bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 07:54

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 45 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Jul 2003 16:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
íbbi_ wrote:
þú hlýtur að meina lincoln navigator,


Já meinti það, búinn að laga :wink:

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Jul 2003 19:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Quote:
Benzari


Silfraði C36!?!?! sá hann fyrst fyrir nokkrum vikum út á Seltjarnarnesi, magnaður bíll og langar mig mikið að banka uppá hjá eigandanum og reyna að kaup'ann.
Veit einhver hvort þetta er eini C36 bíllinn á landinu?



já það var hann sem ég fékk lánaðan, eini sjálfskipti bíllin á listanum mínum, en bíllin er alveg svakalega fallegur og ekki hækt að lýsa unanðnum að aka honum, númerið á honum er NZ-485
en mér var tjáð að það sé einn svartur hér líka en eg trúi því þegar ég sé hann :wink: en é vona að það sé rétt. :D

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Jul 2003 19:35 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Mazda Miata: Frábær bíll í alla staði, draumabílinn minn eins og er. Það er allt í þessum bíl sem ég vil hafa, ekkert ofaukið. Bara endalaust skemmtilegur akstursbíll. Ég hef bæði prófað 1,8l bíl og 1,6l bíll og báðir standa fyllilega fyrir sínu.

Toyota Mr2: Prófaði 2000 módel í hádeginu og var það vægast sagt ánægjulegur matartími sem bjargaði alveg deginum. Fínn kraftur og bíllinn liggur mjög vel á veginum.

M. Benz C240 Elegance 2002 módel: Fékk einn svona lánaðan um daginn og það er ekkert um þennan bíl að segja nema að þetta er hinn fullkomni bíll.

Alfa Romeo 156 1,6

Bmw 316 Compact M

MMC Eclipse Turbo

BMW 318 IS

Passat 1,8 Turbo

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Jul 2003 08:55 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 13:18
Posts: 315
Location: Neðra
Spiderman wrote:
Mazda Miata: Frábær bíll í alla staði, draumabílinn minn eins og er. Það er allt í þessum bíl sem ég vil hafa, ekkert ofaukið. Bara endalaust skemmtilegur akstursbíll. Ég hef bæði prófað 1,8l bíl og 1,6l bíll og báðir standa fyllilega fyrir sínu.

Toyota Mr2: Prófaði 2000 módel í hádeginu og var það vægast sagt ánægjulegur matartími sem bjargaði alveg deginum. Fínn kraftur og bíllinn liggur mjög vel á veginum.


Impeccable taste! 8) Athugaðu samt að evrópugerðir af MX-5 eftir '93 komu með einhverri 90 hö eða álíka vél. Eldri 1.6 bílarnir eru fínir og ég myndi held ég miða á þannig í dag. Búinn að eiga 1.8 ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Jul 2003 10:59 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 27. Jul 2003 20:34
Posts: 297
Location: 101
Prófaðir þú ekki silfurlitaða MR2, kalli? Ég var nefnilega að keyra MR2 í gær á góðum dekkjum og original felgum, og hann var miklu betri en sá silfurlitaði.

Og í samb. við MX5, þá var ég að kíkja á svarta '92 1.6 bílinn, númerið MX-eitthvað, og hann er hálfgert fjós greyið. Allur skakkur og sjúskaður.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Jul 2003 11:06 
HelgiPalli wrote:
Og í samb. við MX5, þá var ég að kíkja á svarta '92 1.6 bílinn, númerið MX-eitthvað, og hann er hálfgert fjós greyið. Allur skakkur og sjúskaður.


Ég kíkti á þennan bíl fyrir ca. ári og þá var hann mjög fínn.

ertu viss um að hann sé skakkur ? Hann lennti í tjóni fyrir nokkrum
árum en grindin skekktist ekki eftir það tjón.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Jul 2003 11:52 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 13:18
Posts: 315
Location: Neðra
HelgiPalli wrote:
Prófaðir þú ekki silfurlitaða MR2, kalli? Ég var nefnilega að keyra MR2 í gær á góðum dekkjum og original felgum, og hann var miklu betri en sá silfurlitaði.

Og í samb. við MX5, þá var ég að kíkja á svarta '92 1.6 bílinn, númerið MX-eitthvað, og hann er hálfgert fjós greyið. Allur skakkur og sjúskaður.


