bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 15. May 2025 19:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sun 22. Apr 2007 18:16 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 27. Aug 2006 00:51
Posts: 144
Location: Reykjavik
Er með til sölu 730 bíl sem að ég´keypti nýlega af pappas 730 hérna á spjallinu, um er að ræða bíl sem að er gullfallegur og mjög vel með farinn að innan sem utan lakkið er mjög vel með farið, en þar sem að er stutt síðan að' ég keypti hann leyfði ég með að nota auglýsinguna frá pappas..


Er með til sölu 730i 91 árgerð. keyrður sirka 275þús. fyrst skráður á íslandi árið 2000 minnir mig (get tékkað á því fyrir áhugasama). Meirihlutinn af keyrslunni á íslandi er milli Hveragerðis / selfoss og reykjavikur. Er á 16 tommu borbet felgum sem koma mjög vel út undir honum og nagladekkjum (fínt munstur). Hefur oft verið þjónustaður af Tækniþjónustu bifreiða (til fullt af nótum). Undir honum eru 4 nylegir demparar (settir undir í september minnir mig). Mér sýnist hann vera lækkaður er samt ekki viss.
búnaður: það eru plusháklæði og vel meðfarin innrétting með viðarlit, sjálfskiptur með economic-sport-manual stillingar, akturstölva, loftkæling, k&n sía, hiclone stálhringur í soggrein, gardínur í afturglugga, geislaspilari og 6 hátalarar held ég, rafdrifnar rúður sem virka, abs bremsur, vökvastýri, rafmagn í sætum..

kann ekki að setja inn myndir en hægt að koma að skoða hvenær sem er síminn er 6959922

_________________
Toyota Hilux double cap 35" 92´
BMW 520ia 92´ farinn á hauganna
BMW 730i 91´ crazy car
MMC lancer sparibaukur seldur
BMW 518i 90´ uppgerð seldur
BMW 520i 89´ seldur
BMW 318i 92´seldur
BMW 735ia 92´ seldur
og 3 aðrar druslur


Last edited by hjalmar87 on Thu 24. May 2007 20:46, edited 4 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Apr 2007 18:28 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Sep 2006 22:15
Posts: 710
uss fór skiptingin hjá þér ? :shock: eða bara biluð?

_________________
BMW 735i E32
Subaru 1800 Turbo Yoda


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: ..
PostPosted: Sun 22. Apr 2007 18:38 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 27. Aug 2006 00:51
Posts: 144
Location: Reykjavik
já veit ekki alveg, hann virkar í bakkgír en ekki áfram, held það sé samt ódýrast að fá notaða eða eitthvað

_________________
Toyota Hilux double cap 35" 92´
BMW 520ia 92´ farinn á hauganna
BMW 730i 91´ crazy car
MMC lancer sparibaukur seldur
BMW 518i 90´ uppgerð seldur
BMW 520i 89´ seldur
BMW 318i 92´seldur
BMW 735ia 92´ seldur
og 3 aðrar druslur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Apr 2007 19:18 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Sep 2006 22:15
Posts: 710
ok en ég er með myndir af honum á netinu get sett þær inn 8)

_________________
BMW 735i E32
Subaru 1800 Turbo Yoda


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: ..
PostPosted: Sun 22. Apr 2007 21:49 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 27. Aug 2006 00:51
Posts: 144
Location: Reykjavik
það væri frabært:)

_________________
Toyota Hilux double cap 35" 92´
BMW 520ia 92´ farinn á hauganna
BMW 730i 91´ crazy car
MMC lancer sparibaukur seldur
BMW 518i 90´ uppgerð seldur
BMW 520i 89´ seldur
BMW 318i 92´seldur
BMW 735ia 92´ seldur
og 3 aðrar druslur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: myndir
PostPosted: Tue 24. Apr 2007 23:09 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Sep 2006 22:15
Posts: 710
þær eru reyndar með vitlausum felgum og ekki með dekktum afturljósum

Image


Image


Image


Image

_________________
BMW 735i E32
Subaru 1800 Turbo Yoda


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Apr 2007 00:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
djöfull eru þetta fallegir bílar maður

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Apr 2007 02:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
virðist vera hinn heillegasti bíll..

ömmudriver á auka skiptingu ;) sem að er ábyggilega föl fyrir klink pening !

Kannaðu málið ;) kannski spurning að hringja í Danna; 8675202 til að fá númer hjá Arnari...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Apr 2007 08:56 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
Angelic0- wrote:
virðist vera hinn heillegasti bíll..

ömmudriver á auka skiptingu ;) sem að er ábyggilega föl fyrir klink pening !

Kannaðu málið ;) kannski spurning að hringja í Danna; 8675202 til að fá númer hjá Arnari...


Er það ekki úr 735? gengur sama skipting á milli?
Annars er bara að rífa hana úr og láta gera við hana, eða fá TB til að flytja inn uppgerða það er ekkert svo hrikalega dýrt. Þetta virðist vera hinn heillegasti bíll.

Annars afhverju tekurðu ekki bara þennan í varahluti
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=20927&postdays=0&postorder=asc&start=0
Þetta nýja verð er klink fyrir bílinn!

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Apr 2007 12:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
elli wrote:
Angelic0- wrote:
virðist vera hinn heillegasti bíll..

