bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 04. Jul 2025 06:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 65 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Feb 2007 01:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Chrome wrote:
Vóvóvó Arnar minn það er bilaður skynjari já! og bíllinn minn er nú þrifin einu sinni eða 2svar yfir mánuðin en einsog þú ættir að vita fer hann á milli RVK og Keflavíkur hérumbil 2svar á dag þannig að hann er ekki hreinn lengi! mér gremst þetta komandi frá þér sérstaklega eftir að þú stútaðir heddinu á 7-uni hjá þér á því að keyra með ónýtan vatnskassa og leyfa honum að ofhitna "einu" sinni eða "tvisvar"...oki flame off... :evil:


Bilaður skynjari, ég er búinn að parka t.d. PO-700 vegna skynjaravesens... Hannes fékk að skreppa heim á honum vegna þess að það var eina úrlausnin fyrir hann en bíllinn verður ekki hreyfður eftir morgundaginn! Vegna veðurs þá þríf ég bílinn minn nánast daglega núna... bíllinn er t.d. að fara í DJÚPNÆRINGU á morgun á lakkinu.. verður tekinn og lakkhreinsaður BÓKSTAFLEGA... og svo verður hann bónaður með öllu Auto-Glym dóti sem að til er! Þetta heitir að hugsa um bílinn sinn... ég þríf t.d. bílana mína lágmark 2 í viku helst þrisvar og svo bóna ég allavega á 2 vikna fresti!

PO-700 hefur aldrei verið jafn skítugur og þinn hefur verið hreinn.... Sorry, ég bara varð að koma þessu af mér... hinsvegar er kollegi þinn Daníel mikið öflugari í þessum málum einsog nafni sinn!

Og þó svo að ég refsi PO-700 einstaka sinnum.... þá er það alltaf gert innan skynsamlegra marka og ég leyfi bílnum ávallt að vera kominn upp á hita... og bíllinn er alltaf keyrður og drifrásin gerð klár áður en að farið er í að taka á honum! Ég sá þig setja bílinn þinn beint í gang fyrir utan Dominos eftir vinnu eitt skiptið... keyra af stað og beint í tilraun til að taka 180° snúning út af planinu.... Bíllinn leit mjög vel út þegar að hann var í eigu Binna en mér finnst þessi bíll hafa hrakað mjög !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Feb 2007 01:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
Angelic0- wrote:
Chrome wrote:
Vóvóvó Arnar minn það er bilaður skynjari já! og bíllinn minn er nú þrifin einu sinni eða 2svar yfir mánuðin en einsog þú ættir að vita fer hann á milli RVK og Keflavíkur hérumbil 2svar á dag þannig að hann er ekki hreinn lengi! mér gremst þetta komandi frá þér sérstaklega eftir að þú stútaðir heddinu á 7-uni hjá þér á því að keyra með ónýtan vatnskassa og leyfa honum að ofhitna "einu" sinni eða "tvisvar"...oki flame off... :evil:


Bilaður skynjari, ég er búinn að parka t.d. PO-700 vegna skynjaravesens... Hannes fékk að skreppa heim á honum vegna þess að það var eina úrlausnin fyrir hann en bíllinn verður ekki hreyfður eftir morgundaginn! Vegna veðurs þá þríf ég bílinn minn nánast daglega núna... bíllinn er t.d. að fara í DJÚPNÆRINGU á morgun á lakkinu.. verður tekinn og lakkhreinsaður BÓKSTAFLEGA... og svo verður hann bónaður með öllu Auto-Glym dóti sem að til er! Þetta heitir að hugsa um bílinn sinn... ég þríf t.d. bílana mína lágmark 2 í viku helst þrisvar og svo bóna ég allavega á 2 vikna fresti!

PO-700 hefur aldrei verið jafn skítugur og þinn hefur verið hreinn.... Sorry, ég bara varð að koma þessu af mér... hinsvegar er kollegi þinn Daníel mikið öflugari í þessum málum einsog nafni sinn!

Og þó svo að ég refsi PO-700 einstaka sinnum.... þá er það alltaf gert innan skynsamlegra marka og ég leyfi bílnum ávallt að vera kominn upp á hita... og bíllinn er alltaf keyrður og drifrásin gerð klár áður en að farið er í að taka á honum! Ég sá þig setja bílinn þinn beint í gang fyrir utan Dominos eftir vinnu eitt skiptið... keyra af stað og beint í tilraun til að taka 180° snúning út af planinu.... Bíllinn leit mjög vel út þegar að hann var í eigu Binna en mér finnst þessi bíll hafa hrakað mjög !

enda er þetta A til B bíll :wink:

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Feb 2007 01:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
fólk sem ber ekki virðingu fyrir sínum hlutum er fólk sem á ekki að eiga hluti..

