saemi wrote:
///MR HUNG wrote:
Verður gaman að sjá hvað Sæmi setur á M5 sinn þegar hann verður til sölu

Ég skal bara segja það strax, þá er það búið
Ég set á hann 3.5, hann fer á 3.2 stgr. Ég set aðeins meira á hann heldur en það sem lægstu eru að fara á vegna þess að það eru nýjar bremsur allan hringinn (rúmur hundraðkall úti) ásamt dekkjum og vélin er ekin 40þús km (reikningur upp á 17þús evrur).
Ég segi nú bara að það er vel þreytt þetta BULL verð sem fólk er að setja á bílana sína. .... . . .
Þó það sé svona oftast er ekki þar með sagt að það þurfi að vera svona. Ef allir gera hlutina rangt, þá gerir það hlutina ekki rétta!
Fyrir mér megið þið alveg hafa ykkar skoðun á ásettu verði, ég hef mína og ekkert sem segir að hún sé rangari en ykkar

Thumbs up fyrir flottum bíl og ekki ónýtt að upplifa stóra daginn í honum.
En common strákar þið verðið bara að þola smá gagnrýni.
Flestir af þeim sem stunda þetta spjall og halda því uppi gera það af sameiginlegu áhugamáli sínu BMW og það fer bara ekki alltaf saman með ykkar áhugamáli (eða atvinnu öllu heldur).
Ég verð að segja að það sem ég hef séð af auglýsingum frá Sæma er bara flott. Það er bara ásett verð (og það meira að segja mjög gott og raunhæft) punktur. Topp maður til að eiga viðskipti við þar á ferð.