Sorglegt að heyra um ENN EINA skakka MX-5... Ég held ég myndi bara vilja kaupa minn gamla aftur, hann virðist fá góða meðferð...

Annars staðfestir þetta það sem ég hélt með MR2.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Jul 2003 19:12 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Last edited by Spiderman on Thu 31. Jul 2003 19:18, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Jul 2003 19:16 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Spiderman wrote:
Impeccable taste! 8) Athugaðu samt að evrópugerðir af MX-5 eftir '93 komu með einhverri 90 hö eða álíka vél. Eldri 1.6 bílarnir eru fínir og ég myndi held ég miða á þannig í dag. Búinn að eiga 1.8 ;)


Ég prófaði svarta 92 bílinn, hann er með 1,6 lítra vél. Hann er fínn en hann lenti í svolítið slæmu tjóni en ég held að grindin sé ekkert skökk. Það hefði reyndar alveg mátt vanda aðeins betur til verks við sprautunina á honum. En ég er svolítið heitur fyrir þessum bíl. Mal3 hvað finnst þér sanngjarnt stgr verð fyrir þennan bíl? Þetta er tjónaður 92 módel keyrður 160 þús. Ég hef líka prófað rauðan 94 módel sem Hafsteinn félagi minn á er það kannski gamli bíllinn þinn? Það er mjög heillegur og góður bíll

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Jul 2003 21:40 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 27. Jul 2003 20:34
Posts: 297
Location: 101
oskard wrote:
HelgiPalli wrote:
Og í samb. við MX5, þá var ég að kíkja á svarta '92 1.6 bílinn, númerið MX-eitthvað, og hann er hálfgert fjós greyið. Allur skakkur og sjúskaður.


Ég kíkti á þennan bíl fyrir ca. ári og þá var hann mjög fínn.

ertu viss um að hann sé skakkur ? Hann lennti í tjóni fyrir nokkrum
árum en grindin skekktist ekki eftir það tjón.


Ég veit ekki með grindina, en allar shutlínur á húddinu eru vel skakkar og lakkið er líka svolítið dodgy. Það gæti vel verið að þetta sé eitthvað sem mætti kippa í lag án þess að kosta miklu til.

Ég er nýlega búinn að vera að skoða hvað það myndi kosta að flytja inn '90-'92 MX5 1.6, og ef þú vilt fá eitthvað sem er ekki ekið 250þús km þá erum við að tala um 7-800þúsund kall.
Early bílarnir eru líka komnir með svolítinn classic status, svo að verðið er á skjön við t.d. '99 1.8S bílinn sem er til sölu hérna á 1400þús.

Ef það er ekkert annað en útlitslegt að þessum svarta myndi ég ætla að 5-600þús væri ágætis verð


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Aug 2003 01:06 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
500-600 þúsund :( Ég spurði álits og það er fínt að fá hugmyndir manna um verð á þessum bíl. Mér finnst 500-600 þúsund stgr vera algjörlega útúr myndinni fyrir þennan bíl, þrátt fyrir það að ég gæti ekki fundið jafn fallegan og skemmtilegan akstursbíl í þessum verðflokki þá þykir mér 350-400 þúsund stgr vera nærri lagi. Kannski er ég að vanmeta bílinn en þessi bíll kom á götuna 91. Þetta er semsagt 12 ára gamall bíll og ekinn rúmlega 160 þúsund kílómetra. Hann var tjónuður nokkuð illa fyrir svona 2-3 árum og var hann ekki á númerum í rúmt ár. Eftir viðgerðina gekk svo frekar erfiðlega að fá á hann skoðun. Bílinn ber þess greinilega merki að hafa verið tjónaður og sérstaklega finnst mér illa sprautað húddið og stuðarinn. En þetta eru hlutir sem má laga eins og bent var á. Ásett verð á bílnum er 690 þúsund sem er allt í lagi því hafa ber í huga að eigandinn er til í að taka upp í ódýrari bíl. En það sem menn gleyma oft er að þessi bíll kostar bara 2,4 milljónir nýr. Af hverju er ekki hægt að bera þennan bíl saman við græna 99 bílinn sem fór á 1200 þúsund fyrir einu ári síðan? Ég er alveg sammála að gömlu bílarnir eru áhugaverðari en eitthvað verður maður að hafa til samanburðar.

