já við vorum líka búnir að velta þessu fyrir okkur með speccin á bílunum. þá þyrftu náttlega allir að senda kannski 2myndir (800x600) á mig og allar upplýsingar um bílana sína. þið megið endilega fara að gera það þegar þið getið. emailið er
gunni@bmwkraftur.com og hafiði topicið bara bmwkraftur.com - bíllinn minn . svona væri líka hægt að halda utan um Meðlimaskrá, þ.e. eigendur bmw-a sem eru virkir. þannig gætum við líka seinna búið til meðlimakort þegar við fáum afslætti einkustaðar. maður er aðeins farinn að vinna í því. En endilega bauniði upplýsingum um YKKUR og BÍLANA ykkar á mig ásamt ca. 2 myndum af bílunum. þá skal ég setja upp meðlimadálk!
kveðja, Gunni
p.s. ég veit ekki hvað b&l eru tilbúnir að borga mikið meira oní okkur þar sem þeir borguðu uppsetninguna á þessari síðu. Mig langar að láta gera svona litla límmiða til að setja í aftari hliðarrúður sem á stendur
www.bmwkraftur.com . ég er með númer hjá gaur sem getur gert þetta mjög ódýrt fyrir okkur, þannig að það mundi kosta ca 500kr á manninn. þeir sem vilja límmiða sendi mail á mig
gunni@bmwkraftur.com með topicinu bmwkraftur.com - límmiðar . ég er þegar kominn með nokkra sem vilja límmiða og við þurfum aðeins fleiri til að geta látið prenta þá.
aftur kveðja, Gunni
