bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 18:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1057 posts ]  Go to page Previous  1 ... 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16 ... 71  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Mar 2007 14:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
MYNDIR 8)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Mar 2007 14:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ég var svona að velta því fyrir mér hvort maður eigi að hinkra aðeins á myndunum þangað til bíllinn er allur kominn saman og pósta þá bara góðri runu :whip:

Sé til hvað ég geri ;)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Mar 2007 12:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Jæja bíllinn kominn heim. Ákvað að drífa hann bara inn í skúr áður en einhver rekst í hann í vinnunni eða hann fyllist meira af sprauturyki að innan.

Voða nice að hafa hann í spotta með engar hliðarrúður 8)

Þarf núna að þrífa hann allann að innan sem utan áður en ég fer að raða honum aftur saman...

Svo er bara spurning hvar hvað á að vera :woo:

En ég er nú með þetta í sæmilega merktum kössum og svona.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Mar 2007 12:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Verður gaman að sjá nýjar myndir :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Mar 2007 21:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
arnibjorn wrote:
Verður gaman að sjá nýjar myndir :)


Sammála. Farðu að taka myndir :lol:

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Mar 2007 14:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Skal smella nokkrum sveittum myndum í kvöld, bíllinn er ógeðslegur að innan en það er allt svo sem í lagi.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Mar 2007 14:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
gunnar wrote:
Skal smella nokkrum sveittum myndum í kvöld, bíllinn er ógeðslegur að innan en það er allt svo sem í lagi.


Cool.
Hvernig er hann á litinn hjá þér,og kom ekki sprautunin vel út?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Mar 2007 14:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Hann er diamond schwarz á litinn og þetta kom bara ágætlega út, smá misjafna á húddinu sem ég er ekki alveg nógu sáttur með, næ ekki að laga það áður en ég fer út, sé til hvenær það verður sprautað aftur.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Mar 2007 15:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Gleymdi líka að segja frá því ástæðan af hverju ég tók hann heim strax er að það var að koma annað tæki inn á verkstæði þar sem hann stóð og hann hefði lokast þá inni í nokkrar vikur. Þannig að ég varð að færa hann, og það var ekki nógur tími til að setja rúðurnar í hann þannig þetta var ansi blaut ferð heim. Sem betur fer er þetta nú ekki langt en sem betur fer var ég nú með framrúðu :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Mar 2007 16:04 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
Þú átt ekkert annað en hrós skilið fyrir þetta allt samann!
Fór og skoðaði bílinn þegar hann var til sölu og langaði í hann .. sem betur fer tók Gulli ekki boðinu mína því ég gerði mér enga grein fyrir því hvað þetta er mikill vinna. :lol:
Og hafði heldur enga aðstöðu :?

En gangi þér vel með þetta og mig hlakkar til að sjá fleiri myndir 8)

=D> \:D/

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Mar 2007 16:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Flott...

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Mar 2007 17:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Djofullinn wrote:
MYNDIR 8)


X2

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Mar 2007 17:34 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
x3


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Mar 2007 17:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Svona svona ég hendi inn myndum í kvöld.. 8)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Mar 2007 01:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Jæja ég var víst búinn að lofa einhverjum myndum í kvöld. Það er býsna erfitt að ná góðri mynd af greyinu inn í skúrnum sökum plássleysis. Hann er líka ennþá skítugur síðan ég tók hann heim.

Meðan ég man það, má ég bóna hann svona stuttu eftir að það er búið að mála hann? Vika rúmlega ? Var bara að hugsa hvort það væri í lagi að skella á hann smá bónhúð til að vernda lakkið. Hvernig bón er best fyrir svona svarta bíla?

Eftir að ég var búinn að koma bílnum inn þá ákvað ég að byrja ekki strax á honum sjálfum. Maður stendur sig alltaf að því að byrja strax á the good stuff og svo hendir maður sér af stað og svo finnur maður aldrei neitt útaf því það er allt í drasli og útum allt. Þannig ég ákvað að byrja á því að taka allt draslið úr honum, taka til inn í skúr og setja allt draslið sem mig vantar á vísa staði svo ég geti gengið að því vísu. Þoli ekki að vera kominn af stað í einhvað og þá vantar alltaf einhvað stykki og maður endar á að leita að því of lengi.


