bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 17:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: setja magnara í E-38
PostPosted: Mon 23. Jul 2007 17:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
þannig er mál með vexti að ég var að setja magnara í 7una,það virkar allt og fínt hljóð en hvar er best að setja remote-ið? (vírinn) þetta er ekkert eðlilegt útvarpskerfi, :?

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Jul 2007 08:09 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Sep 2006 22:15
Posts: 710
ertu búin að mæla út alla vírana? hvaða vírar eru með 12v þegar kveikt er á bílnum og hvaða vírar ekki?

_________________
BMW 735i E32
Subaru 1800 Turbo Yoda


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 24. Jul 2007 08:28 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
BMW_Owner wrote:
þannig er mál með vexti að ég var að setja magnara í 7una,það virkar allt og fínt hljóð en hvar er best að setja remote-ið? (vírinn) þetta er ekkert eðlilegt útvarpskerfi, :?

Þú ert hugaður maður!
En gaman að heyra að allt virkar :D

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Jul 2007 21:31 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 10. Jul 2007 22:13
Posts: 939
Location: njarðvík
ég er eithvað daufur ég fatta ekkert hvað þú ert að tala umm en ef þú ert að tala um loftnet fyrir fjarstiryngu þá myndi ég seigja við hólfið fyrir framan gírstaungina

_________________
Róbert Már Róbertsson
BMW 740 E38
BMW 325 E36 "91 (SELDUR)
Gsm: 6150628


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jul 2007 02:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
sko þegar magnari er tengdur við standard útvarp þá þarf + - / remote og rca signal remotið veit ég ekki hvar ég má taka,en ef einvher vissi það þá er ég góður :wink:
en þú talar um hugaður..hvernig gera menn með sjöur þetta ,sætta þeir sig við orginalið eða?

það er einhverskonar "aðal" magnari/útvarpsmóttakari með haug af vírum í fyrir aftan magasínið en ég veit ekki hvort ég má taka þaðan frá (hvort ég sé að trufla eitthvað) eða ekki :roll:

hvað segja e-38 eigendur orginal alltheway? :lol:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jul 2007 08:29 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Sep 2005 14:08
Posts: 795
Location: Höfuðborgarsvæðið
Það er reyndar ekkert að marka minn bíl þar sem það var ekkert svona magasín dót í honum, þannig að það var frekar einfalt hjá mér að skipta bara út tækinu og setja í hann spilara. Eina sem var vesen ef svo má kalla var að þræða blessaðar snúrurnar frá spilara og afturí!

Fann samt húslykil inni í mælaborðinu þegar ég var að þessu. :P

_________________
Danni
Mercedes Benz Viano 2.2cdi 2003 "Langferðabíllinn"
Audi A6 1.8 1999 "garmurinn"
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jul 2007 13:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
hús lykillinn hefur komið að góðum notum :lol:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jul 2007 14:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Sko, þegar þú tengir magnara þarf bara +, -, remote, og rca snúrur í spilara.

+ fer auðvitað bara í rafgeimi sem er væntanlega í skottinu er það ekki?
- fer sem styðstu leið út í boddý (verður að vera góður staður svo magnarinn fái almennilega jörð, og jafn sver snúra og + snúran)
Remote virkar þannig að þegar það kemur straumur á það, þá kviknar á magnaranum, þannig að þú getur í rauninni fundið hvaða snúru sem er sem fær straum þegar það er svissað á bílnum. En æskilegast er að tengja hana við spilarann... (remote eða antenna)
RCA tengist auðvitað bara í RCA plug á spilara...


(Margir vita öruggleg þetta flest allt, en hef ekkert annað að gera... :P)

Quote:
það er einhverskonar "aðal" magnari/útvarpsmóttakari með haug af vírum í fyrir aftan magasínið en ég veit ekki hvort ég má taka þaðan frá (hvort ég sé að trufla eitthvað) eða ekki

Þú getur fengið þaðan remote allavega...
Lang þægilegast að vera 2 og fá annann til að svissa af og á, og hinn í skottinu með voltmæli (eða ljósapennanna sem fást á flestum bensínstöðvum...) og finna hvað er remote og hvað er ekki...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jul 2007 19:27 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 10. Jul 2007 22:13
Posts: 939
Location: njarðvík
svo nota ég oft parkljósa vírinn sem remote á mögnurumm (minnir fólk á að kveikja á ljósunum ef það er ekki dagljósabúnaður í bílnum hehe)

_________________
Róbert Már Róbertsson
BMW 740 E38
BMW 325 E36 "91 (SELDUR)
Gsm: 6150628


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Jul 2007 01:17 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 05. Mar 2007 00:58
Posts: 156
Í mínum E38 er magnari og keila aftan í sem var sett í áður en ég keypti bílinn..... Þetta helvítis drasl hefur bara verið til vandræða(hljóðkerfið dettur bara út í tíma og ótíma) líklegast vegna þess að sá sem setti þetta í kunni það ekki.

Þegar ég fór með bílinn í B&L um daginn til að laga þetta þá endaði ég á því að borga 18 þús kall fyrir það eitt að nú er hvorki magnarinn né keilan í sambandi auk þess sem fjandans hljóðið er ennþá að detta út!!!
En hvað finnst ykkur, nú kann ég ekkert á rafmagn, á ég ekki að fara með bílinn í nesradíó í stað B&L??(btw magasínið er líka bilað)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Jul 2007 19:49 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 10. Jul 2007 22:13
Posts: 939
Location: njarðvík
ef þú vilt þá get ég kígt á þetta hjá þér um helgina fyrir sangjarnd berð ef ég næ að redda þessu er rafvirki þannig a ég hef smá vit á þessu og hef sett græjur í fullt af bílum

_________________
Róbert Már Róbertsson
BMW 740 E38
BMW 325 E36 "91 (SELDUR)
Gsm: 6150628


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Jul 2007 11:11 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 05. Mar 2007 00:58
Posts: 156
já það væri nú flott sko.... ég þyrfti bara að fá númerið hjá þér og þá gæti ég rúllað bílnum til þín þegar þér hentar.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Jul 2007 14:49 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 10. Jul 2007 22:13
Posts: 939
Location: njarðvík
6926322 er í hafnarfirðinum núna í rafmagnsvinnu í mínum og fleira bara bjallaðu á mig :wink:

_________________
Róbert Már Róbertsson
BMW 740 E38
BMW 325 E36 "91 (SELDUR)
Gsm: 6150628


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group