bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 08:54

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 40 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. May 2007 11:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Ég er einmitt að velta því fyrir mér hvaða spacera þið eruð að tala um..

Þetta eru 18" Rondell 58 bara og engir spacerar ?

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. May 2007 12:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Ef þú ert að spá í 850i þá þarftu að grand skoða bílinn, það þíðir ekkert að sparka í dekkið og segja " það er gott í þessu" og kinka kolli.
Það verður ALLT að virka, allt, ljósin; sóllúgan; gluggarnir; sætin; vélin; skiptingin.
Ef innréttingin er eitthvað sjúskuð eða eitthvað brotið í henni getur verið rosalega dýrt að kaupa nýja panela.
Þetta er krúser, GT bíll, þetta er EKKI spóltæki, treistu mér, þannig að fjöðrunun er mjög mikilvæg allur titringur eða óeðlileg hljóð þaðan skal skoða betur, partar í fjöðrunina eru dýrir.
Skoðaðu bílinn og fiktaðu í ÖLLU til að athuga hvort það virkar.
Verðið, 2.850þ, finst mér alveg ásættanlegt, samt ferkar í hærra lagi. En það er alltaf hægt að prútta.
Ég mundi ekki setja minna á minn;) .
Hérna er ágætis listar sem þú getur farið eftir:
http://www.e31faq.com/info/00/BuyersGuide/BMWE31_PrePurchase.pdf
http://www.e31faq.com/info/00/BuyersGuide/BMWE31_PrePurchaseChecklist.pdf

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. May 2007 13:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 07. Dec 2006 16:53
Posts: 2389
Location: keflavik
þessi 850 er ny heilmalaður og ny buið að gera allta þetta fyrir hann sem buið er að breytta.svo er hann lika mjög litið keyrður :!: svo eg best viti þá a þetta að vera mjög gott eintak

_________________
BMW 525D E61 07 Facelift


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. May 2007 14:00 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 18. Mar 2006 17:17
Posts: 898
ég sá einn svona svartan með alfa romeo spoiler og það var nasty bíll

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. May 2007 14:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Þessi í linknum er nú bara fallegur og alls ekki sá sami og ég er að tala um.
Það er annar í Kópavoginum með RISA spacerum og felgurnar/dekkin standa svona ca. meter út úr hjólaskálunum :lol:

Það var viðkunnalegur Pólverji á kagganum en get ekki sagt að hann sé með góðan smekk :wink:

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. May 2007 14:55 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 05. Mar 2007 12:58
Posts: 123
Dr. E31 wrote:
Ef þú ert að spá í 850i þá þarftu að grand skoða bílinn, það þíðir ekkert að sparka í dekkið og segja " það er gott í þessu" og kinka kolli.
Það verður ALLT að virka, allt, ljósin; sóllúgan; gluggarnir; sætin; vélin; skiptingin.
Ef innréttingin er eitthvað sjúskuð eða eitthvað brotið í henni getur verið rosalega dýrt að kaupa nýja panela.
Þetta er krúser, GT bíll, þetta er EKKI spóltæki, treistu mér, þannig að fjöðrunun er mjög mikilvæg allur titringur eða óeðlileg hljóð þaðan skal skoða betur, partar í fjöðrunina eru dýrir.
Skoðaðu bílinn og fiktaðu í ÖLLU til að athuga hvort það virkar.
Verðið, 2.850þ, finst mér alveg ásættanlegt, samt ferkar í hærra lagi. En það er alltaf hægt að prútta.
Ég mundi ekki setja minna á minn;) .
Hérna er ágætis listar sem þú getur farið eftir:
http://www.e31faq.com/info/00/BuyersGuide/BMWE31_PrePurchase.pdf
http://www.e31faq.com/info/00/BuyersGuide/BMWE31_PrePurchaseChecklist.pdf


yay besta svar i heimi :)

takk fyrir upplysingarna, og ok eg vissi ekki að þetta væri svona dyrt og hversu sjalgæft þetta væri btw mig langar ekki i þennan bil sem er a bilasöluni fann annann a ebay :))) en ekkert að fara að kaupa hann vildi bara sma info um bilinn og svona og fekk það allt herna

billinn þin er faranlega svalur btw :)

