bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 07:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3150 posts ]  Go to page Previous  1 ... 12, 13, 14, 15, 16, 17, 18 ... 210  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Feb 2007 18:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
HPH wrote:
Varstu búinn að láta athuga þetta með skoðunina á honum að fá '08 miða?
Verðuru mikið úti í Sumar? verðuru úti í Júlí?


Kominn á 08 miða. Bíllinn verður úti fram á haust og ég eins mikið
og ég get.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Feb 2007 18:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Svo eitt alveg frábært.

Var að ræða við Frank hótelstjóra um hvernig ég ætti að koma mér
frá Frankfurt Hahn og á Ringhaus. Þetta er klukkutíma keyrsla og hann
sagði að það væri vonlaust að nota rútur - ég þyrfti bara að eiga
bíldruslu á flugvellinum.

Spurði hann síðan hvernig það væri að leggja á flugvellinum hvort það
kostaði ekki pening. Fékk síðan þetta fína svar:

"You can leave a car at Frankfurt/Hahn for very low costs or even for free, it's an old huge military area in the middle of nowhere. We can register it on my name (I'm getting very good conditions from the insurance because of many cars, houses, etc. I have with them). Just let me know your budget for this and I will look for something (... wait ... you are BMW fan, I have still the old BMW 525 standing at the Forsthaus ... if we invest 300 or 400 euros he will be drivable again ... the car is from a consultant and in very good condition only the head gasket is blown and the door locks are broken).

You don't have to buy anything, we will make an open calculation with the costs and you can use it as long as you want, I will sell the car when you don't need it anymore.

I guess that would be the cheapest and most comfortable option for you! What do you think?"


Að sjálfsögðu sagði ég bara já takk 8)

Þannig að nú mun maður fljúga skítódýrt með Iceland Express á Hahn og
keyra sjálfur á hringinn. Bara í lagi.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Feb 2007 18:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
bimmer wrote:
HPH wrote:
Varstu búinn að láta athuga þetta með skoðunina á honum að fá '08 miða?
Verðuru mikið úti í Sumar? verðuru úti í Júlí?


Kominn á 08 miða. Bíllinn verður úti fram á haust og ég eins mikið
og ég get.

okey cool... Er Amsterdam lankt frá hringum? s.s. að fara akandi?
ég verð rúntandi á AVIS bil í ERUO í svona 2-3vikur í Júlí kanski að maður heiri í þér ef þú verður á hringnum.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Feb 2007 18:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
HPH wrote:
bimmer wrote:
HPH wrote:
Varstu búinn að láta athuga þetta með skoðunina á honum að fá '08 miða?
Verðuru mikið úti í Sumar? verðuru úti í Júlí?


Kominn á 08 miða. Bíllinn verður úti fram á haust og ég eins mikið
og ég get.

okey cool... Er Amsterdam lankt frá hringum? s.s. að fara akandi?
ég verð rúntandi á AVIS bil í ERUO í svona 2-3vikur í Júlí kanski að maður heiri í þér ef þú verður á hringnum.


Þetta eru rúmlega 300 kílómetrar - tekur enga stund.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Feb 2007 18:27 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
bimmer wrote:
Svo eitt alveg frábært.

Var að ræða við Frank hótelstjóra um hvernig ég ætti að koma mér
frá Frankfurt Hahn og á Ringhaus. Þetta er klukkutíma keyrsla og hann
sagði að það væri vonlaust að nota rútur - ég þyrfti bara að eiga
bíldruslu á flugvellinum.

Spurði hann síðan hvernig það væri að leggja á flugvellinum hvort það
kostaði ekki pening. Fékk síðan þetta fína svar:

"You can leave a car at Frankfurt/Hahn for very low costs or even for free, it's an old huge military area in the middle of nowhere. We can register it on my name (I'm getting very good conditions from the insurance because of many cars, houses, etc. I have with them). Just let me know your budget for this and I will look for something (... wait ... you are BMW fan, I have still the old BMW 525 standing at the Forsthaus ... if we invest 300 or 400 euros he will be drivable again ... the car is from a consultant and in very good condition only the head gasket is blown and the door locks are broken).

