bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 28. May 2025 20:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. May 2007 17:04 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 03. Nov 2003 18:40
Posts: 925
Location: @ the spot...
srr wrote:
Aldrei heyrt um þennan mótor í E28 :shock:


Þetta sést vel á þessum lista
http://www.digest.net/bmw/archive/v2/msg01831.html

og hér er fróðleikur um allar kynslóðir af M30
http://www.e30.de/335i/01.htm

_________________
e21 315 "83"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. May 2007 20:59 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 31. Mar 2006 12:49
Posts: 217
Location: Eflaust eitthvað að skrúfa, skítugur...
Náði í E30 í kvöld, bar að koma heim.

Bíllinn var sóttur í Jönköping, sem að liggur 70km héðan, 25km "hraðbraut" og rest á góðum skógarvegum.

Get ekki sagt að M40 sé málið, skilar honum þolanlega áfram en vissulega mjög langt frá því að gleðja.

Bíllinn sem slíkur er nokkuð góður, Innrétting mjög fín utan reglugerðarslits á bílstjórastól.
Toppur, hliðar og farþegasætin mjög fín og ekkert slit að sjá.

Neðripartar frambretta ryðgaðir og niður undir sílsa þar undir.
Algert kex má segja jafnvel.
Annars að virðist óryðgaður.

Ekki alveg mest spennandi bíllinn akkúrat núna EN sjáum hvað úr verður.....

_________________
--Óþokki--

---T5R T-GUL---

---Heja Sverige---


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. May 2007 14:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Nú bara VERÐ ég að spyrja:

er eitthver munur á heddunum ??? Þ.e.a.s. M30B34 vs. M30B35 ????


EDIT: Fann þetta:
# 1 mm Larger intake valves
# Increased Compression Ratio
# Coolant Entrance Moved From Rear to Front of Cylinder Head
# Less Play in Connecting Rod Bearings: Less Noise, Worse Performance

En er þetta allt að finna í heddinu sjálfu???


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. May 2007 14:11 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 31. Mar 2006 12:49
Posts: 217
Location: Eflaust eitthvað að skrúfa, skítugur...
ömmudriver wrote:
Nú bara VERÐ ég að spyrja:

er eitthver munur á heddunum ??? Þ.e.a.s. M30B34 vs. M30B35 ????


EDIT: Fann þetta:
# 1 mm Larger intake valves
# Increased Compression Ratio
# Coolant Entrance Moved From Rear to Front of Cylinder Head
# Less Play in Connecting Rod Bearings: Less Noise, Worse Performance

En er þetta allt að finna í heddinu sjálfu???
svar nei.

***viðbót***Kælivökvi kemur inn að framan(b35) en ekki aftan(B34) á heddið.....
(eða hvað? )

_________________
--Óþokki--

---T5R T-GUL---

---Heja Sverige---


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. May 2007 14:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Svíþjóð. wrote:
ömmudriver wrote:
Nú bara VERÐ ég að spyrja:

er eitthver munur á heddunum ??? Þ.e.a.s. M30B34 vs. M30B35 ????


EDIT: Fann þetta:
# 1 mm Larger intake valves
# Increased Compression Ratio
# Coolant Entrance Moved From Rear to Front of Cylinder Head
# Less Play in Connecting Rod Bearings: Less Noise, Worse Performance

En er þetta allt að finna í heddinu sjálfu???
svar nei.

***viðbót***Kælivökvi kemur inn að framan(b35) en ekki aftan(B34) á heddið.....
(eða hvað? )



Málið er að ég pantaði nýtt M30B35 hedd frá Schmeidmann í DK en fékk hedd frá þeim í kassa merktum M30B34 :? Samt sá ég engan mun, ætla samt að athuga þetta áður heddið verður hert á.

EDIT: Ég er búinn að skoða myndirnar sem ég hef tekið af báðum heddunum, og ég sé engan mun á uppröðun/lögun gatana í heddinu þannig að þetta er líklegast rétt hedd.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. May 2007 15:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Mig minnir að Gunni hafi sagt mér að það væri munur!

Hvar er Gunni þegar maður þarf á honum að halda??

Vonandi að vinna í bílnum mínum :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. May 2007 15:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
ömmudriver wrote:
Nú bara VERÐ ég að spyrja:

er eitthver munur á heddunum ??? Þ.e.a.s. M30B34 vs. M30B35 ????


EDIT: Fann þetta:
# 1 mm Larger intake valves
# Increased Compression Ratio
# Coolant Entrance Moved From Rear to Front of Cylinder Head
# Less Play in Connecting Rod Bearings: Less Noise, Worse Performance

En er þetta allt að finna í heddinu sjálfu???


Rétt svar.
Já þau eru ekki eins, munurinn liggur helst í því hvernig heddið lítur út innan á móts við stimplanna,
B34 vélarnar hafa annaðhvort flata stimpla eða pop up stimpla þar sem að hluti af stimplinum kemur upp frá restinni og passar akkúrat í heddið til að ná aukinni þjöppu,

B35 og nýrri B30 hafa dome pistons eða kúlulega stimpla sem virka á þau hedd því að þau á móti eru dome laga, í þá er líka rennt úr fyrir ventlunum,

B34 hedd myndi ekki virka með B35 stimplum því að þeir myndu rekast í heddið, B34 stimplar ættu að ganga með B35 heddum,

Útgangurinn að aftann er til staðar á öllum heddunum, E32 og E34 bílar notast ekki við gatið heldur er kælikerfunum öðruvísi hagað ,

B35 hedd á B34 vél myndi að öllum líkindum lækka þjöppuna frá original

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. May 2007 15:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Ok takk,

þá ætti ég að vera safe;

Gamla heddið:
Image

Nýja heddið:
Image

Og svo blokkin og stimplar og co.
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. May 2007 15:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
geturru tekið hliðar mynd af stimplunum?
sé ekki nógu vel hvernig þeir líta út,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. May 2007 16:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Nei því miður, skal kannski reyna að muna eftir því þegar ég fer næst að vinna í bílnum mínum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. May 2007 15:29 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 03. Nov 2003 18:40
Posts: 925
Location: @ the spot...
Ein síða í viðbót um M30 í E30

http://www.designbolt.com/html/bmwproject.html

_________________
e21 315 "83"


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group