bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 08:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: M6 vs CLK63 AMG
PostPosted: Thu 23. Aug 2007 14:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
VIDEO!

Nokkuð áhugavert... svo virðist sem M6 er bara flengdur þarna í samanburði...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Aug 2007 14:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ætli maður verði ekki að koma M6 til varnar.. þetta er náttúrulega Black Line bíll en ekki normal CLK 63M6. Engin afturstæti, modduð fjöðrun, stærri bremsur o.s.frv.

Benzinn er 30% dýrari.

Þannig að Hamann M6 væri nær að nota.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Aug 2007 14:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
blackline bíllin er badass..

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Aug 2007 15:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
íbbi_ wrote:
blackline bíllin er badass..


Virkilega verklegur, fíla DTM brettin.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Aug 2007 15:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
reyndar fart, eru þetta bremsurnar sem eru búnar að prýða amg bílana núna í nokkur ár, þ.e.a.s þessar dælur og flr,

en bara komnar í töluvert minni bíl en vanalega,

nýju stóru bílarnir eru komnir með tvær dælur á sama diskinn

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Aug 2007 15:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Í vídjóinu segir að Benzinn kosti $136k, og er BMWinn ekki á $137k?

Hvað ætli Hamann M6 kosti :?:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Aug 2007 19:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Eggert wrote:
Í vídjóinu segir að Benzinn kosti $136k, og er BMWinn ekki á $137k?

Hvað ætli Hamann M6 kosti :?:


OK! ég heyrði þetta 107þús vs 136, en ef þetta er á hinn veginn þá erum við klárlega með winner.

Samt skrítið að þetta skuli standa á www.bmwusa.com sem verð á M6
Quote:
MSRP $99,100
Destination & Handling $775

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Aug 2007 19:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Já, getur verið að þú hafir rétt fyrir þér....

En því meira sem maður skoðar þennan Benz því meira finnst manni þetta bara ekki vera sambærilegt... annað ef maður hefði M6 CSL, þetta er svona meira sá stíll yfir þessum Benz.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Aug 2007 19:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Eggert wrote:
En því meira sem maður skoðar þennan Benz því meira finnst manni þetta bara ekki vera sambærilegt... annað ef maður hefði M6 CSL, þetta er svona meira sá stíll yfir þessum Benz.


Eðlilegur samanburður hefði náttúrulega verið að taka CLK63 AMG non black-line vs M6, þó bílarnir séu í eðli sínu ólíkir.

Samt sem áður hefði ég ekkert á móti þessum Benz. Vel brutal.




Gersamlega óþolandi samt þetta SMG-bashing.... ég er búinn að keyra minn í 18mán og fíla hann í botn, jújú maður pirrar sig s.s. alveg stundum, en það geri ég líka á full auto bílum. Ég stórefast um að þessir blaðamenn séu búnir að keyra SMGIII eitthvað af viti. Maður getur þó allavega fengið geðveikt brutal fíling þegar maður vill það. Dúndrandi skiptingar upp og heavy rev-matching action í downshift 8) með SMGIII í S6

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Aug 2007 19:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Voru þeir eitthvað að basha SMG? ...það hefur eitthvað farið framhjá mér.

Og já, ég skil það alveg... það er ekkert fyrir hvaða pappakassa sem er að stíga uppí svona bíl og byrja svo að skrifa review eftir 10 mín. Þarft væntanlega að kynnast SMG soldið áður...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Aug 2007 19:41 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 03. Jun 2004 22:09
Posts: 457
Location: Reykjavík
Ég heyrði $109k fyrir M6

_________________
M. Benz E320 Sportline '94 Svart Metallic
M. Benz E420 '94 Vínrauður
BMW 530iA '94 Diamondschwarts Metallic - Seldur
BMW 525iA E34 '94 Orientblau Metallic - Seldur
M. Benz 220E W124 '93 Ljósgrár - Seldur
BMW 316i E30 '90 Gletscherblau Metallic - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group