*EDIT
Jæja, þar sem nýji bíllinn fer væntanlega í skip á morgun þá er best að endurnýja aðeins og betrumbæta verð og fleira í þessari auglýsingu..
Til sölu:
BMW 320d Touring
Árgerð 2002 - Ekinn 171.000km - Innfluttur 2006 - Beinskiptur
Búnaður:
- Leður
- Loftkæling
- Sjálfvirk Digital miðstöð
- Beinskiptur
- Regnskynjari
- Rafmagn í rúðum/speglum
- Cruise control
- Aðgerðastýri
- Aksturstölva
- Dráttarkúla sem smellt er á þegar þess þarf
- Geislaspilari
- ESP skrikvörn
- ASC spólvörn
- Armpúði
- Þjófavörn
- Fjarstýrðar samlæsingar
Bíllinn er 150bhp og togið er 330Nm
Nýkominn úr yfirhalningu frá B&L og olíuskiptum. Ætti að vera í óaðfinnanlegu ástandi.
Bíllinn er á 17" álfelgum og með honum fylgja 15"álfelgur með vetrardekkjum.
Frábær bíll sem er allur eins og nýr að utan og innan. Mjög gott að keyra hann, allur mjög þéttur og þægilegur. Bíllinn er að eyða um það bil 7 lítrum innanbæjar og 4-5 lítrum utanbæjar!
Þessi bíll kom mér virkilega á óvart hvað varðar vinnslu og hversu þægilegur hann er í akstri. Hann er með stífari fjöðrun sem gerir hann mjög skemmtilegan. Lakkið á bílnum er sérstaklega vel með farið. Á, eftir minni vitund, aldrei að hafa verið þrifinn með kúst.
Verð: 2.230.000 kr.
Áhvílandi: 1.988.000 kr.
Mánaðarleg afborgun 32.000 kr.
Svara í EP eða síma 660-7950