bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 04:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 240 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8 ... 16  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Aug 2007 08:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
gstuning wrote:
eins og alltaf tekur alveg fáránlega langann tíma að lóða og splæsa víra samann,

Loomið er ready ofan í og til loka frágangs.

Vona þvílíkt að það verði ekki rigning á morgun, aðeins of mikið að gera
.

Mér sýnist líka á hvernig loom breytingin gékk fyrir sig að ég gæti búið til adapter úr xms standaloninu yfir í original loomið,
+ wideband loom beint í skynjarann ,
Það myndi þá ganga á alla Motronic 1.1/1.3 tölvurnar sem eru án rafmagnsbensíngjafar (e32 735i sumir sjálfskiptir)Ég þróa þetta á meðan ég er í UK :)


Þetta á við um nokkra e34 535i og nokkra e32 735i. Held að EML kerfið og ASC (spólvörn) fylgist að. Meðal annars en minn bíll útbúinn með þessu EML kerfi. Eliminate-ar icv og eitthvað meira. Held þetta system komi samt niður á response, þar sem cable kerfi hljómar einhvernvegin "quicker".

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Aug 2007 09:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
jon mar wrote:
gstuning wrote:
eins og alltaf tekur alveg fáránlega langann tíma að lóða og splæsa víra samann,

Loomið er ready ofan í og til loka frágangs.

Vona þvílíkt að það verði ekki rigning á morgun, aðeins of mikið að gera
.

Mér sýnist líka á hvernig loom breytingin gékk fyrir sig að ég gæti búið til adapter úr xms standaloninu yfir í original loomið,
+ wideband loom beint í skynjarann ,
Það myndi þá ganga á alla Motronic 1.1/1.3 tölvurnar sem eru án rafmagnsbensíngjafar (e32 735i sumir sjálfskiptir)Ég þróa þetta á meðan ég er í UK :)


Þetta á við um nokkra e34 535i og nokkra e32 735i. Held að EML kerfið og ASC (spólvörn) fylgist að. Meðal annars en minn bíll útbúinn með þessu EML kerfi. Eliminate-ar icv og eitthvað meira. Held þetta system komi samt niður á response, þar sem cable kerfi hljómar einhvernvegin "quicker".

sammt sem áður er resposið í BMW ekki slæmt þrátt fyrir að vera með elektronískt throttle. Annað má seigja um VW þar sem respons á gjöfinni er horror :?

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Aug 2007 23:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Jæja

á morgun verður reynt að setja í gang,
á bara eftir að tengja map sensorinn.
allt annað er komið á sinn stað,

Búið að ganga mjög vel að koma loominu í og
setja allt á sinn stað,,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Aug 2007 23:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
8)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Aug 2007 10:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það er eitthvað böst á relyinu fyrir spíssanna og lausagangsrofann og fleira,

Það er líklega það sem var að klikka áður,
mælist 2.5Mega Ohm yfir spóluna í relayinu, enn á bara að vera 80ohm :)

og startarinn er líka með alveg feitt vesen,

þannig að þetta er bara að mjakast í réttu áttina,
8)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Aug 2007 10:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Snilld 8)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Aug 2007 22:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þá er þessi kominn í gang,
ætla að bíða eftir púst kútnum sem á að fara undir hann áður enn ég fer að mappa hann, það er REIS púst undir honum núna, og það voru bara
læti þegar ég var að revva hann í skúrnum í dag :shock:

Það er BARA gott viðbragð í vélinni þegar er ekki neinn AFM til að trufla

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Aug 2007 22:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
gstuning wrote:
Þá er þessi kominn í gang,
ætla að bíða eftir púst kútnum sem á að fara undir hann áður enn ég fer að mappa hann, það er REIS púst undir honum núna, og það voru bara
læti þegar ég var að revva hann í skúrnum í dag :shock:

Það er BARA gott viðbragð í vélinni þegar er ekki neinn AFM til að trufla


Bara í lagi!

Þannig að truntugangurinn og virknin ekki lengur til staðar eins var uppá velli fyrr í sumar?

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Aug 2007 22:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Hljómar vel 8)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Aug 2007 22:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
einarsss wrote:
gstuning wrote:
Þá er þessi kominn í gang,
ætla að bíða eftir púst kútnum sem á að fara undir hann áður enn ég fer að mappa hann, það er REIS púst undir honum núna, og það voru bara
læti þegar ég var að revva hann í skúrnum í dag :shock:

Það er BARA gott viðbragð í vélinni þegar er ekki neinn AFM til að trufla


Bara í lagi!

