Ég er með í höndunum ótrúlega góðan E39, en verð að selja hann vegna
íbúðakaupa. þessi bíll er innfluttur frá þýskalandi 2001 en er framleiddur
1997. Bíllinn er sjálfskiptur með steptronic, Original BMW business
Geislaspilari er í bílnum og kassetutæki fylgir með. Bíllinn er
Grænsanserandi á lit. Bíllinn er ekinn 170 Þúsund Km. og er nýkominn úr
skoðun með eina athugunarsemd (sem er airbagljósið í mælaborðinu og
síðan vantaði peru í annað þokuljósið.) Nýbúið er að skipta um
bremsudiska og bremsuklossar á öll hjól. öll afrit af reikningum yfir því
sem gert hefur verið við bílinn fylgja. Billinn hefur farið reglulega í skoðun hjá TB. Bíllinn kemur á 18" felgum (E60 M5
felgur replica) en hann lítur
skuggalega nettur út á þeim. áhvílandi er 390 þúsund lán frá TM.
afborgunin er 16 þús á mánuði. Verðhugmynd 1090 þúsund.
Myndirnar eru nokkuð stórar og er það gert viljandi
BMW 523 E39 (for sale)
Ásgeir sími 8466493