bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 17. May 2025 06:41

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Wed 07. Mar 2007 21:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
*EDIT

Jæja, þar sem nýji bíllinn fer væntanlega í skip á morgun þá er best að endurnýja aðeins og betrumbæta verð og fleira í þessari auglýsingu..

Til sölu:

BMW 320d Touring

Árgerð 2002 - Ekinn 171.000km - Innfluttur 2006 - Beinskiptur

Búnaður:
- Leður
- Loftkæling
- Sjálfvirk Digital miðstöð
- Beinskiptur
- Regnskynjari
- Rafmagn í rúðum/speglum
- Cruise control
- Aðgerðastýri
- Aksturstölva
- Dráttarkúla sem smellt er á þegar þess þarf
- Geislaspilari

- ESP skrikvörn
- ASC spólvörn
- Armpúði
- Þjófavörn
- Fjarstýrðar samlæsingar

Bíllinn er 150bhp og togið er 330Nm
Nýkominn úr yfirhalningu frá B&L og olíuskiptum. Ætti að vera í óaðfinnanlegu ástandi.
Bíllinn er á 17" álfelgum og með honum fylgja 15"álfelgur með vetrardekkjum.

Frábær bíll sem er allur eins og nýr að utan og innan. Mjög gott að keyra hann, allur mjög þéttur og þægilegur. Bíllinn er að eyða um það bil 7 lítrum innanbæjar og 4-5 lítrum utanbæjar!
Þessi bíll kom mér virkilega á óvart hvað varðar vinnslu og hversu þægilegur hann er í akstri. Hann er með stífari fjöðrun sem gerir hann mjög skemmtilegan. Lakkið á bílnum er sérstaklega vel með farið. Á, eftir minni vitund, aldrei að hafa verið þrifinn með kúst.

Verð: 2.230.000 kr.
Áhvílandi: 1.988.000 kr.
Mánaðarleg afborgun 32.000 kr.



Image

Image

Image

Svara í EP eða síma 660-7950

_________________
BMW 520d E61


Last edited by Schulii on Sun 03. Jun 2007 17:16, edited 8 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Mar 2007 07:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Þetta er ..feyki-snyrtilegur bíll

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Mar 2007 09:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Þakka þér ,,,,,,Sveinbjörn,,,

Það þarf auðvitað varla að taka það fram að bíllinn er með ASC og ESP semsagt spólvörn og skrikvörn og ABS.

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Mar 2007 10:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
TTT

_________________
BMW 520d E61


Last edited by Schulii on Wed 09. May 2007 07:42, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. May 2007 23:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
NÝTT VERÐ!!!

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. May 2007 14:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Var að koma úr skoðun.

Án athugasemda að sjálfsögðu!

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. May 2007 23:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
:whistle:

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. May 2007 13:27 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Feb 2006 12:01
Posts: 421
Ótrúlega flottur bíll... Held ég hafi bara aldrei séð hann skítugan allan þennan tíma sem maður hefur dáðst af honum úti á bílastæðinu heima ......

Gangi þér vel með söluna nágranni...

Kveðja

_________________
Björgvin
BMW 540i E39
BMW 330D E46
Merceded Benz S320
Mercedes Benz 190E 2.6
Mercedes Benz C36 AMG
Mercedes Benz C320 Brabus
Mercedes Benz E320
Mercedes Benz 230 CE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. May 2007 19:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
8)

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. May 2007 23:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Tók smá hring með Skúla og fékk að prófa bílinn, virkilega huggulegur bíll og þessi vél er ótrúlega skemmtileg, eyðslan 6,8 bara innanbæjar skv. tölvu. Skúli er að rannsaka hvort það sé ekki örugglega alveg rétt, kemur í ljós. 8)

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. May 2007 14:41 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Jun 2006 13:41
Posts: 346
Location: RVK
er hann ekki með lúgu?

_________________
Bjöggi
BMW 318IA E46 Touring '01


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. May 2007 22:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Nei þessi er ekki með topplúgu!

Ágætt að nota tækifærið og setja nýtt tilboð á bílinn:

Fæst á 100.000 + yfirtaka

:D

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. May 2007 14:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Jæja, var að fá nýjar tölur frá lánastofnuninni. Vegna styrkingar krónunnar hefur lánið lækkað töluvert og stendur núna í 1.988.341kr. og ætti þá að vera um 32.000kr á mánuði. Bíllinn var fluttur inn af starfsmanni hjá Avant þannig að hann er á MJÖG hagstæðu láni!

Bíllinn er að fara á Höfðahöllina á eftir!

Hann fæst núna á 50.000kr + yfirtöku!!

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. May 2007 12:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
TTT 8)

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. May 2007 14:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Myndir síðan í gær:

http://www.bilasolur.is/CarImage.asp?sh ... GEID=16978

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group