ömmudriver wrote:
Nú bara VERÐ ég að spyrja:
er eitthver munur á heddunum ??? Þ.e.a.s. M30B34 vs. M30B35 ????
EDIT: Fann þetta:
# 1 mm Larger intake valves
# Increased Compression Ratio
# Coolant Entrance Moved From Rear to Front of Cylinder Head
# Less Play in Connecting Rod Bearings: Less Noise, Worse Performance
En er þetta allt að finna í heddinu sjálfu???
Rétt svar.
Já þau eru ekki eins, munurinn liggur helst í því hvernig heddið lítur út innan á móts við stimplanna,
B34 vélarnar hafa annaðhvort flata stimpla eða pop up stimpla þar sem að hluti af stimplinum kemur upp frá restinni og passar akkúrat í heddið til að ná aukinni þjöppu,
B35 og nýrri B30 hafa dome pistons eða kúlulega stimpla sem virka á þau hedd því að þau á móti eru dome laga, í þá er líka rennt úr fyrir ventlunum,
B34 hedd myndi ekki virka með B35 stimplum því að þeir myndu rekast í heddið, B34 stimplar ættu að ganga með B35 heddum,
Útgangurinn að aftann er til staðar á öllum heddunum, E32 og E34 bílar notast ekki við gatið heldur er kælikerfunum öðruvísi hagað ,
B35 hedd á B34 vél myndi að öllum líkindum lækka þjöppuna frá original
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
