bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 18. May 2025 15:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 04. Mar 2007 09:37 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Er ekki talsverður skyldleiki útlitslega með þessum hjólum.... reynið að líta frmahjá töffaranum sem stendur hjá bimmanum :lol:

Image

Image

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Last edited by bebecar on Sun 04. Mar 2007 10:39, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Mar 2007 09:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Magnað :shock:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Mar 2007 10:08 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
fart wrote:
Magnað :shock:


Það finnst mér - það er kannski augljóst að BMW hjólið er nokkru eldra miðað við tískuna á dúddanum...

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Hálf bjánalegt
PostPosted: Sun 04. Mar 2007 10:17 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
Jáhá, þetta er merkilegt.

Annars hefur mér alltaf þótt þetta Chrysler dæmi hálf asnalegt, kannski af því að ég er hjólamaður að þá finnst mér þetta soldið fara gegn kjarnanum í hjólamennskunni, ennnnnnnnn. . . . . . Mér finnst þetta BMW hjól bara flott!

Gaman að sjá þetta.

Kv.
Þórir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hálf bjánalegt
PostPosted: Sun 04. Mar 2007 10:50 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þórir wrote:
Jáhá, þetta er merkilegt.

Annars hefur mér alltaf þótt þetta Chrysler dæmi hálf asnalegt, kannski af því að ég er hjólamaður að þá finnst mér þetta soldið fara gegn kjarnanum í hjólamennskunni, ennnnnnnnn. . . . . . Mér finnst þetta BMW hjól bara flott!

Gaman að sjá þetta.

Kv.
Þórir


Já, ég er alveg sammála. Tomahawk dæmið er auðvitað bara statement og ókeyrandi nánast.

Það er pínku gaman að koma einhverju öðru að hérna en E30 og M20 :D - kannski ekkert margir hérna sem vita að BMW er ekki síður þekkt fyrir mótorhjól en bíla og í raun stærri í mótorhjóla heiminum en í bíla heiminum :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Sportið
PostPosted: Sun 04. Mar 2007 12:40 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
Heldur betur og virkilega eitthvað sem menn hér þyrftu að kynnast betur. Mótorhjólasportið er eitt það best sem hefur komið fyrir mig, mér líður aldrei betur en þegar ég kemst út á hjólinu mínu.

En hvernig er það Ingvar, hvernig hefur R100 reynst?


Kveðja
Þórir I


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Sportið
PostPosted: Sun 04. Mar 2007 13:52 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þórir wrote:
Heldur betur og virkilega eitthvað sem menn hér þyrftu að kynnast betur. Mótorhjólasportið er eitt það best sem hefur komið fyrir mig, mér líður aldrei betur en þegar ég kemst út á hjólinu mínu.

En hvernig er það Ingvar, hvernig hefur R100 reynst?


Kveðja
Þórir I


Ég hef nú ekki mikið geta hjólað vegna veðurs, allt búið að vera á kafi í snjó og ég vil helst ekki fara með það í saltið. En ég var reyndar að koma úr smá túr núna enda allt þurrt og fínt 10 stiga hiti og fór ég sirka 25 kílómetra túr (var reyndar bara að sækja ein bók hjá skólafélaga en eitthvað teygði ég lopann).

Ég er alveg að fíla þetta hjól mjög vel - held þetta sé mjög ÉG. Ótrúlega góð kápan á því og þægilegt að keyra þetta. Maður er svona hægt og rólega að fikra sig áfram hvernig best er að taka beygjur á því og er ég búin að finna góðan kafla hérna hjá mér sem er umferðarlaus og með skemmtilegar beygjur.

Þetta er líka frekar létt miðað við annað sem ég hef prófað, mjög svona flickable enda lágur þyngdapunktur. Vélin er líka skemmtileg, togar mjög vel eins og sönnum boxer sæmir og það er hægt að dóla nánast allt innanbæjar í 3 gír þessvegna, togar fínt frá 2000 snúningum upp í 7 þús og vélin virðist líka kát á hærri snúning. Ég kláraði fyrsta tank áðan en hann er kannski ekki vel marktækur þar sem hjólið hefur verið lítið keyrt á honum, aðallega verið að setja í gang fyrir utan reglulega svo það verði ekki rafmagnslaust, en á það fóru 16 lítrar og var búin að keyra 200 (sem er auðvitað lélegt) en ég vonast til að þetta fari mun neðar.

Það er hinsvegar smá titringur í stýrinu á 60 kmh ef ég er með aðra hönd á stýri og líklega þarf að skipta höfuðlegur. Ég læt kíkja á það bráðlega, vil helst finna einhvern sérfræðing í þessum hjólum til að gera þetta, eða fara í umboðið, svo er spurning hvort maður reyni bara sjálfur (þarf reyndar einhver spes verkfæri í þetta). En annars, bara smooth tæki ef maður keyrir þetta rétt og frábært að nota í öllum veðrum út af skjólinu sem kápan bíður.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Mar 2007 12:30 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
Djö er hann líkur dúddanum í Brain Police!!

Image

Image

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group