_________________
You Never Know What You Have Until You Lose It.

Nissan Almera 99' Til Sölu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. May 2007 15:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Dr. E31 wrote:
Ef þú ert að spá í 850i þá þarftu að grand skoða bílinn, það þíðir ekkert að sparka í dekkið og segja " það er gott í þessu" og kinka kolli.
Það verður ALLT að virka, allt, ljósin; sóllúgan; gluggarnir; sætin; vélin; skiptingin.
Ef innréttingin er eitthvað sjúskuð eða eitthvað brotið í henni getur verið rosalega dýrt að kaupa nýja panela.
Þetta er krúser, GT bíll, þetta er EKKI spóltæki, treistu mér, þannig að fjöðrunun er mjög mikilvæg allur titringur eða óeðlileg hljóð þaðan skal skoða betur, partar í fjöðrunina eru dýrir.
Skoðaðu bílinn og fiktaðu í ÖLLU til að athuga hvort það virkar.
Verðið, 2.850þ, finst mér alveg ásættanlegt, samt ferkar í hærra lagi. En það er alltaf hægt að prútta.
Ég mundi ekki setja minna á minn;) .
Hérna er ágætis listar sem þú getur farið eftir:
http://www.e31faq.com/info/00/BuyersGuide/BMWE31_PrePurchase.pdf
http://www.e31faq.com/info/00/BuyersGuide/BMWE31_PrePurchaseChecklist.pdf


Innréttingin í þessum E31 er flawless, það er ekki eitt aukahljóð í honum og bíllinn er frábær, það eru nýjar fóðringar í öllu, subframe og bókstaflega öllu, bíllinn var Diamantschwarz en var heilmálaður í 313 Cosmicschwarz og hann er mikið fallegri þannig.

Þessi bíll er ekinn fáránlega lítið (ég man ekki hvað lítið en fáránlega lítið) og ef að ég ætti að velja á milli bílsins hans Inga og þessa bíls þá myndi ég velja þennan og það einfaldlega útaf litnum og engu öðru.

Það er ekki hægt að gera upp á milli þessara tveggja bíla :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. May 2007 15:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 07. Dec 2006 16:53
Posts: 2389
Location: keflavik
hann er ekinn 121 þus km stendur i auglysinguni

_________________
BMW 525D E61 07 Facelift


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. May 2007 16:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Angelic0- wrote:
Dr. E31 wrote:
Ef þú ert að spá í 850i þá þarftu að grand skoða bílinn, það þíðir ekkert að sparka í dekkið og segja " það er gott í þessu" og kinka kolli.
Það verður ALLT að virka, allt, ljósin; sóllúgan; gluggarnir; sætin; vélin; skiptingin.
Ef innréttingin er eitthvað sjúskuð eða eitthvað brotið í henni getur verið rosalega dýrt að kaupa nýja panela.
Þetta er krúser, GT bíll, þetta er EKKI spóltæki, treistu mér, þannig að fjöðrunun er mjög mikilvæg allur titringur eða óeðlileg hljóð þaðan skal skoða betur, partar í fjöðrunina eru dýrir.
Skoðaðu bílinn og fiktaðu í ÖLLU til að athuga hvort það virkar.
Verðið, 2.850þ, finst mér alveg ásættanlegt, samt ferkar í hærra lagi. En það er alltaf hægt að prútta.
Ég mundi ekki setja minna á minn;) .
Hérna er ágætis listar sem þú getur farið eftir:
http://www.e31faq.com/info/00/BuyersGuide/BMWE31_PrePurchase.pdf
http://www.e31faq.com/info/00/BuyersGuide/BMWE31_PrePurchaseChecklist.pdf


Innréttingin í þessum E31 er flawless, það er ekki eitt aukahljóð í honum og bíllinn er frábær, það eru nýjar fóðringar í öllu, subframe og bókstaflega öllu, bíllinn var Diamantschwarz en var heilmálaður í 313 Cosmicschwarz og hann er mikið fallegri þannig.

Þessi bíll er ekinn fáránlega lítið (ég man ekki hvað lítið en fáránlega lítið) og ef að ég ætti að velja á milli bílsins hans Inga og þessa bíls þá myndi ég velja þennan og það einfaldlega útaf litnum og engu öðru.

Það er ekki hægt að gera upp á milli þessara tveggja bíla :!:


Hefurðu keyrt þennan bíl og Inga bíl mikið?