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Aug 2003 02:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
1.750il BMW 1988 300hp hrikalegur kraftur og þvílikt afl sem hann gaf reyndar keyrðu 286þús þá sem var árið 2000og núna örugglega farinn að skriða í 300.en samt sá ekki á honum og besti bíll sem ég hef keyrt

2.316i BMW 1992 104hp fínasti bíll heyrðist ekki múkk í inn í bílnum og svo passlegur kraftur og bara fínn bíll fyrir þá sem vilje ekki búa á bensínstöðinni(750il)

3.3000gt mitsubishi 1993 fínn 220hp kraftur en var tjónabíll þannig lét alveg skelfilega á veginum en annars ágætur.

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Aug 2003 03:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Jæja, ég var að prufukeyra ford puma áðan og vá hvað er gaman að keyra hann. Vinur minn er líklega að fara að kaupa hann.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Aug 2003 08:43 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 13:18
Posts: 315
Location: Neðra
Spiderman wrote:
Ég prófaði svarta 92 bílinn, hann er með 1,6 lítra vél. Hann er fínn en hann lenti í svolítið slæmu tjóni en ég held að grindin sé ekkert skökk. Það hefði reyndar alveg mátt vanda aðeins betur til verks við sprautunina á honum. En ég er svolítið heitur fyrir þessum bíl. Mal3 hvað finnst þér sanngjarnt stgr verð fyrir þennan bíl? Þetta er tjónaður 92 módel keyrður 160 þús. Ég hef líka prófað rauðan 94 módel sem Hafsteinn félagi minn á er það kannski gamli bíllinn þinn? Það er mjög heillegur og góður bíll


Mig minnir að sá sem keypti minn rauða hafi heitið Haukur, en gæti misminnt. Ef þessi piltur er í lögfræði í HÍ og bíllinn er með póleruðum Voodoo álgírhnúð og einhverju trimmi í stíl er þetta mjög líklega minn.

Ég verð að vera sammála þér með verðið á þann svarta. Ef þetta væri góður bíll (akstur er no big deal ef það er hugsað um þessa bíla, minn var 100% áreiðanlegur) væri 500-600þ. tala sem mér fynndist fín. M.v. lýsingar myndi ég bara ekki vilja hann hreinlega, þannig að mitt verðmat er kannski út af kortinu.

Það verður samt að reikna með að það er ekkert ódýrt að flytja þessa bíla inn.

Varðandi '90-'97 bíla vs. '99 á 1200þ. verð ég að segja að ég myndi frekar vilja borga 700þ. fyrir gott eintak af eldri bílnum. Ég hef ekki keyrt nýrri týpuna en það er ábyggilega betri bíll en sú eldri. Mér finnst þeir bara hafa misst allan sjarma. Kannski er ég hlutdrægur í þessu máli, en mig langar bara ekki í nýrri gerðina og er alveg til í að spara mismuninn. Mig grunar líka að dómur sögunnar verði líkur mínum. Mazda er þegar farin að kaupa notaða Eunos Roadster (MX-5) í Japan og gera upp og endurbæta og selja beint. Þeir eru þegar orðnir klassík.

Svo vill stundum vera að verðmyndum á eldri, sérstökum bílum vilji vera dáldið öðruvísi en normið. En það breytir því ekki að ástand skiptir máli og í svona tilfelli mun meira máli en akstur og árgerð.

Síðast þegar ég var að spá í svona var annað hver MX-5 til sölu, ef ekki bara flestir. Ef mann langar í svona er bara mál að fara að leita og finna einn góðan. Mig myndi ekki langa í svona með öllum panelum að framan skökkum. En það er hins vegar æðislegt að eiga þessa bíla og ég mæli með að fólk sem hefur smekk fyrir svona láti slag standa.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Aug 2003 17:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
jæja, ég bara verð að bæta einum bíl inní,
2003 WRX, með nýja útlitinu, vinur minn var að kaupa hann og fékk hann afhendan á föstudaginn síðastliðinn,
nýji bíllin er 225hö í stað 218 með isoflex áklæði á sætunum (mjög flott)
með snúningshraðamælirinn í miðjuni sem mér finnst flott og var mjög þægilegt Þegar maður var að spyrna honum.
prufaði hann vel bæði á malbiki og möl og þetta er alveg brilliant tæki

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 45 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group