You don't have to buy anything, we will make an open calculation with the costs and you can use it as long as you want, I will sell the car when you don't need it anymore.

I guess that would be the cheapest and most comfortable option for you! What do you think?"


Að sjálfsögðu sagði ég bara já takk 8)

Þannig að nú mun maður fljúga skítódýrt með Iceland Express á Hahn og
keyra sjálfur á hringinn. Bara í lagi.


Toppmeðferð sem toppviðskiptavinir fá þarna! 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Feb 2007 19:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Þvílíkur toppmaður sem þessi Frank er! :shock:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Feb 2007 20:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Ég segi bara godspeed =D>

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Feb 2007 21:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég held að hann sé bara ánægður með topp $$ hjá honum Onno,
Enn gamann af svona,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Feb 2007 21:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
gstuning wrote:
Ég held að hann sé bara ánægður með topp $$ hjá honum Onno,


Ekki veit ég hvernig þú kemst að þessari niðurstöðu - hann hjálpaði
mér helling þarna úti í vor og rukkaði ekki krónu, dollar eða evru fyrir.

Og ekki er þetta topp $$ sem ég er að borga fyrir afnotin af gamla
bílnum.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Feb 2007 22:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
bimmer wrote:
gstuning wrote:
Ég held að hann sé bara ánægður með topp $$ hjá honum Onno,


Ekki veit ég hvernig þú kemst að þessari niðurstöðu - hann hjálpaði
mér helling þarna úti í vor og rukkaði ekki krónu, dollar eða evru fyrir.

Og ekki er þetta topp $$ sem ég er að borga fyrir afnotin af gamla
bílnum.


Það getur ekki verið að hann Frank sé Þýskari :-k
Jú það er einn og einn svona öðlingur eftir þarna úti
:wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Feb 2007 22:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Sezar wrote:
bimmer wrote:
gstuning wrote:
Ég held að hann sé bara ánægður með topp $$ hjá honum Onno,


Ekki veit ég hvernig þú kemst að þessari niðurstöðu - hann hjálpaði
mér helling þarna úti í vor og rukkaði ekki krónu, dollar eða evru fyrir.

Og ekki er þetta topp $$ sem ég er að borga fyrir afnotin af gamla
bílnum.


Það getur ekki verið að hann Frank sé Þýskari :-k
Jú það er einn og einn svona öðlingur eftir þarna úti
:wink:


Þjóðverji

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Feb 2007 22:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Alpina wrote:
Sezar wrote:
bimmer wrote:
gstuning wrote:
Ég held að hann sé bara ánægður með topp $$ hjá honum Onno,


Ekki veit ég hvernig þú kemst að þessari niðurstöðu - hann hjálpaði
mér helling þarna úti í vor og rukkaði ekki krónu, dollar eða evru fyrir.

Og ekki er þetta topp $$ sem ég er að borga fyrir afnotin af gamla
bílnum.


Það getur ekki verið að hann Frank sé Þýskari :-k
Jú það er einn og einn svona öðlingur eftir þarna úti
:wink:


Þjóðverji


Sorry officer, wont happen again :-#
:lol:

Og ég veit það eru Þjóðverjar kjáni...hehe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Feb 2007 22:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
ICH BIN EIN BER .................rassaður


((LINER))

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Feb 2007 23:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Alpina wrote:
ICH BIN EIN BER .................rassaður


((LINER))


Haa, ertu kleinuhringur :shock:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Feb 2007 23:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Frank er snillingur, hafði opið fyrir okkur á einhverjum frídegi bara fyrir okkur ólátabelgina :lol:

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3150 posts ]  Go to page Previous  1 ... 12, 13, 14, 15, 16, 17, 18 ... 210  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group