bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 20:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sun 01. Apr 2007 01:10 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
Það tekur mig sárt að auglýsa gullið sjálft til sölu...

eftir langar og erfiðar umræður seinustu daga þá höfum við ákveðið að setja þennan á sölu, um er að ræða 1975 árgerð af 2002 turbo, keyrður 200 þús.

Image

athugið að það er enginn æsingur fyrir sölu, svo að ég er ekki að reyna að fá bara eitthvað smotterí fyrir gripinn

Tímaleysi, og heilsan hjá gamla er aðal ástæða fyrir sölu, þetta er ekki ákvörðun sem tekin var í skyndi heldur höfum við farið yfir alla mögulegar leiðir og þetta er eina sem við sjáum úr þessu, hann fer á morgun á sölur úti þar sem við búumst ekki við að hann seljist hér heima.

bílinn selst í núverandi ástandi, sem er nokkurnveginn svona:

Image

eins og sést er nýbúið að sprauta skelina, við komumst að því fyrir stuttu að frammendinn hefði tjónast, og illa viðgert, það á eftir að sprauta frammenda s.s.
Með bílnum koma hurðir, sílsar og bretti ósprautuð, ég sel með bílnum málinguna (chamix white, sérstakur turbo allavega þetta ártal á 2002 bílunum) sem við redduðum fyrir sprautun til að hann væri orginal

Ryð er að hrjá hann í afturenda, og er búinn að fara talsverð vinna í hann núþegar,

einnig selst með
Önnur blokk með trúbínu
annar 5 gíra og einn 4 gíra kassi
nitro kerfi
2x drif
ýmsir body hlutir (notað, s.s. húdd, hurðar, bretti)


áhugasamir geta haft samband við mig á kristjaneinar@hive.is

engin dónatilboð þar sem þetta er ekki það sem við viljum gera.

Vill benda á að það á hellings vinna eftir að fara í bílinn til að hann sé í topp standi, best væri að fara yfir bensínverkið sem fyrst.

Get bætt við að ýmislegt er nýtt í honum, t.d. bremsuklossar og legur

Með tár í augunum
Kristján Einar

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Apr 2007 01:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Athyglisvert!

Vona að þessi fari allavega ekki úr landi :?

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Apr 2007 10:02 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Sep 2006 12:08
Posts: 431
Location: Norðlingaholtið
er þetta bara ekki eitt annað aprílgabbið!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! :D

_________________
Image

Seldir:

e39 520 2003
e46 318 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Apr 2007 11:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
skaripuki wrote:
er þetta bara ekki eitt annað aprílgabbið!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! :D



:P

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 01. Apr 2007 11:40 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 05. Jan 2007 23:59
Posts: 27
Location: Kelfavík
Kristján Einar wrote:
Það tekur mig sárt að auglýsa gullið sjálft til sölu...

eftir langar og erfiðar umræður seinustu daga þá höfum við ákveðið að setja þennan á sölu, um er að ræða 1975 árgerð af 2002 turbo, keyrður 200 þús.

Image

athugið að það er enginn æsingur fyrir sölu, svo að ég er ekki að reyna að fá bara eitthvað smotterí fyrir gripinn

Tímaleysi, og heilsan hjá gamla er aðal ástæða fyrir sölu, þetta er ekki ákvörðun sem tekin var í skyndi heldur höfum við farið yfir alla mögulegar leiðir og þetta er eina sem við sjáum úr þessu, hann fer á morgun á sölur úti þar sem við búumst ekki við að hann seljist hér heima.

bílinn selst í núverandi ástandi, sem er nokkurnveginn svona:

Image

eins og sést er nýbúið að sprauta skelina, við komumst að því fyrir stuttu að frammendinn hefði tjónast, og illa viðgert, það á eftir að sprauta frammenda s.s.
Með bílnum koma hurðir, sílsar og bretti ósprautuð, ég sel með bílnum málinguna (chamix white, sérstakur turbo allavega þetta ártal á 2002 bílunum) sem við redduðum fyrir sprautun til að hann væri orginal

Ryð er að hrjá hann í afturenda, og er búinn að fara talsverð vinna í hann núþegar,

einnig selst með
Önnur blokk með trúbínu
annar 5 gíra og einn 4 gíra kassi
nitro kerfi
2x drif
ýmsir body hlutir (notað, s.s. húdd, hurðar, bretti)


áhugasamir geta haft samband við mig á kristjaneinar@hive.is

engin dónatilboð þar sem þetta er ekki það sem við viljum gera.

Vill benda á að það á hellings vinna eftir að fara í bílinn til að hann sé í topp standi, best væri að fara yfir bensínverkið sem fyrst.

