bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 26. May 2025 04:11

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: Sérstakt
PostPosted: Wed 28. Feb 2007 18:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
Jæja var að renna í gegnum bilasolur.is og kom auga á BMW E-46 330

2-3 vikur í afhendingafrest akkurat þessi hérna... 2.350.000 ásett verð

http://www.bilasolur.is/Main.asp?show=C ... _ID=104607

Svo fer ég að spá hvað ætli sé hægt að fá svipaðan bíl heim á

Jú ég finn nákvæmlega sama eintakið á mobile.de

http://www.mobile.de/cgi-bin/da.pl?bere ... 247920755&

Samkvæmt okkar ágætu reiknivél reiknast hann heim kominn á 1.641.244

munurinn 708756 kr :lol: naumast kosnaður við að flytja inn einn bíl

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Feb 2007 18:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Rofl, þetta er ágætis íbossatökun

Lélegt að það fylgi ekki einn kassi af astroglide með bílnum :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Feb 2007 18:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Þetta er ásett verð. Gera örugglega ráð fyrir að slá af honum ~500 þús eða eitthavð álíka. Þá fá þeir sinn kostnað + smá gróða fyrir ómakið. Enginn að fara að kaupa hann á 2,3 held ég ;)

En þetta er nú bara ágiskun

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Feb 2007 19:52 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Þú hefur greinilega aldrei flutt inn bíl því þú kemur þessum bíl aldrei á númer fyrir 1641 þús nema að lækka reikninginn :!: Þú flytur ekki bíl hingað til lands frá Þýskalandi fyrir 65 þús nema með Norrænu, þú átt eftir að flytja bílinn að bryggju, kaupa vátryggingu, borga aðila fyrir að skoða bílinn eða greiða ferðakostnað auk upphalds fyrir sjálfan þig.

Það sem bætist ofaná þetta fyrir bílasöluna er fjármögnun, áhættan af því að bíllinn sé í lagi og margt fleira.

Ég held að markmið flestra sem stunda viðskipti sé að hafa eitthvað uppúr því. 100-200 þúsund króna þóknun fyrir bílasöluna er bara ekki nóg til þess að það borgi sig að flytja bílinn inn.

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Feb 2007 20:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
ekkert að því að græða en var bara að sýna frammá þetta t.d væri hægt að fá þennan bíl ódýrai heim komin í gegnum Georg í úranus

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Mar 2007 10:35 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. Mar 2003 15:09
Posts: 258
Location: Reykjavík
já þessi reiknivél er farin að rugla fólk svoldið verulega það er ekki allur kostnaður kominn bara með því að slá inn verðið á bílnum í hana :evil:

_________________
E500 05
ZX6R 07


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Mar 2007 10:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Var eitthvað að skoða í gær..

að flytja inn bíl frá USA kostar c.a. 500 þúsund..
að flytja inn bíl frá Evrópu kostar c.a. 200 þúsund..

Þetta er það sem ég fann út, og þá tala ég eingöngu um gjöld sem Eimskip fær....:)

Þetta voru allavega útreikningar mínir eingöngu útfrá verðskrá þeirra


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Mar 2007 15:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
hehehe já vel vitað að reiknivélin er ekki heilög fannst bara gaman að sjá þetta

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Mar 2007 16:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Öööööö...ha?


7. Verðskrá

* Bílar að 15 rúmmetrum, USD 1.797 pr. bíl*
* Bílar 15 rúmmetrar og stærri, USD 1.936 pr. bíl*

Skv. Samskip


CA01 Bílar <15 rúmmetrar 1.031 1.281 samtals 2.312

Skv. Eimskip


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Mar 2007 18:04 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
ValliFudd wrote:
Var eitthvað að skoða í gær..

að flytja inn bíl frá USA kostar c.a. 500 þúsund..
að flytja inn bíl frá Evrópu kostar c.a. 200 þúsund..

Þetta er það sem ég fann út, og þá tala ég eingöngu um gjöld sem Eimskip fær....:)

Þetta voru allavega útreikningar mínir eingöngu útfrá verðskrá þeirra


:shock:

Rólegur, það kostar engan 500 þús kall að flytja bíl með Eimskip :shock: Gætir flogið 2 bílum heim fyrir það :!:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Mar 2007 18:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Spiderman wrote:
ValliFudd wrote:
Var eitthvað að skoða í gær..

að flytja inn bíl frá USA kostar c.a. 500 þúsund..
að flytja inn bíl frá Evrópu kostar c.a. 200 þúsund..

Þetta er það sem ég fann út, og þá tala ég eingöngu um gjöld sem Eimskip fær....:)

Þetta voru allavega útreikningar mínir eingöngu útfrá verðskrá þeirra


:shock:

Rólegur, það kostar engan 500 þús kall að flytja bíl með Eimskip :shock: Gætir flogið 2 bílum heim fyrir það :!:

Ég var ekki að skilja og trúa hehe.. Svo er ég að kíkja á þetta aftur... ég bara skil ekki hvar ég fann þessi auka 300 :)

EN ég fór að skoða þetta smá þegar ég tók eftir því að shopusa.is tekur 435.000 kr. fyrir að flytja bíl frá usa.. Þó maður setji verð í 10 dollara :)

En ég biðst afsökunar.. ég skil ekki hvernig þetta gat komið svona út.. ég reiknaði þetta nokkru sinnum.. Ég hlít að hafa verið að horfa á eitthvað vitlaust.. línu eða pappíra...:)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Mar 2007 18:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Spiderman wrote:
Þú hefur greinilega aldrei flutt inn bíl því þú kemur þessum bíl aldrei á númer fyrir 1641 þús nema að lækka reikninginn :!: Þú flytur ekki bíl hingað til lands frá Þýskalandi fyrir 65 þús nema með Norrænu, þú átt eftir að flytja bílinn að bryggju, kaupa vátryggingu, borga aðila fyrir að skoða bílinn eða greiða ferðakostnað auk upphalds fyrir sjálfan þig.

Það sem bætist ofaná þetta fyrir bílasöluna er fjármögnun, áhættan af því að bíllinn sé í lagi og margt fleira.

Ég held að markmið flestra sem stunda viðskipti sé að hafa eitthvað uppúr því. 100-200 þúsund króna þóknun fyrir bílasöluna er bara ekki nóg til þess að það borgi sig að flytja bílinn inn.


Þú veist það líka að það hefur ekki verið fluttur inn bíll með réttann reikning, annaðhvort aldrei eða mjög langt síðann og það var óvart.

Það er enginn að standa í innflutningi sjálfur fyrir svona lítið per bíl nema þeir sem búa í þýskalandi og eru að flytja þeim mun fleiri bíla á mánuði,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Mar 2007 22:29 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
gstuning wrote:

Þú veist það líka að það hefur ekki verið fluttur inn bíll með réttann reikning, annaðhvort aldrei eða mjög langt síðann og það var óvart.



Þetta er frekar mikil alhæfing hjá þér, orðspor margra er meira virði en 200-300 þús kall :!:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 30 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group