Þú hefur greinilega aldrei flutt inn bíl því þú kemur þessum bíl aldrei á númer fyrir 1641 þús nema að lækka reikninginn

Þú flytur ekki bíl hingað til lands frá Þýskalandi fyrir 65 þús nema með Norrænu, þú átt eftir að flytja bílinn að bryggju, kaupa vátryggingu, borga aðila fyrir að skoða bílinn eða greiða ferðakostnað auk upphalds fyrir sjálfan þig.
Það sem bætist ofaná þetta fyrir bílasöluna er fjármögnun, áhættan af því að bíllinn sé í lagi og margt fleira.
Ég held að markmið flestra sem stunda viðskipti sé að hafa eitthvað uppúr því. 100-200 þúsund króna þóknun fyrir bílasöluna er bara ekki nóg til þess að það borgi sig að flytja bílinn inn.
_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991
Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual