bíður upp á endalausa möguleika og skemmtun og er auk þess ódýrari. Mikið af fínum svoleiðis bílum á lægra verði en ódýrustu E30 bílarnir.

En E30 M3 er náttúrulega alltaf LHD svo það væri náttúrulega mjög þægilegt að kaupa þannig bíl upp á að taka hann svo með heim :-k

Ég þarf bara að skoða markaðinn vel og sjá hvað mér bíðst með Audiinn upp í. Ætlaði ekki að kaupa M3 en er að sjá þetta keyra fram hjá mér hérna og "dett" inn á Autotrader og Pistonheads að skoða og er að verða geðveikur :lol:

En hefur einhver reynslu af þessu B30 vs B32 dæmi. Veit að þetta er VANOS vs Ekki VANOS og 5 gíra/6 gíra. Eitthvað fleira?

Hvað með topplúgu málið? (og ekki koma með límmiða brandarann aftur :lol: )


vanos vs double vanos

s50b30 er singlevanos s50b32 er doublevanos

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. Sep 2007 12:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Allir E30 M3 bílar eru líka með stýrið vinstra megin en hinir UK bílarinr sem þú er að spá í eru með það hægra meginn, Þannig að þú gætir komið með E30 bílinn heim. (Ekki gaman að eiga hægrihandar bmw á Íslandi.)

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. Sep 2007 12:44 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 20. Sep 2006 08:47
Posts: 436
Alpina wrote:
Að öðrum bílum ólöstuðum E30 M3,,

1) eðlilega ekki eins kraftmikill
2)Söfnunargildi sem á eftir að stóraukast
3) svalur
4) loppinn ,,,,,eða finnst svo
5) útlit sem gerir Nostradamus að mongólita


Var Nostradamus mikið að spá um útlit bíla í framtíðinni? :lol:

_________________
BMW 320 E90 2006
Jeep Grand Cherokee 38" 5.9
BMW 323 E36 - Seldur
BMW 320I E36 - Seldur
BMW 330 SMG - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. Sep 2007 16:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Stefan325i wrote:
Allir E30 M3 bílar eru líka með stýrið vinstra megin en hinir UK bílarinr sem þú er að spá í eru með það hægra meginn, Þannig að þú gætir komið með E30 bílinn heim. (Ekki gaman að eiga hægrihandar bmw á Íslandi.)


Þetta er rétt en eftir að hafa legið yfir þessu þá sýnist mér E30 einfaldlega vera of dýr fyrir mig nema ég verði úber heppinn. Hef ekki bara séð örfáa bíla í mínu "pricerange" og þeir litu allir út fyrir að vera orðnir slappir.

Er að leita í rólegheitunum að E36 M3 eða einhverju með BMW merkinu og svona að vonast til að finna einhvern LHD (ekki líklegt samt).

Sjáum til hvað gerist (ef eitthvað gerist :wink: )

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. Sep 2007 17:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Hefur þú athugað hvað kostar að tryggja svona grip þarna úti?

Mig grunar að það kosti ..... svolítið mikið!

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. Sep 2007 18:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
saemi wrote:
Hefur þú athugað hvað kostar að tryggja svona grip þarna úti?

Mig grunar að það kosti ..... svolítið mikið!


góð ábending,,

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. Sep 2007 23:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Alpina wrote:
saemi wrote:
Hefur þú athugað hvað kostar að tryggja svona grip þarna úti?

Mig grunar að það kosti ..... svolítið mikið!


góð ábending,,


Já það kostar. Minn bíll (sem ég er búinn að greiða tryggingar á fyrir árið) er samt í Group 17 en M3 í 20. Það munar ekki svo miklu. Audi-inn er í bull háum flokk.

Svo fór ég til "gyðinga" tryggingafélags sem leyfir ekkert s.s. verður að vera með hreinan feril, engar breytingar (nema borga feitt) o.s.frv. Ég er svo tjónlaus (framvísa staðfestingu að heiman).

Ég borgaði ca. 370 GBP fyrir árið á Audi. Þetta verður vonandi bara einhverjir þúsundkallar í viðbót. Þarf að fara að óska eftir tilboði :?

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group