bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 15. May 2025 20:01

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Jul 2007 19:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 29. Oct 2002 15:06
Posts: 866
saemi wrote:
Ég held ég sleppi því bara að fara að tala um aftur hvað mér finnst um ásett verð hérna á Íslandi oft á tímum... ég tók þetta út í einum þræði hér í denn varðandi E39 M5, læt það nægja.

:)



þú gætir skemmt fyrir okkur bílasölunum :D

það yrði stórtjón..... :lol:

:wink: bæzi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Jul 2007 22:58 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 06. Feb 2006 01:19
Posts: 91
camaro F1 wrote:
saemi wrote:
Ég held ég sleppi því bara að fara að tala um aftur hvað mér finnst um ásett verð hérna á Íslandi oft á tímum... ég tók þetta út í einum þræði hér í denn varðandi E39 M5, læt það nægja.

:)



þú gætir skemmt fyrir okkur bílasölunum :D

það yrði stórtjón..... :lol:

:wink: bæzi


takktakk :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Jul 2007 23:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
camaro F1 wrote:


þú gætir skemmt fyrir okkur bílasölunum :D

það yrði stórtjón..... :lol:

:wink: bæzi


Þarf að segja meira...... :P

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Jul 2007 18:39 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 06. Feb 2006 01:19
Posts: 91
TTT, STÓRGLÆSILEGUR BÍLL :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Jul 2007 20:24 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 06. Feb 2006 01:19
Posts: 91
TTT fyrir brúðkaups myndunum 07.07.07 :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Jul 2007 19:50 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 06. Feb 2006 01:19
Posts: 91
TTT


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Jul 2007 20:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
saemi wrote:
Ég held ég sleppi því bara að fara að tala um aftur hvað mér finnst um ásett verð hérna á Íslandi oft á tímum... ég tók þetta út í einum þræði hér í denn varðandi E39 M5, læt það nægja.

:)


hinsvegar ef þú skoðar þessa bíla á sölum hérna heima þá eru þetta bara verðin sem er verið að setja á þessa bíla, þannig að ég skil alveg af hevrju hann gerir það þá líka, finnst óþarfi að vera setja sona inn í söluþræðina hjá mönnum, við vitum allir hevrnig það er með ásettu verðin á sona bílum hérna heima

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Jul 2007 18:51 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. Mar 2003 15:09
Posts: 258
Location: Reykjavík
algjörlega þetta er bara TUÐ fólk veit alveg hvernig markaðurinn er hérna (heima) þetta er bara svona. Og þetta blablabla hvað þetta kemur inn á og ég veit ekki hvað og hvað er bara orðið þreytt :twisted:

_________________
E500 05
ZX6R 07


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Jul 2007 18:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Verður gaman að sjá hvað Sæmi setur á M5 sinn þegar hann verður til sölu :lol:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Jul 2007 20:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
///MR HUNG wrote:
Verður gaman að sjá hvað Sæmi setur á M5 sinn þegar hann verður til sölu :lol:


Ég skal bara segja það strax, þá er það búið :lol:

Ég set á hann 3.5, hann fer á 3.2 stgr. Ég set aðeins meira á hann heldur en það sem lægstu eru að fara á vegna þess að það eru nýjar bremsur allan hringinn (rúmur hundraðkall úti) ásamt dekkjum og vélin er ekin 40þús km (reikningur upp á 17þús evrur).

Ég segi nú bara að það er vel þreytt þetta BULL verð sem fólk er að setja á bílana sína. .... . . . :mrgreen:

Þó það sé svona oftast er ekki þar með sagt að það þurfi að vera svona. Ef allir gera hlutina rangt, þá gerir það hlutina ekki rétta!

Fyrir mér megið þið alveg hafa ykkar skoðun á ásettu verði, ég hef mína og ekkert sem segir að hún sé rangari en ykkar :wink:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Jul 2007 21:23 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
saemi wrote:
///MR HUNG wrote:
Verður gaman að sjá hvað Sæmi setur á M5 sinn þegar hann verður til sölu :lol:


Ég skal bara segja það strax, þá er það búið :lol:

Ég set á hann 3.5, hann fer á 3.2 stgr. Ég set aðeins meira á hann heldur en það sem lægstu eru að fara á vegna þess að það eru nýjar bremsur allan hringinn (rúmur hundraðkall úti) ásamt dekkjum og vélin er ekin 40þús km (reikningur upp á 17þús evrur).

Ég segi nú bara að það er vel þreytt þetta BULL verð sem fólk er að setja á bílana sína. .... . . . :mrgreen:

Þó það sé svona oftast er ekki þar með sagt að það þurfi að vera svona. Ef allir gera hlutina rangt, þá gerir það hlutina ekki rétta!

