bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 26. May 2025 04:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Feb 2007 13:26 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
Hann er V12! allav. sá sem ég veit um. Eigandinn segir að það sé sá eini. Það er mjög lítið um þessa bíla nánast ekkert á mobbanum eða ebay

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Feb 2007 13:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
elli wrote:
Hann er V12! allav. sá sem ég veit um. Eigandinn segir að það sé sá eini. Það er mjög lítið um þessa bíla nánast ekkert á mobbanum eða ebay
Við erum að tala um annan bíl núna asem er ekki highline :oops:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Feb 2007 14:15 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
Djofullinn wrote:
elli wrote:
Hann er V12! allav. sá sem ég veit um. Eigandinn segir að það sé sá eini. Það er mjög lítið um þessa bíla nánast ekkert á mobbanum eða ebay
Við erum að tala um annan bíl núna asem er ekki highline :oops:


OK ég kveikti ekki á því :oops:

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Feb 2007 18:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Djofullinn wrote:
En man einhver eftir bláum E32 750 í gamla daga þegar þetta voru bílar upp á margar millur. Var alltaf á samlitum heldjúpum að mig minnir AC Schnitzer felgum. Hann var GEÐBILAÐUR! Mér fannst hann alltaf flottasti BMW landsins þá.


Ég man eftir þessum bláa þetta var 730 bíl og ekkert smá svalur á feitum AC Schnizer felgum málaðar eins og bíllin, svo var hann með viðarstýri í stíl við viðar innréttinguna og þotti geðveikt. Þessi bíll var á sölu í kef 95-96 hef ekki séð hann síðann.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Feb 2007 19:53 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 09. Feb 2007 22:08
Posts: 8
Ah! Djö! ég sendi eitthvað svar sem fór eitthvert í rassgat, sá sem sér það einhverstaðar í röngum þræði verður að fyrirgefa fyrir þessi annars ömurlegu byrjandamistök :oops:
En allavega.. er ekki eina ráðið að drulla inn einu kvikindi. Svona tæki komið heim fyrir c.a jafn mikið og HAMAR-inn fer á hér heima c.a 600k(+) 8) reyndar aðeins laskaðari og meira keyrður :roll:

http://www.mobile.de/SIDvBgDALMiSi5aDOy ... 240584267&


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Feb 2007 20:37 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
Ég myndi nú halda að hann væri að koma inn á ca. 700 til 750 þúsund.

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Feb 2007 20:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
basten wrote:
Ég myndi nú halda að hann væri að koma inn á ca. 700 til 750 þúsund.
Jebb, ég reiknaði 750-800 með þóknun :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Feb 2007 20:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Mamma átti LX515... en hann var með svona rafmagns-bekk afturí og fleira dóti... Það var t.d. sími afturí og minnir að það hafi verið geislaspilari líka... gæti hafa verið hægt að færa bílstjórasætið en held samt ekki nema þá ég hafi ekki fiktað nóg til að finna hann... enda var ég sjaldan afturí... :):):)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Highline
PostPosted: Mon 12. Feb 2007 21:04 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Jun 2006 13:41
Posts: 346
Location: RVK
Þórir wrote:
Sælir.

Ég hef ekið í svona Highline bíl en félagi minn tók það að sér að aka honum sem brúðarbíl. Sá bíll var í eigu Gísla Gúmm, í B&L.

Sá bíll var einmitt með rafstillanlegum aftursætum, borð á sætisbökum framsæta, GSM síma aftur ( sem þótti aldeilis flott ) , kæli milli sætanna sem í var tvö glös sem voru með stálbotni en segulstál mátti finna í borðunum og ofan á consolinu sem kælirinn var í. Merkilegast þótti mér samt að í consolinu var takki en með honum mátti færa til farþegasætið frammí, svona ef ske kynni að "body guard-inn" væri farinn að taka of mikið pláss. Þetta var rosaleg kerra og það væri gaman að vita hvar þessi bíll er í dag.

Kveðja
Þórir I.


ég er að vinna hjá eiganda nákvæmlega þessa bíls. hann fullyrðir að þetta sé eini svona bíllinn. þessi bíll er í mjög góðu ástandi, vel við haldið og er ekki keyrður í saltinu. það vantar bara felgurnar undir hann þá væri hann súper ! ég hef bæði keyrt hann og verið skutlað í honum og ég verð að segja að það mjög gaman að sitja hægra megin aftur í fikta í sætinu fyrir framan sig :lol: . já og glösin eru enn á sínum stað.

_________________
Bjöggi
BMW 318IA E46 Touring '01


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Feb 2007 21:17 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
Djofullinn wrote:
basten wrote:
Ég myndi nú halda að hann væri að koma inn á ca. 700 til 750 þúsund.
Jebb, ég reiknaði 750-800 með þóknun :)


Já, ég gerði ráð fyrir að nótan yrði lækkuð eitthvað þar sem um gamlan bíl er að ræða :twisted:

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Feb 2007 21:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
basten wrote:
Djofullinn wrote:
basten wrote:
Ég myndi nú halda að hann væri að koma inn á ca. 700 til 750 þúsund.
Jebb, ég reiknaði 750-800 með þóknun :)


Já, ég gerði ráð fyrir að nótan yrði lækkuð eitthvað þar sem um gamlan bíl er að ræða :twisted:
;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Feb 2007 23:15 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 09. Feb 2007 22:08
Posts: 8
Ég gerði ráð fyrir þvi að prútta bílinn niður og fara sjáfur út og ná í hann. Og að sjálfsögðu reiknar maður ekki fargjald inní dæmið þegar maður getur skemmt sér úti í leiðinni eða notað fríið í þetta, ekki slæmt.
Líka hægt að keyra til Hanstholm og koma honum heim í Norrænu sem líklega væri hagstæðast fyrir þetta gamlan bíl. Þ.a 600-650k væri alls ekki svo óraunhæft.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group