bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 10:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 08. Feb 2007 21:24 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
Ákvað að gera smá þráð um bílinn minn, þarf reyndar að fara taka betri myndir af honum en hann er inní skúr einsog er, tek kannski betri myndir þegar hann kemur út.

Um ræðir E36 318is 94 US.Spec Schwarz II
m42 140hp 1.8
eitthvað lítð af aukabúnaði, þríhyrningur, tengi fyrir magasín og eitthvað smotterí, fyrrv eigandi var búinn að endurnýja pústið frá Einari og setja k&n í orginal boxið.

Keypti þennan bíl svoldið sjúskaðann, reyndar meira en ég bjóst við en ég bara var óþolinmóður og pirraður eftir árangursríkaleit af bíl og bílleysi almennt, svo ég sló bara til.

Og brátt hlóðst viðhaldið upp og skipt var um dempara allan hringin afturljós,stefnuljós osfr osfr osfr.

og núna er ég með hann inní skúr, búinn að skipta um loftsíu barka þarsem að það var rifa á honum á stærð við lófann minn, á eftir að skipta um mælaborð,vatnslás,þrífa hann allan að innan, setja stærri hátalara svo eitthvað sé nefnt.


nokkrar gamlar myndir...

Image
Image
Image
Image
Image

Einsog sést eru þarna króm gírhnúður,hurðaopna ramminn og fleirra ógéð en ég keypti meðal annars orginal tau mottur, mtec gírhnúa með ljósi svörtu ramman a osfr smá dekur, mig langar meðal annars að kaupa chrome angel eyes+chrome kastara, í stíl við hin ljósin, lækkunargorma og einhverjar smart felgur, en ég sé til, lítið af brynjólfum einsog stendur, en er að leita mér að aðstöðu þarsem ég og vinur minn munum sprauta hann svartan aftur

meira er það ekki í bili, reyni að taka fleirri myndir um helgina.


Last edited by siggik1 on Sun 08. Apr 2007 14:35, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Feb 2007 22:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Lýst vel á þetta hjá þér fyrir utan króm ljósin. Að mínu mati fallegra að hafa svartan botn.

Hann verður örugglega orðinn mjög eigulegur eftir uppskurðinn :)

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Feb 2007 22:26 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
já ég vona það :) eina sem mér fynnst vanta er krafturinn, reyndar hef ég ekkert tekið á honum útaf barkanum, hélt að þetta væri skynjarinn en sá rifuna þegar ég varað fara skipta um skynjarann, þannig að það verður gaman ða prófa keyra hann þegar ég er búinn, er líka að hugsa um að skipta um reimar á vélinnþarsem ég reif viftuspaðann af og svona


en króm ljósin voru eiginlega bara óvart, þetta var eina til hjá tb þegar ég fór þangað þannig að ég sló bara til og hef séð nokkra bíla með króm og fannst það bara koma ágætlega út og stefni á það


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Feb 2007 23:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
E36 318is 4 the win 8)

en, ég leitaði og leitaði á meðan minn var á götunni, þú ert ekkert að fara að finna neinn kraft :wink:

En maður lifir það af með læst drif :P

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Feb 2007 23:56 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
vá hvað minn fékk mig oft til að brosa... sakn...

Gangi þér sem allra best, hlakkar til að sjá hann ready

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Mar 2007 00:12 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
Jæja, ákvað að bretta upp ermar og klára bílinn í dag, kláraði að þrífa allt, eina sem á eftir að setja er motturnar í skottið og þá er processið búið í bili, nennti/gleymdi að taka myndir þannig að smá lýsing verður að duga

* Skipt um loftsíu barka
* Skipt um vatnslás
* Skipt um reimar
* Fyllt á vökva
* Hreinsað til í skottinu
* Allur bíllinn þrifin og þurkaður að innan var svoldið votur, sennilega útaf topplúgunni


Núna á bara eftir að skera úr skottinu og sjóða nýja plötu í skottið, (megið láta mig vita ef þið vitið um þannig), skipta um ALLA abs skynjarana, hreinsa úr niðurföllum í topplúgu, svo sprauta kvikyndið, þetta er það helsta sem á eftir að gera ... fer svo með hann í skoðun í vikunni vonandi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Mar 2007 14:48 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
úff, eina sem sett var útá í skoðun var brotinn gormur, fór í TB og keypti Vogtland lækkunargorma í hann voru víst báðir brotnir að aftan og eitthvað misjafnir að framan :roll: , svo þarf ég að láta lesa úr tölvunni þá er 08 skoðun readdy held ég..

er núna hjá traustum aðila í sjæningu og ætti að vera nokkuð solid í endadags, mun svíða í veskið :? en hlakkar til að keyra 8)

mun taka góðar myndir á eftir og sýna smá fyrir og eftir, svo ætla ég að prufa og búa til auglýsingu og ath hvort einhver hefur áhuga á græjunni.

Annars á ég hann bara og þá er bara næst á dagsskrá sprautun held ég, það er það eina sem ætti að vera eftir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Mar 2007 17:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Endilega hentu svo inn betri myndum af honum þegar hann verður til.

8)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Apr 2007 14:34 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
Ekki beint bestu myndir af bílnum :S á rándýra myndavé en kann ekkert á hana var bara "point and shoot" en ef þið farið í albumið sjáið þið myndirnar í 3000x upplausn





Image
Image
Image
Image



http://myndasafn.bmwkraftur.is/v/medlimir/siggik1/


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group