Svo eitt alveg frábært.
Var að ræða við Frank hótelstjóra um hvernig ég ætti að koma mér
frá Frankfurt Hahn og á Ringhaus. Þetta er klukkutíma keyrsla og hann
sagði að það væri vonlaust að nota rútur - ég þyrfti bara að eiga
bíldruslu á flugvellinum.
Spurði hann síðan hvernig það væri að leggja á flugvellinum hvort það
kostaði ekki pening. Fékk síðan þetta fína svar:
"You can leave a car at Frankfurt/Hahn for very low costs or even for free, it's an old huge military area in the middle of nowhere. We can register it on my name (I'm getting very good conditions from the insurance because of many cars, houses, etc. I have with them). Just let me know your budget for this and I will look for something (... wait ... you are BMW fan, I have still the old BMW 525 standing at the Forsthaus ... if we invest 300 or 400 euros he will be drivable again ... the car is from a consultant and in very good condition only the head gasket is blown and the door locks are broken).
You don't have to buy anything, we will make an open calculation with the costs and you can use it as long as you want, I will sell the car when you don't need it anymore.
I guess that would be the cheapest and most comfortable option for you! What do you think?"
Að sjálfsögðu sagði ég bara já takk
Þannig að nú mun maður fljúga skítódýrt með Iceland Express á Hahn og
keyra sjálfur á hringinn. Bara í lagi.
_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR

Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...