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. May 2007 16:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
bjahja wrote:
Angelic0- wrote:
Dr. E31 wrote:
Ef þú ert að spá í 850i þá þarftu að grand skoða bílinn, það þíðir ekkert að sparka í dekkið og segja " það er gott í þessu" og kinka kolli.
Það verður ALLT að virka, allt, ljósin; sóllúgan; gluggarnir; sætin; vélin; skiptingin.
Ef innréttingin er eitthvað sjúskuð eða eitthvað brotið í henni getur verið rosalega dýrt að kaupa nýja panela.
Þetta er krúser, GT bíll, þetta er EKKI spóltæki, treistu mér, þannig að fjöðrunun er mjög mikilvæg allur titringur eða óeðlileg hljóð þaðan skal skoða betur, partar í fjöðrunina eru dýrir.
Skoðaðu bílinn og fiktaðu í ÖLLU til að athuga hvort það virkar.
Verðið, 2.850þ, finst mér alveg ásættanlegt, samt ferkar í hærra lagi. En það er alltaf hægt að prútta.
Ég mundi ekki setja minna á minn;) .
Hérna er ágætis listar sem þú getur farið eftir:
http://www.e31faq.com/info/00/BuyersGuide/BMWE31_PrePurchase.pdf
http://www.e31faq.com/info/00/BuyersGuide/BMWE31_PrePurchaseChecklist.pdf


Innréttingin í þessum E31 er flawless, það er ekki eitt aukahljóð í honum og bíllinn er frábær, það eru nýjar fóðringar í öllu, subframe og bókstaflega öllu, bíllinn var Diamantschwarz en var heilmálaður í 313 Cosmicschwarz og hann er mikið fallegri þannig.

Þessi bíll er ekinn fáránlega lítið (ég man ekki hvað lítið en fáránlega lítið) og ef að ég ætti að velja á milli bílsins hans Inga og þessa bíls þá myndi ég velja þennan og það einfaldlega útaf litnum og engu öðru.

Það er ekki hægt að gera upp á milli þessara tveggja bíla :!:


Hefurðu keyrt þennan bíl og Inga bíl mikið?


Ég hef ekki keyrt Inga bíl, en ég hef keyrt þennan :!:

Topp eintak, og þú þarft í sjálfu sér ekki að keyra bíl til að vita að hann er óslitinn þegar að þú ert búinn að fylgjast náið með uppgerðinni :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. May 2007 18:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Uppgerðin getur verið fúsk,,,,,

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. May 2007 18:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
hvað er eiginlega málið með að viðurkenna engan annan sona bíl en inga? inga bíll er gullfallegur, en ég veit það alveg sjálfur að þessi svarti í kefl er alveg gullfallegur líka, ég sá hann oft meðan það var verið að vinna í honum, og það eru engir fúskarar á bakvið hann, gullfallegt eintak,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. May 2007 18:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
íbbi_ wrote:
hvað er eiginlega málið með að viðurkenna engan annan sona bíl en inga? inga bíll er gullfallegur, en ég veit það alveg sjálfur að þessi svarti í kefl er alveg gullfallegur líka, ég sá hann oft meðan það var verið að vinna í honum, og það eru engir fúskarar á bakvið hann, gullfallegt eintak,


Varstu mikið þarna hjá Sævari frænda meðan að Gunni tók bílinn í gegn ?

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. May 2007 19:02 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
íbbi_ wrote:
hvað er eiginlega málið með að viðurkenna engan annan sona bíl en inga? inga bíll er gullfallegur, en ég veit það alveg sjálfur að þessi svarti í kefl er alveg gullfallegur líka, ég sá hann oft meðan það var verið að vinna í honum, og það eru engir fúskarar á bakvið hann, gullfallegt eintak,


Tek undir með Íbba... bara fyndið að sjá þetta - fyrir utan Inga að sjálfsögðu sem virtist bara finnast verðið á bílnum fínt enda veit hann hvað hann er að tala um :D

Þessir bílar eiga allt hið besta skilið - ótrúlega töff tól og miklar græjur en eins og Ingi bendir á, fyrst og fremst GT krúserar!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. May 2007 19:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
Angelic0- wrote:
íbbi_ wrote:
hvað er eiginlega málið með að viðurkenna engan annan sona bíl en inga? inga bíll er gullfallegur, en ég veit það alveg sjálfur að þessi svarti í kefl er alveg gullfallegur líka, ég sá hann oft meðan það var verið að vinna í honum, og það eru engir fúskarar á bakvið hann, gullfallegt eintak,


Varstu mikið þarna hjá Sævari frænda meðan að Gunni tók bílinn í gegn ?


já ég var dáldið þarna. sævar var með vettunua mína á þessum tíma

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 40 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group