Fyrir mér megið þið alveg hafa ykkar skoðun á ásettu verði, ég hef mína og ekkert sem segir að hún sé rangari en ykkar :wink:

Thumbs up fyrir flottum bíl og ekki ónýtt að upplifa stóra daginn í honum.
En common strákar þið verðið bara að þola smá gagnrýni.
Flestir af þeim sem stunda þetta spjall og halda því uppi gera það af sameiginlegu áhugamáli sínu BMW og það fer bara ekki alltaf saman með ykkar áhugamáli (eða atvinnu öllu heldur).
Ég verð að segja að það sem ég hef séð af auglýsingum frá Sæma er bara flott. Það er bara ásett verð (og það meira að segja mjög gott og raunhæft) punktur. Topp maður til að eiga viðskipti við þar á ferð.

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Jul 2007 00:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
elli wrote:
saemi wrote:
///MR HUNG wrote:
Verður gaman að sjá hvað Sæmi setur á M5 sinn þegar hann verður til sölu :lol:


Ég skal bara segja það strax, þá er það búið :lol:

Ég set á hann 3.5, hann fer á 3.2 stgr. Ég set aðeins meira á hann heldur en það sem lægstu eru að fara á vegna þess að það eru nýjar bremsur allan hringinn (rúmur hundraðkall úti) ásamt dekkjum og vélin er ekin 40þús km (reikningur upp á 17þús evrur).

Ég segi nú bara að það er vel þreytt þetta BULL verð sem fólk er að setja á bílana sína. .... . . . :mrgreen:

Þó það sé svona oftast er ekki þar með sagt að það þurfi að vera svona. Ef allir gera hlutina rangt, þá gerir það hlutina ekki rétta!

Fyrir mér megið þið alveg hafa ykkar skoðun á ásettu verði, ég hef mína og ekkert sem segir að hún sé rangari en ykkar :wink:

Thumbs up fyrir flottum bíl og ekki ónýtt að upplifa stóra daginn í honum.
En common strákar þið verðið bara að þola smá gagnrýni.
Flestir af þeim sem stunda þetta spjall og halda því uppi gera það af sameiginlegu áhugamáli sínu BMW og það fer bara ekki alltaf saman með ykkar áhugamáli (eða atvinnu öllu heldur).
Ég verð að segja að það sem ég hef séð af auglýsingum frá Sæma er bara flott. Það er bara ásett verð (og það meira að segja mjög gott og raunhæft) punktur. Topp maður til að eiga viðskipti við þar á ferð.
Enda er mér alveg sama hvað menn segja hér á kraftinum því það er með öllu vonlaust að auglýsa svona dýra bíla hér.
Það má endalaust skeggræða þessi verð fram og til baka en það er markaðurinn sem ræður og hann er ekki hér.

Ásett verð er ekki endanlegt verð!

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Jul 2007 00:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
///MR HUNG wrote:

Ásett verð er ekki endanlegt verð!


Á Íslandi nei!

En eins og þekkt er t.d. á mobile.de þá er það því sem næst endanlegt verð. Kannski og þá KANNSKI hægt að hreyfa verðinu nokkur prósentustig en yfirleitt er þar ásett verð það verð sem bíllinn er til sölu á og punktur.

Call me crazy en mér finnst þægilegra systemið í þýskalandi og víðar þar sem uppsett verð er verðið, ekki svona eins og á Íslandi. Ég geri mér hins vegar alveg grein fyrir því að ég á heima á Íslandi og svona er þetta hérna heima.

En ég þarf ekkert að apa eftir þeim hér á landi sem gera þetta æslandikk stæl, ég vil frekar hafa þetta gjörmann stæl

8)

P.S. þetta er orðið vel off-topic, ef þú vilt fá þetta aðskilið frá söluþræðinum Frenzy4, láttu bara vita og þá klippum við þetta frá.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Jul 2007 00:23 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 25. Oct 2006 15:42
Posts: 844
Location: Akureyri
úff, ég gæti ekki verið meira sammála sæma, fólk sem er að leita sér að bílum í ákveðnum verðflokki á miklu betur með að finna sér bíl þegar það veit verðið á honum ;)

*edit* þetta er hinsvegar góð sölubrella, fólk heldur að það sé að gera rosalegann díl þegar sölumenn slá af bílnum miklar upphæðir á meðan þeir voru með þetta verð í huga allan tímann..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Jul 2007 00:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Ég held að það séu allir sammála Sæma nema þessir bílabraskarar sem eru alltaf að reyna græða eins mikið og mögulegt er.

Sem er náttúrulega alveg skiljanlegt... af hverju væru þeir annars að þessu :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 38 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group