Alpina wrote:
jon mar wrote:
Axel er nú búinn að vera að fikta í bílum í soldinn tíma, þannig hann ætti nú að kunna að halda á verkfærum.
Stundum finnst mér koma soldinn hroki fram í athugasemdunum hjá þér Sveinbjörn, en það er kannski bara miskilningur eða kaldhæðnislegur ritstíllinn.
En hvað svona verk varðar, að taka þetta í sundur skýrir sig mjög vel sjálft. Byrjar á að hreinsa frá allt drasl á snyrtilegan máta, tekur síðan þetta í sundur. Enging geimflaugavísindi við það.
Ef þetta er svona .. easy hvað er vandamálið hjá ..matta
mátt nú ekki rjúka í vörn alveg um leið og eitthvað sagt

Kemur því ekki nokkurn skapaðan hlut við hvað vandamálið hjá Matta er. Mér finnst skína bara í gegn í mörgum af þessum "tech help" skrifum þínum hvað þér finnist aðrir vera að eyða tíma sínum í vitleysu með að reyna sjálfir að gera eitthvað. Ég lýt hinsvegar á að menn eiga að reyna eins mikið sjálfir og frekast er unt, annars læra þeir ekkert. Held meira að menn séu að leyta að hjálp og ábendingum um eitthvað sem aðrir hafa rekið sig á í stað gagnrýni.
Hélt alltaf að tech hlutar á spjöllum væru fyrir menn að spyrja að lausnum við vandamálum en ekki vera með aðdróttanir að verkhæfni manna.
_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tækiFord Bronco '66
Bara station bílar, enginn BMW.