bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 18:30

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1057 posts ]  Go to page Previous  1 ... 34, 35, 36, 37, 38, 39, 40 ... 71  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Jun 2007 21:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Hvernig ætli svona stólar væru í E30?

Er ekki ofsalegt mál að smíða brakket fyrir svona aftermarket stóla?

http://cgi.ebay.de/SPORTSITZE-aus-Leder ... dZViewItem

Töff stólar samt.

EDIT:

http://cgi.ebay.de/Audi-Typ-8E-original ... dZViewItem

Þetta væri bara töff :oops:

Ég hef líka séð E36 stóla í E30.. Hvernig virkar það ?

Einnig ætli sé hægt að troða E34 sportstólunum í E30 ?
ég veit að stebbi gerði það, en voru það ekki "recaro" sólar eiginlega ?

Gæti trúað að það væri sniðugt að troða sportstólunum úr E36 compact í E30, því það er jú stólar fyrir tveggja dyra bíla, bíður upp á að leggja þá fram.

Samanber: http://cgi.ebay.de/BMW-E36-Compact-323t ... dZViewItem

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Jun 2007 23:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Þessir stólar halda þér EKKI NEITT Gunnar :wink:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Jun 2007 01:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Hefuru setið í svona compact stólum ?

Ætli maður endi ekki bara í einhverjum recaro srd stólum þá eða einhverju svipuðu.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Jun 2007 01:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
http://cgi.ebay.de/SPORTSITZE-aus-Leder ... dZViewItem

Ég var að setja mína stóla í,,, :shock:

Sýnist að þeir séu alveg eins

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Jun 2007 01:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Var einmitt að skoða þessa, hvernig gekk að setja þetta í?

Passa þessi universal bracket einhvað ?

Hvað geriru við þína sæti :shock:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Jun 2007 01:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
gunnar wrote:
Var einmitt að skoða þessa, hvernig gekk að setja þetta í?

Passa þessi universal bracket einhvað ?

Hvað geriru við þína sæti :shock:


Ég fékk sæti úr E30 frá Gst notaði botngrindina + sleðann og Auðunn bólstrari bjó svo til og mixaði úr þessu ((tuttugu smackers))

Sætin mín verða ekki seld,,,, KOENIG sætin eru ---RACE

og notast líklega bara á spóldögum :roll:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Jun 2007 01:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Alvöru 8)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Jul 2007 19:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Mig langar í update og fleiri myndir :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Jul 2007 19:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Tek einhvað photosession fljótlega, næstu helgi verður sett vökvastýri í, E36 steering rack og ýmislegt annað tekið og lagað.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 12. Jul 2007 03:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Núna er ýmislegt búið að gerast en ég er ekki með neinar myndir í dag, hendi kannski inn smá myndum í vikunni.

Ég kláraði sem sagt að skipta um rúðu, hanskahólf og hurðarlista eftir innbrotið þannig það er sorted.

Bíllinn lenti í smá hnjaski á seinasta leikdegi , ég býst við að það verði lagað bara næsta sumar. Það þarf að fara yfir lakkið á bílnum og sprauta eitt og annað. Set Mtech I sílsana og afturspoilerinn á þá.

Kláraði að setja E36 steering rackið undir í kvöld. Gekk ágætlega bara, þarf að keyra aðeins og hreinsa maskínuna og setja svo nýjann vökva því þetta var hálf drullugt.

Notaði orginal kælinguna úr E36 325 en það var ekki pláss fyrir aftan olíupönnu eins og þetta er orginal í E36 þannig ég strappaði mjög nálægt vatnskassanum, ætla smíða festingar svo úr áli fyrir þetta svo þetta haldist nú almennilega. Ráðfærði mig við nokkra sem sögðu að það væri möst að hafa þessa kælingu ef ætti að fara taka almennilega á bílnum.

Vökvastýrið er sem sagt þá komið í lag og það er feitur munur að beygja bílnum, skrýtið að þurfa snúa svona lítið miðað við gamla setupið.

Mæli með þessu moddi sérstaklega ef menn eru ekki með vökvastýri eins og ég og þurfa hvort sem er að skipta.

Kem með myndir fljótlega.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Last edited by gunnar on Thu 19. Jul 2007 01:27, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Jul 2007 01:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Datt í hug að setja nokkrar myndir og smá info varðandi E36 steering rack swappið.

Ég var alla vega með rack úr E36 325 sem var með kælingu á. Og kaus að nota hana.

Það er hægt að nota E30 stýrisendana, en það verður þá að nota allann arminn, stýrisendinn sjálfur passar ekki , annað er innansnittað en ekki hitt.

Getið séð muninn á þeim hér



Image

En ef E36 stýrisendarnir eru í góðu lagi notiði þá auðvitað bara.

Til að festa maskínuna hjá mér þurfti ég að smíða smá spacera úr járni af því að festingarnar voru öðruvísi.
Image

Ég kaus að hafa spacerana að ofan svo skoðunarkallarnir sæu það svona síður.. Ekki vinsælt að vera standa í svona hjá þeim.

Orginal kælingin úr E36, þurfti að laga mína aðeins en virkar fínt.

Image

Feitur munur á non steering racki og E30 325 steering racki.

Image

Til þess að tengja stýrisganginn þá þarf að mixa aðeins í sumum bílum, ég þurfti þess reyndar ekki, ég veit ekki af hverju, E30 325 liðurinn passaði beint á hjá mér, þeir í USA hafa verið að smíða einhverja spacera og einhvað þvílíkar æfingar, en spurning hvort þeirra system sé nú ekki einhvað öðruvísi.

Ég ætlaði að nota E36 liðinn, stytti hann og allt en svo komst ég að því að rillurnar eru ekki þær sömu, það væri hugsanlega hægt að skipta um stykkið sem fellur inn í stýrið, nota þ.e.a.s E30 "lið" og láta það virka þannig.

Þetta er liðurinn sem kom úr hjá mér, non powersteering rack.

Image

Þetta er svo liðurinn sem var orginal í E36, of langur orginal en hægt að stytta með því að saga örlítið af báðum endum.

Image

Dregst svo saman

Image

En þessi gaur á E36 rackinu passar ekki.

Image

Ég á því miður ekki mynd af E30 325 liðnum, en hann er töluvert öðruvísi en þessi tveir.

Mæli alla vega með þessu moddi. Búinn að vera keyra aðeins og þetta er þvílíkur munur, sérstaklega auðvitað að vera búinn að fá vökvastýrið í gang.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Last edited by gunnar on Sat 14. Feb 2009 01:23, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Jul 2007 07:06 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 03. May 2005 14:55
Posts: 704
Location: Keflavik
Langar þér ekki að smella nýjar myndir af bílnum og hest húsinu 8)

_________________
TXIXXPX XXXTXXX X7X

German Disel power :)

E32 735i '91 SELDUR
Black on Black

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Jul 2007 08:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Jú núna þarf ég að shine-a upp mótorinn og taka myndir, hef ekkert þrifið mótorinn síðan ég var að keyra úti :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Jul 2007 15:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
keirði á eftir þér á Miklubrautini í gær og djöfull var hann Geggjaður.
þú verður að mæta á Playday svo hækt er að skoða hann almenilega.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Jul 2007 15:54 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 18. Mar 2006 17:17
Posts: 898
http://cgi.ebay.de/BMW-M5-Sportsitze-E3 ... dZViewItem
þessir eru töff

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1057 posts ]  Go to page Previous  1 ... 34, 35, 36, 37, 38, 39, 40 ... 71  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group