Þannig að truntugangurinn og virknin ekki lengur til staðar eins var uppá velli fyrr í sumar?


nope, það getur ekki annað verið enn relayið hafi verið að detta inn og út, sem slekkur á spíssunum og lausagangsrofanum til að nefna það helsta.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Aug 2007 23:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Jæja standalone og coilovers afgreitt,

kúturinn kom í dag, þannig að það er mál að koma honum í púst sem fyrst svo hægt sé að mappa hann :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Aug 2007 23:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
gstuning wrote:
Jæja standalone og coilovers afgreitt,

kúturinn kom í dag, þannig að það er mál að koma honum í púst sem fyrst svo hægt sé að mappa hann :)
Glæsilegt 8)
Þannig að ég er hugsanlega að fara að sækja hann um helgina?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Aug 2007 23:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Djofullinn wrote:
gstuning wrote:
Jæja standalone og coilovers afgreitt,

kúturinn kom í dag, þannig að það er mál að koma honum í púst sem fyrst svo hægt sé að mappa hann :)
Glæsilegt 8)
Þannig að ég er hugsanlega að fara að sækja hann um helgina?

jebb það er mjög mjög líklegt.

Það er meira að segja pínku pons séns að ég nái 335i #3 í gang um helgina :shock:

Update . 29.8.2007

Keyrði kaggann á pústverkstæðið áðann, kappaksturs fílingur í algjöru hámarki,
Verður með Supersprint á morgun :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Sep 2007 14:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Well well well,

næstum búið að mappa, verst er að gera þetta einn, það er
mjög erfitt, og það er hrikalegt pain að keyra með ónýta dempara :)

Einnig er góssið góða komið til íslands ;)

Eitt sem mér finnst skrýtið við vélina er að hún hefur svo lítið high end
eins og t.d robba vél hefur fínt high end, aronjarl nefndi það þegar hann átti bílinn að bílinn
hætti að funkera almennilega eftir 5500rpm cirka,

hann missir niður togið eftir 5k cirka, sem er of snemmt,,
enn það mun lagast bráðlega ;)

Danni má svo drífa sig í því að taka afmið úr því það er bara fyrir eins og er,
varð að vera því loftsíann er í original boxinu

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Dec 2007 01:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Löngu kominn tími á update.
Mikið búið að kaupa og lesa en lítið gert í rauninni.

Gunni var náttúrulega búinn að setja standalone í bílinn og um daginn fór ég í það að rífa heddið af mótornum.
Það gekk nokkuð vel bara, ekkert sérstaklega erfitt. Allir boltar losnuðu nokkuð auðveldlega og svona. Ég ætlaði að taka myndir af því en gleymdi alltaf myndavélinni heima....

Ég tók eftir því þegar ég var að taka tímareimina af að bíllinn var vitlaus á tíma :shock:
Það ætti að útskýra afhverju bíllinn hefur aldrei virkað neitt yfir 5500 snúningum.
Allavega gott að vita að það vandamál er allavega úr sögunni :)

Ég fór síðan með heddið til Einars Óla og hann tékkaði á því en það reyndist vera lítil sprunga í því :x
Þannig að mjög gott hedd var keypt af Uvels og er það núna hjá Einari þar sem hann er að sjóða í vatnsgangana og svona.


Image





Vélarsalurinn var aðeins þrifinn í leiðinni, er núna nokkuð hreinn eins og sést aðeins hérna:


Image





Síðan var farið í það að rífa allt framan af flakinu:


Image





Til þess að máta þetta ferlíki 8)



Image


Image


Image



Core stærðin á intercoolernum er 24x12x3 og heildarstærðin er 31x12x3.
Frekar stór fokker.


Hérna eru síðan myndir af öðru dóti sem ég er búinn að kaupa:


Image


Image


Image


Image


Image


Image


Image




Þetta er s.s:
TCD (Turbo Charging Dynamics) turbo manifold.
T04e túrbína, 60 trim compressor wheel, S4 Turbine og .58 exh housings.
42 lbs spíssar.
Tial BOV.
Tial wastegate.
Downpipe.
Slöngur, leiðslur, pakkningar og annað slíkt dót.

Síðan á ég ekki myndir af restinni en það eru Raceware studdar, MLS heddpakkning og ebay 2,5" piping kit.



Næst á dagskrá er bara að máta rörin og annað, sjá hvað ég þarf að modda framsvuntuna og framljósin mikið. Og hvort það sé eitthvað annað sem ég þarf að modda.
Rífa síðan olíupönnuna undan og eitthvað svona fjör.
Veit ekki hvenær ég kemst í það. En það verða teknar myndir.
Síðan þegar ég fæ heddið aftur verður bara farið á fullt í að klára þetta helvíti :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 240 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8 ... 16  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group