bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 15. May 2025 15:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW 523 E39 SELDUR
PostPosted: Sun 29. Apr 2007 19:30 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 05. Jan 2006 11:53
Posts: 13
Ég er með í höndunum ótrúlega góðan E39, en verð að selja hann vegna
íbúðakaupa. þessi bíll er innfluttur frá þýskalandi 2001 en er framleiddur
1997. Bíllinn er sjálfskiptur með steptronic, Original BMW business
Geislaspilari er í bílnum og kassetutæki fylgir með. Bíllinn er
Grænsanserandi á lit. Bíllinn er ekinn 170 Þúsund Km. og er nýkominn úr
skoðun með eina athugunarsemd (sem er airbagljósið í mælaborðinu og
síðan vantaði peru í annað þokuljósið.) Nýbúið er að skipta um
bremsudiska og bremsuklossar á öll hjól. öll afrit af reikningum yfir því
sem gert hefur verið við bílinn fylgja. Billinn hefur farið reglulega í skoðun hjá TB. Bíllinn kemur á 18" felgum (E60 M5
felgur replica) en hann lítur
skuggalega nettur út á þeim. áhvílandi er 390 þúsund lán frá TM.
afborgunin er 16 þús á mánuði. Verðhugmynd 1090 þúsund.



Image

Image

Image

Image

Myndirnar eru nokkuð stórar og er það gert viljandi :)

BMW 523 E39 (for sale)
Ásgeir sími 8466493


Last edited by gzmart on Thu 10. May 2007 19:43, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Apr 2007 20:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Er það ekki rétt hjá mér að þetta eru E60 M5 felgur?

Annars vona ég að salan gangi vel, væri ekkert á móti honum!:)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Apr 2007 20:51 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 17. Mar 2006 18:46
Posts: 473
Location: Selfoss City
Þetta er greinilega eftirlíking af M5 E60 felgunum

_________________
BMW 325I Coupe E-92 '07 [Aftur :D] http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=21809
Skoda Superb 2.0 TDI '16
Skoda Superb 2.0 TDI '11 [Seldur]
VW Passat 2.0 TDI '06 [Seldur]
BMW 325I Coupe E-92 '07 [Seldur] http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=21809
BMW 520I E-60 '04 [Seldur]
Lexus IS200 '02 [Seldur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Apr 2007 21:16 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 17. Feb 2003 11:51
Posts: 1210
Location: Keflavík south
örugglega replicur.. afturfelgurnar á e60 m5 eru BREIÐAR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Apr 2007 21:18 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. May 2003 14:38
Posts: 1278
Location: Keflavík
JonHrafn wrote:
örugglega replicur.. afturfelgurnar á e60 m5 eru BREIÐAR


Og 19" :)

_________________
BMW E39 523i '99 M Parallels "seldur"
VW Passat '98 "seldur"
VW Golf GTI '98 "seldur"
BMW E30 320i M-tech I '86 "dáinn" :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Apr 2007 21:19 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 17. Feb 2003 11:51
Posts: 1210
Location: Keflavík south
bjornvil wrote:
JonHrafn wrote:
örugglega replicur.. afturfelgurnar á e60 m5 eru BREIÐAR


Og 19" :)


Hélt það líka en var ekki 100% viss :þ


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Apr 2007 22:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 28. Nov 2005 02:10
Posts: 122
Location: 105
Leður? Aukabúnaður?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Apr 2007 22:51 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 05. Jan 2006 11:53
Posts: 13
það er ekki leður, en það er bilasimi í honum :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Apr 2007 12:28 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 02. Jun 2005 14:48
Posts: 37
Location: Borg óttans
Hef setið í þessum og þessi svínvirkar, virkilega fallegur og þéttur bíll.

hlýtur að seljast fljótt, Good luck 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Apr 2007 14:32 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Jebb, fínasti bíll hérna á ferðinni.

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Apr 2007 14:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
verulega fínn bíll, flott verð...

Færð kaupanda fljótlega :)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. May 2007 22:24 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 05. Jan 2006 11:53
Posts: 13
Nú er hægt að fá bílinn á 990 Þúsund.
eða 600 +lánið


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. May 2007 10:55 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=15311

Þú færð þennan og ég tek við láninu ? 8)

Ps. fylgja 3 gangar af felgum með! 18" Rondell 58 á slitnum dekkjum og það þarf að rétta 2 af felgunum þó ekkert alvarlegt , 18" Streetline pantera glænýjar með nýjum Nexen dekkjum (eru undir honum núna) og 15" Ronal vetrarfelgur með ágætum 205/65 Heilsárdekkjum. Nýjar bremsur undir allann bílinn fylgja einnig með.

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. May 2007 16:23 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 02. Jun 2005 14:48
Posts: 37
Location: Borg óttans
eru menn eitthvað ragir ? snilldar bíll hér á ferð


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 30 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group