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Feb 2007 02:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Æji hættiði nú alveg :roll:

Ræðið þetta í EP

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Feb 2007 02:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
...já svo crew 230 geti jarðar áhyggjur sínar...þá stendur til að fara að taka þetta dýr og gera hann að einhverju, var rosalega á báðum áttum með hvort ég ætti að halda honum eða losa mig við hann síðastliðið ár, en það er loks komið plan og ég ætla að halda honum :) ákv. Danir eiga eitt og annað sem mig vantar og ákv. einstaklingur fyrir Vestan lands er með hæfileikana sem vantar fyrir restina ef hann er þá til í það og ég nenni að bíða í hálft ár :lol:
...þannig að hérna ætla ég að leggja legsteinin fyrir drug crewið í þessari umræðu endilega virðið það Viktor og co og sendið mér bara EP ef það er eitthvað meira sem liggur á ykkar hjörtum :wink:

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Feb 2007 02:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
Chrome wrote:
...já svo crew 230 geti jarðar áhyggjur sínar...þá stendur til að fara að taka þetta dýr og gera hann að einhverju, var rosalega á báðum áttum með hvort ég ætti að halda honum eða losa mig við hann síðastliðið ár, en það er loks komið plan og ég ætla að halda honum :) ákv. Danir eiga eitt og annað sem mig vantar og ákv. einstaklingur fyrir Vestan lands er með hæfileikana sem vantar fyrir restina ef hann er þá til í það og ég nenni að bíða í hálft ár :lol:
...þannig að hérna ætla ég að leggja legsteinin fyrir drug crewið í þessari umræðu endilega virðið það Viktor og co og sendið mér bara EP ef það er eitthvað meira sem liggur á ykkar hjörtum :wink:


:roll:

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Feb 2007 02:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
hahaha þið keflvíkingarnir eruð ótrúlegir, eruð þið ekki vinir, alltaf að rífast á spjallinu, af hverju hittist þið ekki yfir bjór og kvartið undan að hvor annar sé ekki nógu duglegir að þrífa

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Feb 2007 03:03 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Nov 2004 00:52
Posts: 134
Location: KefCity
BMW er skammstöfun afturábak: Wannabe Mercedes Benz. :) :lol: :lol:

_________________
Bmw E36 318
Volvo 850 Gle Notkun Seldur
Mitsubishi Colt 2.0 GTi 1991 Seldur
Bmw E30 320 Seldur (R-55055) Seldur
Bmw E30 325 Seldur (Ju-120) Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Feb 2007 04:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
snili wrote:
BMW er skammstöfun afturábak: Wannabe Mercedes Benz. :) :lol: :lol:


Tjáðu þig um þetta á stjörnunni... það er þar sem að þeir fíla svona 5aura brandara!

Þetta er án efa það heimskulegasta sem að ég hef séð þig skrifa Stefán!

Á meðan þú varst að ákveða þig um það hvort að þú ættir að halda bílnum eða eiga hann.. þá þurftiru endilega að djöflast á bílnum án þess að veita honum viðhald né nokkuð annað til þess að halda bílnum í heilu lagi og svo nú í dag þá ætlaru að eiga hann og þá þarf að kaupa einhvern heilan helling af stöffi til að gera hann 100%... í stað þess að hugsa vel um bílinn þinn og veita honum allt það aðhald sem að bifreið í sama flokki og BMW ætti að fá!

Ég hef ekkert spáð í að gera neitt fyrir GMC-inn minn enda er hann bara A-B bíll... en BMWarnir mínir... þeir eru svo miklu meira!

My point is; þessi bíll var mjög fínn þegar þú fékkst hann.. í dag hefur honum farið mikið aftur! Ég hefði farið í það t.d. undir eins að panta nýja gorma um leið og þessir fóru að segja til sín! Þú ert með fæðingarvottorð bílsins og ég hef lúmskan grun um að þú (einsog aðrir á kraftinum) sért með ETK installað á tölvunni þinni! Þú einfaldlega ræsir það og gerir eftirfarandi;

Parts Search>Specific>Spring Table

Þegar þangað er komið slærð þú annað hvort inn 7 síðustu í VIN númerinu þínu... eða velur úr töflunni að neðan!

þegar þú ert síðan kominn á næsta skref (ef að þú þá hefur gáfur til þess að ná svo langt) veluru þann aukabúnað sem að er í bílnum þínum og smellir svo á "Display Springs" og voila... þarna ertu kominn með part no. fyrir gormana sem að þú þarft að panta.

Ef að þú NENNTIR að gera allt þetta, (ég meina... þetta er meira að segja auðveldara en að þrífa bílinn og þú þarf ekki að gera þetta 2svar í mánuði... vonandi bara þetta eina skipti) þá geturu hringt í B&L og beðið þá að panta fyrir þig eftir þessum númerum.. eða jú auðvitað Dönsku vini þína hjá Schmiedmann!