Get bætt við að ýmislegt er nýtt í honum, t.d. bremsuklossar og legur

Með tár í augunum
Kristján Einar



Ekki fyndið ef heilsan á þeim gamla er borin fyrir sig


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 01. Apr 2007 12:10 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
SLK wrote:
Kristján Einar wrote:
Það tekur mig sárt að auglýsa gullið sjálft til sölu...

eftir langar og erfiðar umræður seinustu daga þá höfum við ákveðið að setja þennan á sölu, um er að ræða 1975 árgerð af 2002 turbo, keyrður 200 þús.

Image

athugið að það er enginn æsingur fyrir sölu, svo að ég er ekki að reyna að fá bara eitthvað smotterí fyrir gripinn

Tímaleysi, og heilsan hjá gamla er aðal ástæða fyrir sölu, þetta er ekki ákvörðun sem tekin var í skyndi heldur höfum við farið yfir alla mögulegar leiðir og þetta er eina sem við sjáum úr þessu, hann fer á morgun á sölur úti þar sem við búumst ekki við að hann seljist hér heima.

bílinn selst í núverandi ástandi, sem er nokkurnveginn svona:

Image

eins og sést er nýbúið að sprauta skelina, við komumst að því fyrir stuttu að frammendinn hefði tjónast, og illa viðgert, það á eftir að sprauta frammenda s.s.
Með bílnum koma hurðir, sílsar og bretti ósprautuð, ég sel með bílnum málinguna (chamix white, sérstakur turbo allavega þetta ártal á 2002 bílunum) sem við redduðum fyrir sprautun til að hann væri orginal

Ryð er að hrjá hann í afturenda, og er búinn að fara talsverð vinna í hann núþegar,

einnig selst með
Önnur blokk með trúbínu
annar 5 gíra og einn 4 gíra kassi
nitro kerfi
2x drif
ýmsir body hlutir (notað, s.s. húdd, hurðar, bretti)


áhugasamir geta haft samband við mig á kristjaneinar@hive.is

engin dónatilboð þar sem þetta er ekki það sem við viljum gera.

Vill benda á að það á hellings vinna eftir að fara í bílinn til að hann sé í topp standi, best væri að fara yfir bensínverkið sem fyrst.

Get bætt við að ýmislegt er nýtt í honum, t.d. bremsuklossar og legur

Með tár í augunum
Kristján Einar



Ekki fyndið ef heilsan á þeim gamla er borin fyrir sig


hehe heilsan á gamla er ekki slæm en jú þið höfðuð rétt fyrir ykkur :p

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Apr 2007 12:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Góður djókur en hvernig dettur ykkur í hug að hann myndi ekki seljast hérna heima :lol: :lol:

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Apr 2007 12:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
///M wrote:
Góður djókur en hvernig dettur ykkur í hug að hann myndi ekki seljast hérna heima :lol: :lol:



€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Apr 2007 13:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
settið bara upp ásett verð annars er þess augl. bara ruzl

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Apr 2007 13:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Tommi Camaro wrote:
settið bara upp ásett verð annars er þess augl. bara ruzl

hmm.. þú ert að vakna sé ég. Þessi auglýsing er rusl!. :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Apr 2007 13:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Einsii wrote:
Tommi Camaro wrote:
settið bara upp ásett verð annars er þess augl. bara ruzl

hmm.. þú ert að vakna sé ég. Þessi auglýsing er rusl!. :)

nei í rauninni þá er ég ekki að vakna , en þoli bara ekki að fólk geti ekki sett viðmiðunarverð sem hægt er að vinna út frá

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 01. Apr 2007 13:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
skaripuki wrote:
er þetta bara ekki eitt annað aprílgabbið!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! :D


Kristján Einar wrote:
hehe heilsan á gamla er ekki slæm en jú þið höfðuð rétt fyrir ykkur :p


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Apr 2007 16:57 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
verð að sýna aðeins sem ég fékk:

Quote:
Sæll,

Ertu með einhverja hugmynd um staðgreiðsluverð?

Kv.
Birgir


Quote:
Sælir.

Hvaða tölu eruð þið með í huga fyrir 2002 turbo??

Kveðja,
Sæmi


Quote:
Sæll Kristján,

Danni djöfull hérna í kraftinum :)

Þetta er væntanlega aprílgabb með bílinn er það ekki?


fólk vildi allavega checka :)

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Apr 2007 16:59 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 09. Feb 2006 18:24
Posts: 650
Location: Grafarvogur
Kristján Einar wrote:
verð að sýna aðeins sem ég fékk:

Quote:
Sæll,

Ertu með einhverja hugmynd um staðgreiðsluverð?

Kv.
Birgir


Quote:
Sælir.

Hvaða tölu eruð þið með í huga fyrir 2002 turbo??

Kveðja,
Sæmi


Quote:
Sæll Kristján,

Danni djöfull hérna í kraftinum :)

Þetta er væntanlega aprílgabb með bílinn er það ekki?


fólk vildi allavega checka :)


ekki skrítið þetta er geðveikur bíll

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Apr 2007 17:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Ég fattaði ekki neitt :lol:

Gott djók :twisted:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group