bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 12:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: Oulton Park 24.júní
PostPosted: Wed 27. Jun 2007 20:45 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 17. Mar 2003 17:29
Posts: 374
Location: Cambridge
Af því ég hef góðan tíma þá kemur næsti skammtur strax. Oulton Park var einnig sæt og súr, mun sætari fyrir "minn" bíl, 3.sæti, 1.sæti og að sjálfsögðu eitt DNF í lokin svo maður sé ekki alkátur eftir helgina. En staðan í stigakeppni ökumanna batnaði mikið hjá okkur og nú erum við 50 stigum á eftir Plato og Giovanardi og Matt Neal er aðeins 4 stigum á undan.
Tom átti mjög slæma helgi, byrjaði á því að klessa bílinn all svakalega í tímatökum, háði síðan ágætisbaráttu á sunnudeginum sem reyndar endaði á því að það þurfti að flytja hann á sjúkrahús vegna kolmónoxíð eitrunar, sökum þess að pústið lak eftir hrakfarir laugardagsins sem enginn hafði tekið eftir.

Image

Image

Image

Image
Smá klessubílaleikur á laugardagseftirmiðdegi... bíllinn var tilbúinn til keppni um 10 leitið um kvöldið... hann var samt ekki alveg beinn, en dugði samt.

Image
330 götubíllinn sem á að nota í e-ð track experience kjaftæði fyrir sponsora... hefur aldrei snúið hjóli í reiði... :roll:

Image
Alltaf gott grín að vera með stelpur í fastralykla búning!

Image
þessi gella er víst einhver sápuóperustjarna... ég er samt miklu meira töff í bakgrunninum :P

Image
Það hellirigndi í keppni númer 2, sem Colin endaði á að vinna, helmingurinn af keppninni var með SC í fararbroddi

Image

Image

Image

Image

Image
Beginning of the end, eftir þetta endaði Colin í sandgryfju og búið spil.

_________________
Gummi
´92 Mini [MR BIG]
´04 Jaguar X-Type


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Jun 2007 20:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Djöfull hef ég gaman af þessum greinum hjá þér :) Þetta hlýtur að vera þvílík upplifun hjá þér, áttu mikið eftir af náminu þarna úti ?

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Jun 2007 20:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Alltaf gaman að fá svona update frá þér :)

En hvernig bílar eru þetta eiginlega sem þið eruð að keppa á? Ég hlít að hafa misst af því einhversstaðar :P

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Jun 2007 20:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Hehe, mér sýnist nú einhver líka vera í veseni þarna aftast.....

Image

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Jun 2007 21:53 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 17. Mar 2003 17:29
Posts: 374
Location: Cambridge
Vesenið fyrir aftan var Mike Jordan og Giovanardi, það hentaði okkur ágætilega ;) Mike Jordan er í baráttunni við okkur í Independent Teams.


Þetta eru BMW 320is smíðaðir eftir S2000 reglum (sama og World Touring Car Championship) Restin af bílunum eru annaðhvort S2000 eða BTC bílar, að grunninum til sama concept, 2.0 mótor frá sama framleiðanda og bíllinn, en BTC reglur eru talsvert frjálsari á öðrum sviðum.

Ég er búinn með námið hérna úti, en er að halda áfram í Mastersnámi í sömu fræðum í haust.

_________________
Gummi
´92 Mini [MR BIG]
´04 Jaguar X-Type


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Jun 2007 21:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Hversu kúl er að vera ökuþór og heita PLATO!

Er einhver Dostójevski þarna líka eða? :D

Jafnvel Nietszche ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Jun 2007 22:04 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
var sjálfur á þessari keppni

btcc var nú leiðinlegast þarna að mínu mati :oops:

hafði mun meira gaman af single seaterunum

labbaði nokkrum sinnum framhjá RAC skúrunum, sá aldrei neinn sem leit út eins og íslendingur ^^

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Jun 2007 22:07 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
Stanky wrote:
Hversu kúl er að vera ökuþór og heita PLATO!

Er einhver Dostójevski þarna líka eða? :D

Jafnvel Nietszche ?


var einmitt einn í clio cup sem hét Cannon eða e-ð, hugsaði nú strax fallbyssan ^^

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Jun 2007 10:53 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 17. Mar 2003 17:29
Posts: 374
Location: Cambridge
Kristján Einar wrote:
var sjálfur á þessari keppni

btcc var nú leiðinlegast þarna að mínu mati :oops:

hafði mun meira gaman af single seaterunum

labbaði nokkrum sinnum framhjá RAC skúrunum, sá aldrei neinn sem leit út eins og íslendingur ^^


Enda er ég ekki til sýnis!!!:lol: Hefðir bara átt að spyrja einhvern í appelsínugulum búning, eða bara senda mér PM fyrir keppnina og segjast vera að koma :D

_________________
Gummi
´92 Mini [MR BIG]
´04 Jaguar X-Type


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Jun 2007 11:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
ertu til í að taka frá einhverjar aðrar myndir og skrifa nýjann texta,
þótt myndirnar séu frá sömu keppni,
því að það er BARA gamann að lesa svona texta frá keppnum.

Mér er alveg sama hvort þær séu raunverulegar eða ekki :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Jun 2007 12:38 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 17. Mar 2003 17:29
Posts: 374
Location: Cambridge
Ég kem með pistil frá LeMans þegar ég er búinn að sanka að mér fleiri myndum 8) það er án efa mest kúl roadtrip sem ég hef farið í!

_________________
Gummi
´92 Mini [MR BIG]
´04 Jaguar X-Type


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. Sep 2007 12:02 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 09. Jul 2006 15:26
Posts: 83
Location: 101 RVK
gdawg wrote:
Ég kem með pistil frá LeMans þegar ég er búinn að sanka að mér fleiri myndum 8) það er án efa mest kúl roadtrip sem ég hef farið í!


Langt í þetta? :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group