ömmudriver á auka skiptingu ;) sem að er ábyggilega föl fyrir klink pening !

Kannaðu málið ;) kannski spurning að hringja í Danna; 8675202 til að fá númer hjá Arnari...


Er það ekki úr 735? gengur sama skipting á milli?
Annars er bara að rífa hana úr og láta gera við hana, eða fá TB til að flytja inn uppgerða það er ekkert svo hrikalega dýrt. Þetta virðist vera hinn heillegasti bíll.

Annars afhverju tekurðu ekki bara þennan í varahluti
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=20927&postdays=0&postorder=asc&start=0
Þetta nýja verð er klink fyrir bílinn!


M30B30 mótor og M30B35 mótorar eru báðir M30..

Það kostar big bucks að gera við þetta og því er alveg eins gott að blæða 50k í Arnar og bjarga fjárhaginum hans einsog að eyða 200k í TB og vera síðan jafnvel með skiptingu sem að er bara búið að rífa og á síðan eftir að taka upp :?:

En ég held mig geta staðhæft að M30 skipting passar á M30 vél :lol:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Apr 2007 13:12 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
Angelic0- wrote:
elli wrote:
Angelic0- wrote:
virðist vera hinn heillegasti bíll..

ömmudriver á auka skiptingu ;) sem að er ábyggilega föl fyrir klink pening !

Kannaðu málið ;) kannski spurning að hringja í Danna; 8675202 til að fá númer hjá Arnari...


Er það ekki úr 735? gengur sama skipting á milli?
Annars er bara að rífa hana úr og láta gera við hana, eða fá TB til að flytja inn uppgerða það er ekkert svo hrikalega dýrt. Þetta virðist vera hinn heillegasti bíll.

Annars afhverju tekurðu ekki bara þennan í varahluti
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=20927&postdays=0&postorder=asc&start=0
Þetta nýja verð er klink fyrir bílinn!


M30B30 mótor og M30B35 mótorar eru báðir M30..

Það kostar big bucks að gera við þetta og því er alveg eins gott að blæða 50k í Arnar og bjarga fjárhaginum hans einsog að eyða 200k í TB og vera síðan jafnvel með skiptingu sem að er bara búið að rífa og á síðan eftir að taka upp :?:

En ég held mig geta staðhæft að M30 skipting passar á M30 vél :lol:


Jú auðv. er 200 fyrir skiptingu frá TB hellingur, spurningin er bara hversu verðmætur bílinn er sem hún á að fara í.
Ég er ný búinn að koma mínum aftur á götuna eftir skiptinga vesen/rugl/leiðindi. Bíllinn minn er ekki þess virði að setja í hann nýuppgerða skiptingu (enda gerði ég það ekki)

Skiptingin sem ömmudriver hefur er aftan af M30B35 og heitir ZF 4HP22 EH (sama og í mínum) ef mér skjátlast ekki. Það sem ég átti við var bara að ég væri ekki viss um að M30B35 og M30B30 hefðu sömu ZF skiptinguna ef svo er þá er það auðvitað súper flott.
Þessi skiptinga vandræði eru bara leiðinleg.
Fyrst fékk ég eina notaða (sem átti að vera heil) en þá reyndist fyrsta kúplingin í henni ónýt þá setti ég aðra notaða í en það var ónýtt ventlabox í henni, síðan eftir mikið púsluspil keyrði græjan. Update is comming up.

Sorry about the OT good luck 8)

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: ..
PostPosted: Wed 25. Apr 2007 17:56 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 27. Aug 2006 00:51
Posts: 144
Location: Reykjavik
jamm hann er æði hehe en sendi ömmisriver póst hvoirt hann eigi auka skiptingu:) takk fyrir þetta, reyndar er ég að gulýsa eftir notaðri á óskast linknum þannig að..

_________________
Toyota Hilux double cap 35" 92´
BMW 520ia 92´ farinn á hauganna
BMW 730i 91´ crazy car
MMC lancer sparibaukur seldur
BMW 518i 90´ uppgerð seldur
BMW 520i 89´ seldur
BMW 318i 92´seldur
BMW 735ia 92´ seldur
og 3 aðrar druslur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ..
PostPosted: Thu 26. Apr 2007 02:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
hjalmar87 wrote:
jamm hann er æði hehe en sendi ömmisriver póst hvoirt hann eigi auka skiptingu:) takk fyrir þetta, reyndar er ég að gulýsa eftir notaðri á óskast linknum þannig að..


Hann á hana til, tjékkaði á henni áðan...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: ..
PostPosted: Thu 26. Apr 2007 19:03 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 27. Aug 2006 00:51
Posts: 144
Location: Reykjavik
hefur enginn áhuga á að kaupa hann? hef varla efni á að gera við hann, hann er falur á 100 þús kall:) mjög gott fyrir þennan bíl

_________________
Toyota Hilux double cap 35" 92´
BMW 520ia 92´ farinn á hauganna
BMW 730i 91´ crazy car
MMC lancer sparibaukur seldur
BMW 518i 90´ uppgerð seldur
BMW 520i 89´ seldur
BMW 318i 92´seldur
BMW 735ia 92´ seldur
og 3 aðrar druslur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Apr 2007 19:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
viltu ekki tjónaðaeðaltoyotu með mikla reynslu :lol:

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 83 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group