bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 18:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 43 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

Afturljós : Pre-Facelift eða Facelift ( díóðu ) ???
Poll ended at Sun 04. Jun 2006 02:23
Pre-Facelift 31%  31%  [ 9 ]
Facelift 69%  69%  [ 20 ]
Total votes : 29
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. May 2006 23:31 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 05. Jan 2006 15:00
Posts: 245
BrynjarÖgm wrote:
verð actívari á samkomunum í haust... þá kem ég í höfuðborgina í skóla ;)


smá OT en hvar ertu á landinu?


Djöfull er þetta flottur 330 annars :O slef :D

_________________
E46 328i 2000 (sold) :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. May 2006 23:46 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 09. Apr 2006 18:28
Posts: 397
vík í mýrdal ;)

_________________
Bmw 320i e46 2001 -Seldur
Mitsubishi Lancer Evolution I gsr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jun 2006 00:53 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 05. Jan 2006 15:00
Posts: 245
Hehe hélt það, fannst ég kannast við bílin.. þá keyrðir þú mig heim til Óðins um páskana þegar ég var blindfullur eftir partyið hjá Pálma(?) minnir mig. Takk fyrir farið ;)

_________________
E46 328i 2000 (sold) :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jun 2006 02:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
Stulloz wrote:
. wrote:
Mjög flottur....mundi halda viðnum og ég á líka erftitt með að ákveða með afturljósin.

Hvað kostaði annars M-tec kittið?


Mtech II kittið kostaði tæplega 150þús með öllu, sprautun og ásetningu.
Keypti það orginal hjá B&L.

Hefði verið hægt að fá slíkt mun ódýrara á netinu einhverstaðar, margar síður sem selja bæði copycat kit og orginal ódýrara.
Ég ætla hinsvegar að reyna að kaupa orginal hluti í B&L þegar ég get fengið þá, og þá mega þeir kosta eitthvað meira.

Já og ég ætla að halda og viðnum. Mér finnst að með viðnum nái ég að halda þessum nær fullkomna balance milli sportleika og elegance sem e46 coupe býr yfir.

Ég er hinsvegar búinn að ákveða hvaða bíl ég mun kaupa næst þegar þessi verður tilbúinn, þá fær konan hann og ég smelli mér á e46 M3 cabrio, svartan með Cinnamon leðri. Þá ætla ég líka að hafa lista úr burstuðu stáli í samræmi við "sportyness-ið" sem M3 býr yfir. En 330ci bílinn heldur viðnum.


snilld geggjaður bíll hjá þér

er þetta M-Tech II kitið sem þú ert að versla þér á þinn coupe ?
Image
Image

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jun 2006 13:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Held ég hafi séð bílinn þinn á höfðanum fyrir 1-2 dögum. GÍFURLEGA fallegur.

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jun 2006 15:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 28. Nov 2005 21:35
Posts: 290
Location: 210
Virkilega fallegur bíll hjá þér

en vá hvað ég hafði haldið að Mtech kittið væri dýrara hjá BogL :?

_________________
RG-779

Nissan 300zx twinturbo project!
Ford F250


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jun 2006 20:50 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 09. Apr 2006 18:28
Posts: 397
nitro wrote:
Hehe hélt það, fannst ég kannast við bílin.. þá keyrðir þú mig heim til Óðins um páskana þegar ég var blindfullur eftir partyið hjá Pálma(?) minnir mig. Takk fyrir farið ;)


gæti passað ;)

_________________
Bmw 320i e46 2001 -Seldur
Mitsubishi Lancer Evolution I gsr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Jun 2006 21:49 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 19. Jun 2005 02:45
Posts: 47
Location: Reykjavík
finnbogi wrote:
Stulloz wrote:
. wrote:
Mjög flottur....mundi halda viðnum og ég á líka erftitt með að ákveða með afturljósin.

Hvað kostaði annars M-tec kittið?


Mtech II kittið kostaði tæplega 150þús með öllu, sprautun og ásetningu.
Keypti það orginal hjá B&L.

Hefði verið hægt að fá slíkt mun ódýrara á netinu einhverstaðar, margar síður sem selja bæði copycat kit og orginal ódýrara.
Ég ætla hinsvegar að reyna að kaupa orginal hluti í B&L þegar ég get fengið þá, og þá mega þeir kosta eitthvað meira.

Já og ég ætla að halda og viðnum. Mér finnst að með viðnum nái ég að halda þessum nær fullkomna balance milli sportleika og elegance sem e46 coupe býr yfir.

Ég er hinsvegar búinn að ákveða hvaða bíl ég mun kaupa næst þegar þessi verður tilbúinn, þá fær konan hann og ég smelli mér á e46 M3 cabrio, svartan með Cinnamon leðri. Þá ætla ég líka að hafa lista úr burstuðu stáli í samræmi við "sportyness-ið" sem M3 býr yfir. En 330ci bílinn heldur viðnum.


snilld geggjaður bíll hjá þér

er þetta M-Tech II kitið sem þú ert að versla þér á þinn coupe ?

Ég er bara með M-Tech II svuntun að framan, hliðarnar eru 330ci type, þeir eru meira "sleek" heldur en M-tech-inn, M-inn er meira bulky.

Að aftan er bíllinn líka bara með orginal 330CI bakendanum, again meira "sleek" en ekki eins bulky, þó erfitt með að gera upp við mig hvor sé flottari.

_________________
330CI Individual | Cosmosschwarz Metallic | Shadowline |


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Project 330Ci
PostPosted: Fri 30. Jun 2006 18:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Stulloz wrote:
Ég pantaði líka nýjar Original 18" BMW M style #135 felgur á Brigdgestone Potenza "run-flat" dekkjum.


Geggjaður bíll, en þú hefðir alveg mátt sleppa þessu runflat rusli ;)

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. May 2007 23:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Veit einhver hvað er að frétta af þessum bíl?

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. May 2007 17:28 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. May 2003 11:10
Posts: 832
Location: rvk
Hann er bara í góðu geimi.

_________________
Aron
s.894-2066

E39 523i 19" BBS CH
E36 318i 17" BBS RX


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. May 2007 23:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Ef þú ætlar að setja Xenon í hann myndi ég mæla með ebay.de

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. May 2007 11:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Þekkir einhver strákinn sem á bílinn?

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 43 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 30 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group