Það er mér miður að segja... svona trassaskapur á annars ágætis bíl fer í taugarnar á mér! Þetta er síðasta innleggið mitt varðandi þetta umfangsefni!

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Feb 2007 14:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
Angelic0- wrote:
snili wrote:
BMW er skammstöfun afturábak: Wannabe Mercedes Benz. :) :lol: :lol:


Tjáðu þig um þetta á stjörnunni... það er þar sem að þeir fíla svona 5aura brandara!

Þetta er án efa það heimskulegasta sem að ég hef séð þig skrifa Stefán!

Á meðan þú varst að ákveða þig um það hvort að þú ættir að halda bílnum eða eiga hann.. þá þurftiru endilega að djöflast á bílnum án þess að veita honum viðhald né nokkuð annað til þess að halda bílnum í heilu lagi og svo nú í dag þá ætlaru að eiga hann og þá þarf að kaupa einhvern heilan helling af stöffi til að gera hann 100%... í stað þess að hugsa vel um bílinn þinn og veita honum allt það aðhald sem að bifreið í sama flokki og BMW ætti að fá!

Ég hef ekkert spáð í að gera neitt fyrir GMC-inn minn enda er hann bara A-B bíll... en BMWarnir mínir... þeir eru svo miklu meira!

My point is; þessi bíll var mjög fínn þegar þú fékkst hann.. í dag hefur honum farið mikið aftur! Ég hefði farið í það t.d. undir eins að panta nýja gorma um leið og þessir fóru að segja til sín! Þú ert með fæðingarvottorð bílsins og ég hef lúmskan grun um að þú (einsog aðrir á kraftinum) sért með ETK installað á tölvunni þinni! Þú einfaldlega ræsir það og gerir eftirfarandi;

Parts Search>Specific>Spring Table

Þegar þangað er komið slærð þú annað hvort inn 7 síðustu í VIN númerinu þínu... eða velur úr töflunni að neðan!

þegar þú ert síðan kominn á næsta skref (ef að þú þá hefur gáfur til þess að ná svo langt) veluru þann aukabúnað sem að er í bílnum þínum og smellir svo á "Display Springs" og voila... þarna ertu kominn með part no. fyrir gormana sem að þú þarft að panta.

Ef að þú NENNTIR að gera allt þetta, (ég meina... þetta er meira að segja auðveldara en að þrífa bílinn og þú þarf ekki að gera þetta 2svar í mánuði... vonandi bara þetta eina skipti) þá geturu hringt í B&L og beðið þá að panta fyrir þig eftir þessum númerum.. eða jú auðvitað Dönsku vini þína hjá Schmiedmann!

Það er mér miður að segja... svona trassaskapur á annars ágætis bíl fer í taugarnar á mér! Þetta er síðasta innleggið mitt varðandi þetta umfangsefni!

Kæri Viktor...
í dag ætla ég að svara þér :)
sjáum til ef við tökum saman allt það sem ég er búin að eiða í þennan bíll fer það að nálgast 300. þús sem er nú alltí lagi fyrir bíl sem aldrei fær viðhald er það ekki :wink: svo skal ég segja þér það er þegar að bíllinn minn er kaldur er hann ALDREI settur meir en 3000 snúninga sem samkvæmt jú BMW er það sem má, þegar bíllinn er kaldur...þannig að...

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Feb 2007 14:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
hahahaha er loftið eitthvað þynnra þarna á Reykjanesinu eða eruð þið bara svona hressir?l :lol:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Feb 2007 14:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Svezel wrote:
hahahaha er loftið eitthvað þynnra þarna á Reykjanesinu eða eruð þið bara svona hressir?l :lol:



Hressir af loftleysi?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Feb 2007 14:49 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Nov 2004 00:52
Posts: 134
Location: KefCity
viktor það var eg sem setti þarna bmw bens etthva inn ekki bróðir minn....

var nu bara sma djok :lol:
kv.einar sím

_________________
Bmw E36 318
Volvo 850 Gle Notkun Seldur
Mitsubishi Colt 2.0 GTi 1991 Seldur
Bmw E30 320 Seldur (R-55055) Seldur
Bmw E30 325 Seldur (Ju-120) Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Feb 2007 15:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Góði þráðurinn! :lol: :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Feb 2007 16:04 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 22. Oct 2004 13:04
Posts: 791
þetta var geðveikur bíll allavega þegar eg fekk hann

_________________
BMW E38 750
Gömlubílarnir
BMW e39 523
BMW e36 325
BMW 740 e38
BMW z3 '99 Coupé
BMW M5 e34
BMW 730 e32 2x
BMW 750 e32 2x


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 65 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 27 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group