bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 10:09

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 104 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Jan 2007 21:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Mér finnst þetta nokkuð gott...

Samt finnst mér alltaf spurning um alveg svartar felgur. Ekki allar felgur og allir bílar sem bera það vel.

Spurning hvernig gunmetal þ.e. svona byssu/stein gráar kæmu út?

En nýrun eru alveg bling. Virkilega flott 8)

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Jan 2007 23:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Jæja, lenti í smá óhappi í gær... :oops: Var að keyra út götu og ættlaði bara að snúa við útí enda...
En það var svo ógeðslega hált að ég byrjaði að renna og endaði á helvítans járnröri :x
Sem betur fer var þetta bara létt högg svo stuðarinn stórskemmdist ekkert, en hann brotnaði aðeins og fékk gula stríðsmálningu á sig :lol:
Þannig að ég ætla bara að láta að gera við hann og sprauta (þurfti hvorteðer að gera það... (skemmdirnar fyrir neðan númerið))

Þannig að þá er bara spurning hvert ég á að fara með hann?
Hvar er einna ódýrast en samt vel gert?


Já, stöðuljósið eða hvað sem það heitir brotnaði líka...
Image

Sko, tape reddar öllu... :lol: Hélt meira að segja yfir alla heiðina... :D
Image




Svo fékk ég mér líka Síu hjá honum Gunna og setti hana í áðan...
Kemur vel út, á bara eftir að festa hana betur, notaði bensli til bráðabyrgða :P

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Jan 2007 23:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Ég mæli með plastverkstæðinu sem fyrir aftan Byko í Breiddinni við hliðina á sprautuverkstæðinu sem Nonni Vette vinnur hjá :wink:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Jan 2007 23:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
ömmudriver wrote:
Ég mæli með plastverkstæðinu sem fyrir aftan Byko í Breiddinni við hliðina á sprautuverkstæðinu sem Nonni Vette vinnur hjá :wink:


Já ég líka, mjög færir gaurar :wink:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Jan 2007 23:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Ég hefði þá bara átt að skilja stuðarann eftir í kópavoginum... :lol:

Þetta skeði bara þarna hjá blokkunum hinumegin...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Jan 2007 00:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
ömmudriver wrote:
Ég mæli með plastverkstæðinu sem fyrir aftan Byko í Breiddinni við hliðina á sprautuverkstæðinu sem Nonni Vette vinnur hjá :wink:


Plastviðgerðir Grétars heitir það. Láttu hann samt gera tilboð í þetta :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Jan 2007 00:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Aron Andrew wrote:
ömmudriver wrote:
Ég mæli með plastverkstæðinu sem fyrir aftan Byko í Breiddinni við hliðina á sprautuverkstæðinu sem Nonni Vette vinnur hjá :wink:


Já ég líka, mjög færir gaurar :wink:
Hey...Forstjóri og framkvæmdarstjóri kallinn minn :lol:
Svo geturðu bara rölt með draslið yfir og fengið eðal gusun :wink:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Jan 2007 00:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Haldiði að ég geti sent mynd til þeirra í tölvupósti eða eitthvað álíka til þess að fá verðhugmynd? Þar sem ég er útá landi...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Jan 2007 03:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Ef þú sýnir honum allar skemmdir á stuðaranum ekki bara þessa þá ætti hann að geta gert það.

En ég er með eina gríðarlega offtopic spurningu: Eru sömu kastarar á Z3 og eru á E39 prefacelift?

Image
Mjög svipaðir allavega...

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Jan 2007 07:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Þetta eru einu skemmdirnar... hitt eru bara lakkskemmdir...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Jan 2007 12:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Steini B wrote:
Haldiði að ég geti sent mynd til þeirra í tölvupósti eða eitthvað álíka til þess að fá verðhugmynd? Þar sem ég er útá landi...


Betra að renna á kallinn.
Ég ætla að giska á 10-15kall fyrir þetta.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Jan 2007 12:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Sezar wrote:
Steini B wrote:
Haldiði að ég geti sent mynd til þeirra í tölvupósti eða eitthvað álíka til þess að fá verðhugmynd? Þar sem ég er útá landi...


Betra að renna á kallinn.
Ég ætla að giska á 10-15kall fyrir þetta.

Hann er búinn að sjá þessar myndir...

Næst hjá mér er þá bara að taka hann af og fara með hann í bæinn í viðgerð og sprautun... Massa svo bílinn þegar hún verður kominn
þannig að hann á eftir að vera bling :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Jan 2007 12:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Steini B wrote:
Sezar wrote:
Steini B wrote:
Haldiði að ég geti sent mynd til þeirra í tölvupósti eða eitthvað álíka til þess að fá verðhugmynd? Þar sem ég er útá landi...


Betra að renna á kallinn.
Ég ætla að giska á 10-15kall fyrir þetta.

Hann er búinn að sjá þessar myndir...

Næst hjá mér er þá bara að taka hann af og fara með hann í bæinn í viðgerð og sprautun... Massa svo bílinn þegar hún verður kominn
þannig að hann á eftir að vera bling :D


Og hvað var tilboðið uppá??
Var ég nálægt..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Jan 2007 12:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Spurning með að nota tækifærið og fá sér M framstuðara? 8)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Jan 2007 13:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Sezar wrote:
Steini B wrote:
Sezar wrote:
Steini B wrote:
Haldiði að ég geti sent mynd til þeirra í tölvupósti eða eitthvað álíka til þess að fá verðhugmynd? Þar sem ég er útá landi...


Betra að renna á kallinn.
Ég ætla að giska á 10-15kall fyrir þetta.

Hann er búinn að sjá þessar myndir...

Næst hjá mér er þá bara að taka hann af og fara með hann í bæinn í viðgerð og sprautun... Massa svo bílinn þegar hún verður kominn
þannig að hann á eftir að vera bling :D


Og hvað var tilboðið uppá??
Var ég nálægt..

Mjög svo :wink:

Og Danni, hef ekki alveg efni á því akkúrat núna...
svo er orginal stuðarinn ekkert svo slæmur...
Þó svo ég væri vel til í M stuðara 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 104 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 52 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group