bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 12:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 71 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. May 2007 11:48 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
mega töff

en getur einhver sagt mér hvernig intake manifold eikur hestöfl?

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. May 2007 11:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Kristján Einar wrote:
mega töff

en getur einhver sagt mér hvernig intake manifold eikur hestöfl?


Bætt loftflæði geri ég ráð fyrir.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. May 2007 12:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
JOGA wrote:
Kristján Einar wrote:
mega töff

en getur einhver sagt mér hvernig intake manifold eikur hestöfl?


Bætt loftflæði geri ég ráð fyrir.


Jebb. Og var það ekki þannig sem BMW kæfðu M52B25 mótorinn, settu á hann manifold sem þrengdi loftflæði og minnkuðu þannig hestöfl niðrí 170 á 523i og 323i... og auðvitað ECU breyting með.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. May 2007 12:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Eggert wrote:
JOGA wrote:
Kristján Einar wrote:
mega töff

en getur einhver sagt mér hvernig intake manifold eikur hestöfl?


Bætt loftflæði geri ég ráð fyrir.


Jebb. Og var það ekki þannig sem BMW kæfðu M52B25 mótorinn, settu á hann manifold sem þrengdi loftflæði og minnkuðu þannig hestöfl niðrí 170 á 523i og 323i... og auðvitað ECU breyting með.

minnir að þeir gera þetta einnig á BMW 116i og 118i minnir að það sé sama rúmtakið í þeim.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. May 2007 13:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
Alpina wrote:
En hásingin og drifið :?
málun þá eða skipta út fyrir sterkara? ekki vanþörf á báðu, kemur seinna bara,

þessi soggrein er með 90mm opi fyrir TB í stað 70, flowar sona helmingi betur en orginallinn og er gott fyrir yfir 8k rpm, og er pre up set fyrir direct port nitro

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. May 2007 14:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
þetta verður in-fokking-sane :shock:

hvernig verður með bensín og kveikju? þarftu að keyra þetta á race-gasi eða álíka háu oktani?

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. May 2007 15:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þjappan verður um 11.3, þannig að ég hugsa að 98 oct bensín sé fínt, spekingar segja orginal bensíndæluna eiga að ráða við þetta, en það er bara eitt af því sem ég ætla finna út, ég verð með mun stærri spíssa, mikið sverari bensínslöngur inn á mótor og svo þessa innspýtingu,

kveikjuíma og flr get ég breytt í gegnum mappið, sem ég hugsa að komi til með að verða mesta vesenið

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. May 2007 15:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
íbbi_ wrote:
þjappan verður um 11.3, þannig að ég hugsa að 98 oct bensín sé fínt, spekingar segja orginal bensíndæluna eiga að ráða við þetta, en það er bara eitt af því sem ég ætla finna út, ég verð með mun stærri spíssa, mikið sverari bensínslöngur inn á mótor og svo þessa innspýtingu,

kveikjuíma og flr get ég breytt í gegnum mappið, sem ég hugsa að komi til með að verða mesta vesenið


Látum við ekki Hr. X kíkja á það næst þegar hann kemur? :)

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. May 2007 15:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
bimmer wrote:
íbbi_ wrote:
þjappan verður um 11.3, þannig að ég hugsa að 98 oct bensín sé fínt, spekingar segja orginal bensíndæluna eiga að ráða við þetta, en það er bara eitt af því sem ég ætla finna út, ég verð með mun stærri spíssa, mikið sverari bensínslöngur inn á mótor og svo þessa innspýtingu,

kveikjuíma og flr get ég breytt í gegnum mappið, sem ég hugsa að komi til með að verða mesta vesenið


Látum við ekki Hr. X kíkja á það næst þegar hann kemur? :)


Ég hef verið svoldið slæmur í bakinu upp á síðkastið, heldurðu að hann geti líka kíkt á það í leiðinni? :-D

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. May 2007 16:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
iar wrote:
bimmer wrote:
íbbi_ wrote:
þjappan verður um 11.3, þannig að ég hugsa að 98 oct bensín sé fínt, spekingar segja orginal bensíndæluna eiga að ráða við þetta, en það er bara eitt af því sem ég ætla finna út, ég verð með mun stærri spíssa, mikið sverari bensínslöngur inn á mótor og svo þessa innspýtingu,

kveikjuíma og flr get ég breytt í gegnum mappið, sem ég hugsa að komi til með að verða mesta vesenið


Látum við ekki Hr. X kíkja á það næst þegar hann kemur? :)


Ég hef verið svoldið slæmur í bakinu upp á síðkastið, heldurðu að hann geti líka kíkt á það í leiðinni? :-D


Hann getur fixað allt hef ég heyrt! :lol:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. May 2007 16:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
bimmer það væri reyndar frábært að sjá hvað maður sem er þetta fær í þessu getur gert,

ég ætla kaupa áskrift á tuning og reyna mappa hann sjálfur með lappanum.. þanngi að sona hönk er vel þegin :lol:

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. May 2007 16:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Hvað á að gera varðandi fuel manangement og tölvustöff ?

Standalone og fuel pressure valve bara ?

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. May 2007 16:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
nei, það er alger óþarfi,

mappa orginal tölvuna aftur með HPTuners í gegnum lappa bara

Image

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. May 2007 17:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
töff stöff, hvenær má maður búast við að sjá þetta á trukkinu :?:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. May 2007 17:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ekki hugm, júlí hugsanlega

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 71 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group