bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 19:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 01. Nov 2002 19:40 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Bara að spá hvort þið forsvarsmenn hafið velt eitthvað fyrir ykkur límmiðum eða flyers til að setja undir rúðuþurrkur á bimmum.

Það eru nokkrir bimmar hér í götunni hjá mér og ég þyrfti endilega að smeygja einhverju undir hjá þeim.

Ég hef nú reyndar verið vakandi fyrir því að sjá menn fara í bílana sína en það er nú ekki alltaf tækifæri til að stoppa.

Það ætti að vera hægt að redda þessu fyrir lítinn pening og spurning hvort B&L vilji ekki prenta þetta fyrir okkur. Þeir gætu auglýst bílana sína og svo væru adressur klúbbsins og þeirra. :oops:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Nov 2002 19:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég er alltaf að sjá flotta bimma og eigendurnir myndu örugglega ganga í klúbbinn ef þeir vissu af honum. Hef bara aldrei séð eigendurna til að stoppa og segja frá.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Nov 2002 14:10 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
Ég var að spá að það væri svoldið cool að hafa dálk hérna á síðunni með myndum og specs af öllum bílunum í klúbbnum, eða er það kannski of mikið verk að gera það...
...Bara smá hugmynd
:)

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Nov 2002 18:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Moni wrote:
Ég var að spá að það væri svoldið cool að hafa dálk hérna á síðunni með myndum og specs af öllum bílunum í klúbbnum, eða er það kannski of mikið verk að gera það...
...Bara smá hugmynd
:)


Það er mjög góð hugmynd hjá þér Moni- svona í líkindum við Live2cruize.com (segja meira frá bílunum - allir aukahlutir, breytingar o.fl.)

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Nov 2002 18:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
já við vorum líka búnir að velta þessu fyrir okkur með speccin á bílunum. þá þyrftu náttlega allir að senda kannski 2myndir (800x600) á mig og allar upplýsingar um bílana sína. þið megið endilega fara að gera það þegar þið getið. emailið er gunni@bmwkraftur.com og hafiði topicið bara bmwkraftur.com - bíllinn minn . svona væri líka hægt að halda utan um Meðlimaskrá, þ.e. eigendur bmw-a sem eru virkir. þannig gætum við líka seinna búið til meðlimakort þegar við fáum afslætti einkustaðar. maður er aðeins farinn að vinna í því. En endilega bauniði upplýsingum um YKKUR og BÍLANA ykkar á mig ásamt ca. 2 myndum af bílunum. þá skal ég setja upp meðlimadálk!

kveðja, Gunni

p.s. ég veit ekki hvað b&l eru tilbúnir að borga mikið meira oní okkur þar sem þeir borguðu uppsetninguna á þessari síðu. Mig langar að láta gera svona litla límmiða til að setja í aftari hliðarrúður sem á stendur www.bmwkraftur.com . ég er með númer hjá gaur sem getur gert þetta mjög ódýrt fyrir okkur, þannig að það mundi kosta ca 500kr á manninn. þeir sem vilja límmiða sendi mail á mig gunni@bmwkraftur.com með topicinu bmwkraftur.com - límmiðar . ég er þegar kominn með nokkra sem vilja límmiða og við þurfum aðeins fleiri til að geta látið prenta þá.

aftur kveðja, Gunni :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Nov 2002 12:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
b&l eru algjörlega sama um okkur, ég og Gunni erum búnir að tala við þá um að hafa bmw dag( þeir senda út til allra bmw eiganda)
Þeir hafa alltaf einhverja helvítis jeppaferð fyrir þessa sliddu jeppa sem þeir selja. En aldrei neit fyrir bmw eigendur.

ég skil ekki þetta í þeim það er eins og ef bíllin er ekki nýr þé er hann ekki til, ég hefði nú haldið að við værum besta mögulega auglysingin fyrir
bílaframleiðendur en það þarf kraftarverk til að fá b&l til að gera eithvað fyrir okkur

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Nov 2002 12:48 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þá er bara að setja sig í samband við BMW klúbba erlendis og BMW erlendis og þá er kannski hægt að setja þrýsting á þá.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Nov 2002 00:43 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
Eru einhverjir byrjaðir að senda myndir inn og specs til að setja upp meðlima dálk?... við verðum að drífa í því og þrýsta á alla að drífa þetta inn... ég á reyndar eftir að gera það er ennþá að bíða eftir myndunum :D

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Nov 2002 10:00 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég verð að gera þetta að heimann, ég næ ekki myndunum af síðunni sem þær eru vistaðar á.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Nov 2002 19:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Moni lestu bara aftur :)

Gunni wrote:
já við vorum líka búnir að velta þessu fyrir okkur með speccin á bílunum. þá þyrftu náttlega allir að senda kannski 2myndir (800x600) á mig og allar upplýsingar um bílana sína. þið megið endilega fara að gera það þegar þið getið. emailið er gunni@bmwkraftur.com og hafiði topicið bara bmwkraftur.com - bíllinn minn . svona væri líka hægt að halda utan um Meðlimaskrá, þ.e. eigendur bmw-a sem eru virkir. þannig gætum við líka seinna búið til meðlimakort þegar við fáum afslætti einkustaðar. maður er aðeins farinn að vinna í því. En endilega bauniði upplýsingum um YKKUR og BÍLANA ykkar á mig ásamt ca. 2 myndum af bílunum. þá skal ég setja upp meðlimadálk!

kveðja, Gunni

p.s. ég veit ekki hvað b&l eru tilbúnir að borga mikið meira oní okkur þar sem þeir borguðu uppsetninguna á þessari síðu. Mig langar að láta gera svona litla límmiða til að setja í aftari hliðarrúður sem á stendur www.bmwkraftur.com . ég er með númer hjá gaur sem getur gert þetta mjög ódýrt fyrir okkur, þannig að það mundi kosta ca 500kr á manninn. þeir sem vilja límmiða sendi mail á mig gunni@bmwkraftur.com með topicinu bmwkraftur.com - límmiðar . ég er þegar kominn með nokkra sem vilja límmiða og við þurfum aðeins fleiri til að geta látið prenta þá.

aftur kveðja, Gunni :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Nov 2002 00:44 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
OK, kannski er ég svona vitlaus en ég skil ekki hvað þú meinar.. :)
Ætlið þið ekki að setja upp meðlimadálkinn með myndum og specs? :)
Og eigum við ekki að byrja að senda þetta til þín?
Ekki vera pirraðir þó að ég eigi erfitt með að fatta þetta er svo þreyttur núna að ég skil ekki baun :)

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Nov 2002 11:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Moni wrote:
OK, kannski er ég svona vitlaus en ég skil ekki hvað þú meinar.. :)
Ætlið þið ekki að setja upp meðlimadálkinn með myndum og specs? :)
Og eigum við ekki að byrja að senda þetta til þín?
Ekki vera pirraðir þó að ég eigi erfitt með að fatta þetta er svo þreyttur núna að ég skil ekki baun :)


Jú, við ætlum að REYNA setja upp meðlimadálk með myndum og specs.
Jú, við eigum að byrja senda þetta inn til hans(Gunna) og með helst lámarki tveimur myndum og ýtarlegum upplýsingum um specs.

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group