Eggert wrote:
En því meira sem maður skoðar þennan Benz því meira finnst manni þetta bara ekki vera sambærilegt... annað ef maður hefði M6 CSL, þetta er svona meira sá stíll yfir þessum Benz.
Eðlilegur samanburður hefði náttúrulega verið að taka CLK63 AMG non black-line vs M6, þó bílarnir séu í eðli sínu ólíkir.
Samt sem áður hefði ég ekkert á móti þessum Benz. Vel brutal.
Gersamlega óþolandi samt þetta SMG-bashing.... ég er búinn að keyra minn í 18mán og fíla hann í botn, jújú maður pirrar sig s.s. alveg stundum, en það geri ég líka á full auto bílum. Ég stórefast um að þessir blaðamenn séu búnir að keyra SMGIII eitthvað af viti. Maður getur þó allavega fengið geðveikt brutal fíling þegar maður vill það. Dúndrandi skiptingar upp og heavy rev-matching action í downshift

með SMGIII í S6