. wrote:
Mjög flottur....mundi halda viðnum og ég á líka erftitt með að ákveða með afturljósin.
Hvað kostaði annars M-tec kittið?
Mtech II kittið kostaði tæplega 150þús með öllu, sprautun og ásetningu.
Keypti það orginal hjá B&L.
Hefði verið hægt að fá slíkt mun ódýrara á netinu einhverstaðar, margar síður sem selja bæði copycat kit og orginal ódýrara.
Ég ætla hinsvegar að reyna að kaupa orginal hluti í B&L þegar ég get fengið þá, og þá mega þeir kosta eitthvað meira.
Já og ég ætla að halda og viðnum. Mér finnst að með viðnum nái ég að halda þessum nær fullkomna balance milli sportleika og elegance sem e46 coupe býr yfir.
Ég er hinsvegar búinn að ákveða hvaða bíl ég mun kaupa næst þegar þessi verður tilbúinn, þá fær konan hann og ég smelli mér á e46 M3 cabrio, svartan með Cinnamon leðri. Þá ætla ég líka að hafa lista úr burstuðu stáli í samræmi við "sportyness-ið" sem M3 býr yfir. En 330ci bílinn heldur viðnum.