bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 09:05

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 19. Feb 2007 21:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Jæja, best að kynna nýjasta gripinn í flotanum.....sem hefur fengið nafnið...

HVÍTI HRAFNINN


Keypti mér þennan fína E28 bíl núna í byrjun febrúar.
(Já, ég á tvo E28, enda kominn með fetish fyrir þessum bílum :oops: )
Þessi bíll er lítið keyrður og ótrúlega heill miðað við aldur. Búið að endurnýja mikið í honum síðastliðin tvö ár.
Fyrir tveimur árum var hann líka endurryðvarinn í holrúmum og undirvagni.
Að bílnum hafa aðeins komið 3 eigendur á undan mér.
Fyrsti eigandi frá 1987-1997, annar frá 1997-2005, þriðji frá 2005-2007.

Spekkar um gripinn......

BMW 518i, E28 (4091)
Framleiddur 11/86 samkvæmt BMW
Nýskráður 02.10.1987 á Íslandi
Ekinn aðeins 158.000 km
Hvítur (Alpinweiss)
Beinskiptur

Mótorinn er M10B18 og hann vinnur ekkert smá vel! Meira segja Gunna bróður fannst það :wink:

14" álfelgur undan E23 umvafin Yokohama sumardekkjum
14" bottlecaps fylgdu í skottinu
Blátt leður (bara fallegt! :shock: )
Blá innrétting
Clarion cd, JBL GTO allan hringinn

Það sem búið er að gera fyrir bílinn síðastliðið ár:
Ný kúpling
Nýtt púst alla leið
Ný vatnsdæla

Það sem ég er búinn að gera síðan ég fékk hann í byrjun febrúar:
Nýir bremsudiskar að framan
Nýir bremsuklossar að framan
Ný bremsudæla og rör v/m aftan

Bíllinn er ótrúlega sprækur og fjöðrunin er eins og ný!
Leðrið er í góðu ástandi og hefur verið almennt hugsað vel um bílinn.

Læt fylgja eina mynd síðan á samkomunni í byrjun febrúar.
Tek betri á næstu dögum þegar búið er að bóna :oops:

Image

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Feb 2007 21:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Til hamingju með gripinn :wink:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Feb 2007 21:48 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Jun 2006 13:41
Posts: 346
Location: RVK
Snilldar bíll hjá þér 8)

Vantar þig ekki alvöru felgur af gamla skólanum undir hann ? :wink:
Færð þær á 10.000 kall.

_________________
Bjöggi
BMW 318IA E46 Touring '01


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Feb 2007 21:50 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 03. Nov 2003 18:40
Posts: 925
Location: @ the spot...
Alltaf gaman að sjá e28, hef átt tvo sjálfur.
Þetta eru algjörir eðalvagnar, til lukku með kaggann.

_________________
e21 315 "83"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Feb 2007 21:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Bjöggi wrote:
Snilldar bíll hjá þér 8)

Vantar þig ekki alvöru felgur af gamla skólanum undir hann ? :wink:
Færð þær á 10.000 kall.

Þessar 14" eru nokkuð töff finnst mér. Vantar bara að þrífa þær almennilega :oops:
Þakka samt gott boð, eins og þau eru venjulega frá þér Björgvin :wink:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Feb 2007 22:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
M10 turbó eða? :naughty: :)

En til hamingju með bílinn.. E28 eru kúl bílar! 8)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Feb 2007 22:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Mér finnast þessir bílar alltaf fallegri og fallegri. Eldast greinilega vel!

En er þessi þá ekki henntugri í M30 swap í framtíðinni en sá grái?
Ég get í það alveg séð fyrir mér svona hvítan E28 á BBS RS og M kiti (var ekki spes kit á M5 annars?) 8)

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. Feb 2007 22:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
JOGA wrote:
En er þessi þá ekki henntugri í M30 swap í framtíðinni en sá grái?

Ég þarf að velja og hafna í þessu tilviki.
Annaðhvort vel ég gráa með topplúgu eða hvíta með leðri :wink:
Tíminn einn mun skera úr um þetta....

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Feb 2007 01:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Rann í gegnum skoðun í gær.
Eina sem hann gat fundið að honum var slöpp handbremsa hægra megin að aftan.
Auðvitað búinn að taka það í sundur núna og liðka upp 8)

Þetta er svo sannarlega suddalega skemmtilegt eintak af E28.
Svo smooth að keyra þetta....fór stóran aukahring um Reykjavík í gærkvöldi út af því það er svo þægilegt að krúsa á honum 8)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Feb 2007 03:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
srr wrote:
Rann í gegnum skoðun í gær.
Eina sem hann gat fundið að honum var slöpp handbremsa hægra megin að aftan.
Auðvitað búinn að taka það í sundur núna og liðka upp 8)

Þetta er svo sannarlega suddalega skemmtilegt eintak af E28.
Svo smooth að keyra þetta....fór stóran aukahring um Reykjavík í gærkvöldi út af því það er svo þægilegt að krúsa á honum 8)


Maður hefur nú oftar en einu sinni og oftar en tvisvar farið reykjanes hringinn og endað í bænum á bæði sjöunni og svo OZ. BARA næs að krúsa um á þessum gæðingum 8)

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Feb 2007 08:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Til lukku með fallegann bíl.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group