Image
Verkfæraborðið var því svona áður en var hafist handa í kvöld.

Image

Kominn með dágóðann varahluta lager heima, á td eina fjóra afturlista á stuðarann.. En enginn samt eins góður og ég vildi að þeir væru, á eftir að sjæna þá til og ákveða hvern ég nota.

Jæja byrjum þá á fagra blakk.

Image

Rúðulaus og allslaus. Hann er ekkert smá hár að aftan,,,, spurning hvort að sökin sé að gormarnir sem eru undir honum eru undan El Cabrio de bianco???

Image

Búið að ganga frá innan í brettum og ryðverja.

Image

Ætli "Allt í draslið" crewið taki að sér að þrífa og sjæna upp bíla að innan.. híhí.. :x

Image

Smettislaus og nýrnalaus.

Image

Image

Image

Búið að gera og græja í skottinu.

Image

Búinn að raða saman í vélasalnum. Týndi jörðinni af geyminum þannig ég bjó mér bara til aðra. Kagginn rauk svo í gang í fyrsta starti.

Image

Áskotnaðist þetta fínasti armpúði frá honum JOGA hérna á spjallinu, hann sá aumann á mér að ég hefði engann armpúða til að keyra um með í Evrópu þannig hann seldi mér þennan á spottprís. Hann er frá Kamei. Ekki sá fallegasti en er sæmilega mjúkur og festist í sætisboltana.

Image

Meira segja opnast og læti... Þetta er svo það sé auðveldara að komast í kassettu geymsluna...
:lol: :lol:

Image

Tók til svo á borðinu, varð nátturulega að stilla öllu upp og smella mynd af nýja draslinu. Það sem er þarna er sem sagt.

Nýjir kastarar.
Subframe fóðringar sem ég fattaði að væru í kassa hérna þegar ég tók til (var í skottinu á varahlutabílnum sem ég reif) Maður setur frekar Poly's ef maður fer út i þetta.
Loftsía
Smursía
Miðjur og nýjir límmiðar á þær
2x ný bmw merki á húdd og skott.
Smellur og það mikið af þeim.
Einhvað af shadowline listum.
Ný hurðahandföng (kostaði skít og ingeting í bogl)

Og einhvað meira drasl.. Þarf að ná í afganginn upp í vinnu á morgun ásamt því að ná í blessuðu innréttinguna úr bílnum.. Hlakka til að reyna koma henni þarna inn í þessa draslkompu...

:shock:

Image

Image


Image

Jimnyinn fékk svo þetta fína takkaborð fyrir kastarana. Smíðaði þetta í einhverri geðveilunni og skellti volt mæli í þetta fyrir aukageyminn.

Image

Skipulagið á hreinu... Samt tekst mér að týna einu og einu
:oops:

Image

Jeppanum var vísað útur skúrnum þegar þetta skilti var sett upp.

Image

Badboy lookið.

Image

Glittir aðeins í rosso dælurnar undan þessum fallegu,,, bottlecaps felgum.

Image

Ætlaði að sleppa því að pósta myndum af þessum hlut en fyrst maður er byrjaður að þessu lét ég það bara flakka..

Image

Morgundagurinn fer sem sagt í að byrja þrífa drossíuna að innan og ég þarf að ditta að ýmsu þar inni áður en ég byrja troða öllu inn í hann aftur.

Hlakka svo innilega ekki til að fara festa listana á hann og þéttikantinn fyrir topplúguna og þetta leiðindarstuff. Var nógu böggandi að rífa þetta af hvað þá að koma þessu óskemmdu aftur á bílinn. Sjálfsboðaliðar?
:twisted:

Á svo von á Mtech svuntunum og stuðrunum í næstu viku og þá get ég farið að setja það á hann þannig að hann taki á sig smá mynd.

Jæja þetta er komið gott í bili, ætlaði að skrifa smá pistil bara en eins og þið fáu sem lásuð þetta til enda sjáið gekk það ekki alveg eftir.



:king:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Last edited by gunnar on Sat 14. Feb 2009 00:47, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1057 posts ]  Go to page Previous  1 ... 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16 ... 71  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group